Hlustum á vísindin!

Danskir vísindamenn hafa nú komist að því að fólk í blóðflokknum O er síður í smithættu vegna COVID-19 en annað fólk.

Frétt DR.

Ég bíð nú spenntur eftir því að "hlustum á vísindin"-fólkið krefjist þess umsvifalaust að þessari uppgötvun verði rúllað út í íslensk sóttvarnarlög, og að O-fólk fái á ný að endurheimta lífið sem yfirvöld hafa tekið af þeim.

Og um leið allir aðrir, nema þeir sem þurfa á sérstakri vernd að halda, því sóttvarnaraðgerðir eru hættulegri en veiran.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: FORNLEIFUR

Þetta stóð einnig í fréttinni: "Selvom personer med en bestemt blodtype er mindre udsat for coronavirus, er det dog vigtigt at huske, at alle stadig kan blive smitttet med virusset, understreger forskerne."

0-fólk er hættulegt, því það getur smitað aðra þó það verði ekki veikt sjálft.

Sprittaðu þig!

FORNLEIFUR, 15.10.2020 kl. 02:46

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Fornleifur,

Ég er alltaf með tandurhreinar hendur, óháð því hvort einhver veira sé á flakki eða ekki. Og auðvitað er blóðflokkur O ekki algjör vörn. 

Geir Ágústsson, 15.10.2020 kl. 07:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband