Bloggfrslur mnaarins, jn 2015

Braumolakenningar svokallaar

Ori "braumolakenning" sktur reglulega upp kollinum. Yfirleitt eru a vinstrimenn sem uppnefna hagfrikenningar frjlshyggjumanna me orinu "braumolakenning". A eirra sgn boa hgrimenn eftirfarandi: Hldum sem mest aftur af rkisvaldinu svo menn geti auveldar ori auugir. Hinn aukni auur leiir svo til aukinnar eftirspurnar allskyns vrum og jnustu sem hinir efnaminni veita og eir geta hkka sn ver og um lei ori auugri.

Vinstrimenn hafna essu. stainn vilja eir a allur auur umfram eitthva (handahfskennt) vimi s hirtur skatta og san dreift til hinna efnaminni gegnum thlutanir hins opinbera.

Nlgun vinstrimanna er lka braumolakenning nema henni eru allir hvatar til a framleia fleiri braumola hirtir gegnum hkkandi skattheimtu. Sumir eiga a til a lta hagkerfi og nverandi auskpun eins og fasta str sem arf bara a skera upp ntt og dreifa ruvsi. Ekki arf miki myndunarafl til a sj a a er rangt.

Vinstrimenn sj heldur ekki endilega hina rttu stu bak vi barttu frjlshyggjumanna gegn rkisvaldinu. Margir frjlshyggjumenn vilja ekki minnka rkisvald til a einhverjir geti ori rkir, heldur af v eir lta rkisvaldi sem lglegt glpagengi sem arf a halda skefjum. Mafan og rkisvaldi eiga miklu meira sameiginlegt en marga grunar. Bi fyrirbri vinga skjlstinga sna me ofbeldi til a greia hin msu gjld skiptum fyrir jnustu sem enginn ba um.

A auki frelsi og minnkandi ofbeldi rkisvaldsins leii til aukinnar auskpunar sem lyftir llum - rkum og ftkum - er heppileg afleiing frelsisins, en ekki stan bak vi frelsisboskapinn. Frjlshyggjumenn vru mti rlahaldi tt reiknilkn sndu fram strkostlega auskpun me notkun ess. Braumolar eru ekki boskapur frjlshyggjumanna. A eim fjlgi er bara heppileg afleiing af boskap eirra.


Enn ein skrslan ofan skffu

Skrsla hinnar svoklluu Rgnunefndar er lei ofan skffu. Lengra nr a ml ekki bili. fram verur rtt um flugvllinn Reykjavk og gjarnan samhengi vi ara ntingu nverandi l hans.

N liggur auvita beint vi a rkisvaldi dragi sig algjrlega t r llum rekstri flugvalla slandi, htti stuningi vi innanlandsflug og lti markainn um a kvea hvort og hvar nir flugvellir rsa, og hver flgur . kosturinn er s a missa stjrnmlamenn spn r aski snum. eir geta ekki boa niurgreislur til einhvers flugvallar umdmi snu og uppskori atkvi. eir missa embttismenn r runeytum. eir hafa um minna a tala fundum. Rkisvaldi mun v halda fram a halda fast sitt.

Nsti kostur er svo a hafa breytt stand. Ekkert er a.m.k. a breytast til hins verra mean tt sumir veri eflaust svekktir yfir a f ekki bygg Vatnsmrinni.

San mtti hugsa sr a rkisvaldi bji verkefni t, t.d. aljlegri hnnunarsamkeppni. ll hnnunarggn vera ger agengileg og sjlfsst nefnd skipu til a meta allar tillgur. Fjrmgnun yri einfaldlega gegnum rekstrartekjur af flugvellinum. Rkisvaldi hefi a eina hlutverk a einfalda regluverki og fjarlgja r hindranir sem a leggur alla sem moka holu jrina slandi dag.

Kannski yri niurstaan svipu eirra rndheimi Noregisem g hef heimstt ansi oft undanfarin r. ar er millilanda- og innanlandsflugvllur um 45 mntna akstursfjarlg fr bnum, og milli bjarins og flugvallarins er tvbreiur jvegur sem getur ori erfiur veturna en er haldi opnum nnast sama hva gengur . Mgrtur af leigublum og rtufyrirtkjum keyra milli og keppast um faregana (leigublarnir me fstu gjaldi og rtufyrirtkin veri og sveigjanleika og tum ferum).

Minnir raunar um margt fyrirkomulagi Reykjanesskaganum en a vsu er enginn opinber strtrekstur flugvllinn rndheimi sem er settur til hfus einkafyrirtkjunum.

N er g ekkialveghlutlaus essu mli. g tengdafjlskyldu Austfjrum og hef kunna gtlega vi a geta skottast flugvllinn me stuttum fyrirvara og flogi austur (fyrir margfalt a ver og kostar mig a fljga fr laborg til Kaupmannahafnar me flugflgum blssandi samkeppnisrekstri og n allra rkisstyrkja, en a er nnur saga).

g vona a menn hugsi mli aeins og finni leiir til a koma essu mli llu r hndum stjrnmlamanna og skrslusmium eirra.


mbl.is Glapri gagnvart ryggi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Rkiseinokun: Nei takk

lkt sumum tel g ekki vera neinum neytanda, sjkling, skjlsting ea kaupanda til gs a urfa a eiga vi kaupanda, veitanda ea seljanda sem er vafinn inn rkiseinokun ogvarinn fyrir samkeppni og ahaldi eirra sem urfa a eiga vi hann.


Gaman a ferast

a er gaman a ferast, ea a finnst mrgum. Opinberir starfsmenn eru hr engin undantekning. Fyrir er jafnvel enn skemmtilegra a ferast v reikninginn m senda ara [1|2|3|4|5]. Hi sama gildir um starfsmenn rkiseinokunarfyrirtkja, enda ltil sta til a sna ahald egar samkeppni er bnnu me lgum, og stttarflggeta sum hver lka rleg slunda f flagsmanna sinna feralg. Ekki er verra ef s sem ferast getur teki me sr lti teymi af flki til a fara t a bora me kvldin.

etta hangir kannski gtlega saman vi andstu margra stjrnmlamanna vi frjlsa fengisslu slandi. eir geta j sjlfir komist miki rval af fengi hagstu veri feralgum snum kostna skattgreienda. Gott ef skattgreiendur f ekki lka a greia fyrir fengi me dagpeningum hinna opinberu feralanga! Er ltil sta til a kvarta yfir llegu agengi a vodka og hu veri v sjlfu landinu - vnskpurinn er j trofullur af eim vkva!

Auvita urfa margir opinberir starfsmenn a skja hina og essa fundi erlendis rtt eins og starfsmenn einkafyrirtkja. Ahaldskrafan er samt nnur egar eir sem fjrmagna vellystingarnar geta bara haft sitt um mli a segja fjgurra ra fresti, og stendur vali milli manna sem munu sa miklu ea enn meira af f eirra.

Nr vri a rkisvaldi vri ltil skrifstofa me remur starfsmnnum sem si einfaldlega um a senda reglulega t hlutleysisyfirlsingar til erlendra rkisstjrna og bo um a stunda heft og frjls viskipti me allt. yrfti ekki a ferast neitt kostna annarra.


mbl.is Fimm utanlandsferir kjrtmabilinu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Gaman a gefa annarra manna f

Eitt eftirlti stjrnmlamanna er a lta taka mynd af sr mean eir eya annarra manna f. Srstaklega finnst mr borgarstjri Reykjavkur vera duglegur a essu [1|2|3].

Sur eftirlti er a koma fram egar allt er komi bl og brand. eru embttismenn sendir af sta.

a er gaman a eya annarra manna f, ekki satt? Hva gerir fullorinn maur sem finnur 5000 krna seil gtunni og sr engan nlgt til a gera krfu hann? Fer vikomandi bankann og greiir niur skuldir? Nei. essum peningum er eytt svokallaa vitleysu - nammi, gos, fengi ea nausynlegt raftki. Stjrnmlamenn eru hverjum degi a ssla me f annarra og v ekki skrti a eim langi til a eya eim eins og enginn s morgundagurinn. eir eru smalar fyrir annarra manna f, og smala oftar en ekki allri hjrinni slturhsi og leysa t hagnainn.

a er af essari stu, meal annarra, alltaf gott egar skattar lkka og hi opinbera fkkar verkefnum sem a hefur sinni knnu.


mbl.is Skemmtilegasta athfn Sigmundar Davs
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ekki g!

Hn er sterk s tilhneiging hagsmunasamtaka a lta aeins eigin barm - sj eingngu a sem snr nkvmlega a eirra eigin hagsmunum og lta framhj heildarmyndinni, jafnvel viljandi.

Gott dmi er skattlagning. Hagsmunasamtk mis konar lta yfirleitt hana sem eitthva sem fyrst og fremst a bitna einhverjum rum, en ekki eim sjlfum. au tala aldrei fyrir almennum skattalkkunum sem um lei koma eirra skjlstingum til gs. Nei, au egja yfirleitt egar rkisvaldi efar uppi nja skattgreiendur ef au standa utan vi hagsmunasamtkin.

etta er auvita skiljanlegt. Arir gera sig sekan um sams konar hugarfar. Launegar fagna egar rkisvaldi hkkar skatta fyrirtki.eir sem reykja ekki egja unnu hlji egar rkisvaldi hkkar opinberar lgur tbak. eir sem drekka ekki segja ekki or egar rkisvaldi seilist dpra vasa fengisneytenda. a er freistandi a vona a rkisvaldi ni a seja hungur sitt tekjum annarra.

endanum mun rkisvaldi samt alltaf efa uppi nja og nja skattstofna til a kroppa . Enginn getur vonast til a sleppa, ef svo m a ori komast.

Hagsmunasamtk mis konar myndu gera sjlfum sr stran greia til lengri tma me v a berjast gegn auknum lgum almennt - berjast fyrir grennra rkisvaldi sem heldur a sr hndum eyslu sinni annarra manna f. a er raun eina raunhfa leiin til a temja hi opinbera. Ahald sem kemur fr mjrma rddum hr og ar er ltils viri. Rkisvaldi ltur r sem vind um eyru jta.

Nna kvarta Samtk fjrmlafyrirtkja. a er of seint. au geta dregi rkisvaldi fyrir dmstla ef au telja sig hafa mlsta a verja. Rkisvaldi er a reyna enjast t, og nna mun a bitna fjrmlafyrirtkjum. Arir egja og vona a etta seji hungur hins opinbera. S verur raunin ekki.


mbl.is Skattlagningin ekki rtt sr
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Rum bara freyskar hjkkur stainn fyrir r slensku

slenskar hjkkur segja a launin fyrir hjkrun slandi su of lg, og a Noregi su au betri, og a ar fi r vinnu. Ef a er raunin er a lklega vegna ess a Normnnum finnst hjkrunarfristrfborga of lti mia vi nnur. eir ra v drara og erlent vinnuafl stainn.

Vera slendingar ekki a gera a sama og Normenn og ra drara vinnuafl fr tlndum?

Stareyndin er s a a er ng frambo af hjkrunarfrimenntuu flki, bi slandi og annars staar. Launin endurspegla a einfaldlega, og kannski er a bara allt lagi v ekki er hgt a borga fyrir bi g laun og g tki me smu krnunni. Tki og tl hafa kannski gert starfi a mrgu leyti gilegra en ur og v arf ekki a borga eins miki til a f manneskju sem kann a hjkra og me allt anna starfi hjkkunnar hreinu - nrveruna, algunarhfnina, umhyggjusemina og alina.

Kannski er fjrfesting menntun sem hjkrunarfringur ekki lengur eins batasm og ur. Hi sama gildir um fjlmargt anna nm, t.d. sksmi og flugmanninn. Heimurinn breytist. eir sem alagast ekki sitja uppi me hvrar krfur sem enginn hlustar .

Ef Normenn geta ri drt erlent vinnuafl ( norskan mlikvara) formi slenskra hjkrunarfringa, af hverju geta slendingar ekki gert a sama og ri fr t.d. Norur-Amerku ea einhverjum Evrpurkjunum? Er veri a stga tr? Vera hjkkur a vera slenskar - bi slandi og Noregi?


mbl.is olinmin rotum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Icesave-mli hundraasta veldi

Skattgreiendur Evrpu eiga n vi ml sem m kannski lkja vi Icesave-mli slandi, nema hundraasta veldi. eim er sagt a nema eim bli og bli til a borga undir eyslu og skuldir annarra - jafnvel banka og heilu rkjanna - fari allt kalda kol. slendingar hrintu sem betur fer af sr slkum hrslurri, vert vilja randi afla. Spurningin er hvort bum Evrpusambandsins takist a lka.

slendingum var sagt a lnstraust eirra myndi aukast vi a taka sig auknar skuldbindingar vegna Icesave - fugmli besta falli. Evrpubum er sagt a eirra hagur s betri me v a hafa grskar skuldir bakinu - svipu fugmli a.

Grikkland er auvita gjaldrota fyrir lngu og fjrmagnar n afborganir me njum lntkum. Skuldbindingar grska rkisvaldsins eru miklu, miklu, miklu meiri en a rur nokkurn tmann vi. a er bara spurning um tma hvenr Grikkir vera skornir r snrunni og hvenr grska rkisvaldi verur lst formlega gjaldrota. Spurningin er bara hva a kreista miki r vsum skattgreienda utan Grikklands ur en s dagur rennur upp.

Evran mun sennilega styrkjast vi brotthvarf Grikkja.


mbl.is Weidmann: Evran mun ekki falla
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Verkfallsrtturinn er veittur af rkinu og rki getur hirt hann aftur

Hinn svokallai rttur til a fara verkfall er eitthva sem rkisvaldi veitir me lgum og getur hirt me rum lgum. Hann er bundinn vi kvein flg sem njta kveinna forrttinda. Arir hafa ekki sama rtt, ef rtt skal kalla.

etta er auvelt a skra.

Segjum a maur sem ekki er skrur verkalsflag kvei a sitja heima sta ess a mta vinnuna v hann er ngur me launin sn. Lklega m essi maur eiga von uppsagnarbrfi eftir nokkra daga af v a sitja heima og horfa sjnvarpi ea labba um mibinn me skilti hendinni.

Annar maur er verkalsflagi sem hefur boa vi verkfalls og hafi a samkvmt bkstaf laganna um slka ager. Hann er ekki hgt a reka mean verkfalli fylgir fyrirmlum laganna. Hann getur sleppt v a mta vinnuna en arf ekki a ttast uppsagnarbrfi. Lggjafinn hefur veitt honum heimild til ess. Lggjafinn hefur meina atvinnuveitandaa losa sig vi hann og ra einhvern annan stainn sem er viljugur til a mta vinnuna.

sama htt og lggjafinn hefur veitt srstaka heimild til a meina uppsgn manni sem mtir ekki vinnuna getur lggjafinn teki heimild aftur. A gleyma v er a gleyma sr gleinni - a vilja bi forrttindin og bann vi v a au forrttindi su dregin til baka.

Verkfallsrtturinn svokallai er engin rttur. Hann er forrttindi og lgboin mismunun, rtt eins og au forrttindi stjrnmlamanna a geta eki um blum boi skattgreienda, og forrttindi kveinna sttta slandi a vera skjli fr samkeppnislgmlum hins frjlsa markaar.


mbl.is Var boin 20% hkkun
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta skref: Bja allan rkisreksturinn t

N stefnir a rkisvaldi tli a htta a verja vinnu flks sem mtir ekki til vinnu. eir sem vilja ekki mta vinnu eftir a eiga loksins httu a vera sagt upp strfum og a stainn s ri flk sem mtir vinnuna.

Gott og blessa allt saman.

Nsta skref hltur a vera a fyrirbyggja a svona laga komi upp aftur. Margar leiir eru til ess. Ein er s a bja upp allan ennan rkisrekstur til verktaka sem f borga samkvmt jnustusamningum. Svar gera etta a einhverju leyti sinu heilbrigiskerfi. Mehndlun sjkdma er sett upp verskr og verkin san boin upp til einkaaila.

nnur lei er a einkava heilbrigiskerfi og nnur eins svi rkisrekstursins, snarlkka skatta, spa agangshamlandi reglugerum burtu og koma essari jnustu hinn frjlsa marka vi hli augnlkninga, ltalkninga og annarra lkninga sem rkisvaldi hefur af mikilli n sinni ekki einoka.

Hjkrunarfringar eru vel menntair og a jafnai harduglegir einstaklingar og nverandi fyrirkomulag gerir lti r eim. 90% tilvika arf ekki lkni me 10 ra srnm bakinu til a mehndla sjkdma og kvilla. etta geta hjkrunarfringar gert. eir geta gert lkna arfa mrgum svium.

Lknar gtu mti fengi meiri tma til a sinna srhfingunni sinni og ori betri henni, n betri jlfun, dpka ekkingu sna og mehndla fleiri betur.

Nverandi kerfi rkiseinokunar gengur t a allt eigi a vera eins og a er dag - a reglugerirnar endurspegil besta hugsanlega fyrirkomulagi eins og opinberir embttismenn sj a fyrir sr. Er a virkilega allur metnaur slendinga egar kemur a lkningu sjkdma og kvilla af msu tagi?


mbl.is Sigurur Ingi flytur frumvarpi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband