Bloggfrslur mnaarins, oktber 2020

Lexur fr 2008

egar allt keyri um koll ri 2008 hinum aljlega fjrmlaheimi fru margir a hugsa strar hugsanir um hva gerist. Nna hafa menn lrt sna lexu og ekkert hrun mun nokkurn tmann koma fyrir aftur.

Rangt.

ZeroHedge er sagt fr njustu hugmyndum spekinganna hj selabanka Bandarkjanna, ogpistlahfundur sr tilefni til a nefna aetta s ekki frtt frThe Onion ea The Babylon Bee!

r pistlinum:

After singlehandedly creating the biggest asset bubble in history, where the global economy has avoided collapse (so far) thanks to some $20 trillion in Fed liquidity conduits, monetary stimulus and helicopter money (the Fed is now openly monetizing all the debt the Treasury issues in order to avoid collapse), we seems to have moved into the Onion (or is Babylon Bee) zone, because as theFT reports, senior Fed official are now calling for "tougher financial regulation to prevent the US central bank’s low interest-rate policies from giving rise to excessive risk-taking and asset bubbles in the markets."

vitum vi a. Menn lru ekkert af hruninu 2008. Ekkert um hrif ess a halda vaxtastigi niri me njum peningum. Ekkert um hrif nprentara peninga verlag og verblgu. Ekkert um hrif skuldsettrar neyslu og eyslu og ekkert um hrif ess a lta risastr og fjrfrek verkefni virist arbr vegna lgs vaxtastigs sem er ekki byggt sparnai.

Ekkert.

Dapurlegt er a og vissara a ba haginn ljsi ess. Og lesabyrgarkveri (aftur, ef v er a skipta).


Beta drottning veit hva hn er a gera

Elsabet II Englandsdrottning fr sna fyrstu opinberu heimskn langan tma fimmtudaginn sasta.Athygli vakti a hvorki drottninginn n prinsinn bru andlitsgrmu en bresk stjrnvld hafa gefi t au tilmli a bera skuli grmu innandyra ar sem erfitt er a halda nndartakmrkunum.

Elsabet II er enginn vitleysingur. Hn hltur a hafa vita a grmuleysi hennar vekti athygli. Hn rfri sig vi einhverja og kva a mta grmulaus. Hn tk upplsta kvrun. Hn var grmulaus heimsfaraldri!

Kannski er hrna um a ra einhvers konar uppreisn fr toppnum? Drottningin veit a auvita er hn snertanleg. En hn gti veitt innblstur. Va Englandi hefur flk veri a mtmla takmrkunum og jafnvel tt tistum vi lgregluna. Korteri seinna mtir drottningin grmulaus fullkomlega tilgangslausan opinbera vibur. Var hn a segja fokk-j?

Lfi snst ekki bara um a halda lfi. a snst umsvo margt anna, svo sem anjta flagsskapar nkominna og knsa og kyssa. etta skilur eldra flki kannski betur en a yngra, og um lei finnst v mrgu srt a sj yfirvld lsa afkomendur ess inni til a bjarga sjlfu v, spurt.

egar rollur tilteknu svi f gin- og klaufaveiki er eim sltra v r skilja ekki tveggja metra reglur og halda fram a hlaupa hjrum h fyrirmlum bndans. Nna erum vi rollurnar.


mbl.is Drottningin grmulaus fyrstu heimskn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Dmstlaleiin?

Dmstll Berln hnekkti dag reglum borgaryfirvalda sem bnnuu brum og veitingastum a hafa opi nturnar.

etta er ekki einsdmi. egar yfirvld einu ftkasta rki heims, Malawi, tluu a svelta ba sna inni me lokunum var mtmlt krftuglegaog lokunarformin loks knsett fyrir dmstlum.

tli dmstlaleiin til a hnekkja lokunum vri fr slandi?

a m efast. Stjrnarskrin er trofull af bakdyrum ar sem kvum stjrnarskrr m fleygja t af allskyns stum. En kannski mtti reyna. Ef ekki nna seinna. egar nsta veira sktur upp kollinum er sennilega bi a veita yfirvldum svo miki svigrm til a gera hva sem eim snist a enginn mun lta sr brega. a er httulegt. Fordmalausir tmar? Kannski. Fordmi komin? Tvmlalaust.

N fyrir utan a slenskir dmarar standa sjaldan lappirnar egar reynir.

En hver veit?


mbl.is Dmstlar halda brum opnum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Lst r elli

Maur nrisaldri sem fr einhverja veiru ea bakteru og deyr kjlfari rttltir ekki samkomubnn, stofufangelsi ungu flki og takmarkanir feralgum og viskiptum. Bara til a halda v til haga.


mbl.is S sem lst vegna veirunnar var nrisaldri
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Skl fyrir lkkandi kosningaaldri!

Andrs Ingi Jnsson, fyrrverandi VG-lii, er fyrsti flutningsmaurns frumvarps um lkkun kosningaaldurs niur 16 r sem n hefur veri lagt fram Alingi.

Lkkun kosningaaldurs er freistandi fyrir vinstrisinnaa stjrnmlamenn v 16 ra einstaklingar mlast gjarnan yfirgnfandi til vinstri. Me v a spa eim kjrskr eru vinstrimenn bnir a krkja svolti keypis fylgi.

etta er eina stan, og raunar fer greinarger frumvarpsins ekkert felur me a:

"Ungt flk hefur lngum urft a ola lrishalla hva varar akomu a vali kjrnum fulltrum og vgi framboslistum stjrnmlasamtaka."

Of fir vinstrimenn ingi mia vi vilja unglinganna, ekki satt?

Arar yfirlstar stur eru bara yfirskyn. Til dmis segir flutningsmaur a markmii s a auka hrif ungs flks og a a styrki lri. En m ekki leyfa 16 ra einstaklingum a giftast? Kaupa fengi? Keyra bl? Vera fjrra og sjlfra? Ekki hef g s tala fyrir v a lkka aldurinn llu essu, h v hva skoanakannanir meal ungs flks segja.

Svo nei, a er enginn a hlusta unga flki. a bara a spa til sn atkvi ess og kveja svo me bros vr: Nei, ungi maur, arft a lta einhvern annan kaupa fyrir ig fengi, og nei mtt ekki flytja a heiman, og mamma n rur enn yfir peningunum num. En takk fyrir atkvi. Vi vinstrimenn eru akkltir fyrir a. Og nei fr ekkert stainn fyrir atkvi v i unga flki kjsi fram til vinstri, hvort sem greiinn er launaur ea ekki.


Tvr hliar, jafnvel rjr

Loksins les gumfjllun um COVID-19 standi slandi ar sem ekki er endalaust veri a tala um smit og greiningar heldur lka afleiingar af harkalegum sttvarnarrstfunum.

Venju samkvmt er samt ekki hgt a sleppa v algjrlega a bsna vintralegar smittlur sem eru dregnar upp r Excel-skjlum. En um lei er veri a benda ara hluti.

Umran snst gjarnan um a rengja a samflaginu ar til a blnar andlitinu,ea fylgja snsku leiinni sem margir skilja ranglega sem "gera ekkert". "Allt" ea "ekkert". Annahvort ea. En kannski eru fleiri en tvr hliar.

Ein er s sem menn kalla "focused protection" og er nlgun sem fjalla er um hinni svoklluu Great Barrington Decleration. Hfundar eru prfessorar viHarvard, Oxford og Standford-hsklana og tt a eitt og sr eigi ekki a blinda okkur er ljst a ekki er um einhverja vivaninga a ra.

r yfirlsingunni (hersla mn):

Adopting measures to protect the vulnerable should be the central aim of public health responses to COVID-19.... A comprehensive and detailed list of measures, including approaches to multi-generational households, can be implemented, and is well within the scope and capability of public health professionals.

Sttvarnaryfirvld, lknar og arir heilbrigisstarfsmenn: i hafi verk a vinna! Og a verk er ekki bara a lsa alla inni og henda lyklinum.


mbl.is 3 sund myndu greinast daglega
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hlustum vsindin!

Danskir vsindamenn hafa n komist a v a flk blflokknum O er sur smithttu vegna COVID-19 en anna flk.

Frtt DR.

g b n spenntur eftir v a "hlustum vsindin"-flki krefjist ess umsvifalaust a essari uppgtvun veri rlla t slensk sttvarnarlg, og a O-flk fi n a endurheimta lfi sem yfirvld hafa teki af eim.

Og um lei allir arir, nema eir sem urfa srstakrivernd a halda, v sttvarnaragerir eru httulegrien veiran.


Flk a berjast fyrir lfi snu

Lgreglan urfti a dreifa strum hpi flks Liverpool grkvldi en flki hafi hpast saman torgi miborginni nokkrum klukkustundum ur en hertar agerir vegna krnuveirufaraldursins tku gildi.

Myndskei af essu m m.a. sj hr.

Og hva snir etta myndskei? J, flk a berjast fyrir lfi snu og gegn tilraunum yfirvalda til a eyileggja lf ess.

a er einfaldlega svo a mjg harar sttvarnaragerir eru miklu frekar a eyileggja lf en bjarga lfum. 25% atvinnuleysi Suurnesjum fyrir jl, einhver? etta er mannskemmandi,niurdrepandi og bi andlega og lkamlega strhttulegt stand fyrir flk. Og m skrifa sttvarnaragerir. annig er a.

g bst vi miklu fleiri tkum milli breytts almennings og yfirvalda vegna hinna svoklluu sttvarnaragera, og ekki bara Englandi heldur mun var.

Rki gegn almenning.

Yfirvld gegn breyttum borgurum.

Eltan ruggu strfunum gegn atvinnulausum.

Stjrnmlamenn gegn starfandi flki.


mbl.is Hpuust saman Liverpool
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Edward Snowden varar okkur vi - aftur

Fyrir sem hafa huga einkalfi, dulkun og opinberu eftirliti mli g me litlu 2,5 klst vitali Joe Rogan vi Edward Snowden, hr. ar rir hann meal annars um barttu bandarska alrkisins gegn dulkun rafrnum samskiptum.


mbl.is Raunveruleg dulkun heyri sgunni til
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Jlagjfin r ( eintlu)

ljsi ess a yfirvld eru a fletja t veiru, hagkerfi og samflagblasir vi a jlahaldi verur mrgum mjg erfitt r, jafnvel brilegt. Jl btum, atvinnuleysi, flagsleg einangrun og ekkert framundan. Skelfilegt, satt a segja.

g er v me hugmynd sem g hef annig s tla mr a stinga upp vi mitt flk (og hef lengi langa til):

A flk lsi v yfir a a vilji bara eina jlagjf. Og a hn s eitthva almennilegt.

Ef ert vanur ea vn a f gjafir fr remur einstaklingum, ea tu, ea hva a n er, segir einfaldlega vi etta flk: etta er gjfin sem g vil, ea etta er skalisti minn ar sem m bara velja einn hlut, og a verur essi aili sem kaupir gjfina og pakkar inn fyrir mig, svo einfld millifrsla - frjlst framlag - vikomandi, og gleileg jl.

Kannski einhver forritari geti bi til lti app sem milar mlum? Svona eins og"box"-lausn MobilePay Danmrku?

Viljir enga hluti er auvita hgt a setja framlgin eitthva anna, svo sem ggerarml. N ea bara a afakka gjafir me llu. Vantar ig eitthva hvort e er? Enn einn blmavasann, kannski? Ea n heyrnatl rktina sem er bi a knsetja me sttvarnaragerum? Kannski ekki.

g er jafnvel v a brn muni taka tt svona lguu tt auvita s gaman a f marga pakka. Betra er eitt gott reihjl ea voldugur fjarstrur bll en mgrtur af drum og eitruum plastleikfngum.

Er etta eitthva sem gti gert lfi lttara og um lei tryggt gleileg jl n fjrtlta allskonar hfur og hanska og plastglingur sem enda ofan skffu jladag?


Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband