Enn ein skrslan ofan skffu

Skrsla hinnar svoklluu Rgnunefndar er lei ofan skffu. Lengra nr a ml ekki bili. fram verur rtt um flugvllinn Reykjavk og gjarnan samhengi vi ara ntingu nverandi l hans.

N liggur auvita beint vi a rkisvaldi dragi sig algjrlega t r llum rekstri flugvalla slandi, htti stuningi vi innanlandsflug og lti markainn um a kvea hvort og hvar nir flugvellir rsa, og hver flgur . kosturinn er s a missa stjrnmlamenn spn r aski snum. eir geta ekki boa niurgreislur til einhvers flugvallar umdmi snu og uppskori atkvi. eir missa embttismenn r runeytum. eir hafa um minna a tala fundum. Rkisvaldi mun v halda fram a halda fast sitt.

Nsti kostur er svo a hafa breytt stand. Ekkert er a.m.k. a breytast til hins verra mean tt sumir veri eflaust svekktir yfir a f ekki bygg Vatnsmrinni.

San mtti hugsa sr a rkisvaldi bji verkefni t, t.d. aljlegri hnnunarsamkeppni. ll hnnunarggn vera ger agengileg og sjlfsst nefnd skipu til a meta allar tillgur. Fjrmgnun yri einfaldlega gegnum rekstrartekjur af flugvellinum. Rkisvaldi hefi a eina hlutverk a einfalda regluverki og fjarlgja r hindranir sem a leggur alla sem moka holu jrina slandi dag.

Kannski yri niurstaan svipu eirra rndheimi Noregisem g hef heimstt ansi oft undanfarin r. ar er millilanda- og innanlandsflugvllur um 45 mntna akstursfjarlg fr bnum, og milli bjarins og flugvallarins er tvbreiur jvegur sem getur ori erfiur veturna en er haldi opnum nnast sama hva gengur . Mgrtur af leigublum og rtufyrirtkjum keyra milli og keppast um faregana (leigublarnir me fstu gjaldi og rtufyrirtkin veri og sveigjanleika og tum ferum).

Minnir raunar um margt fyrirkomulagi Reykjanesskaganum en a vsu er enginn opinber strtrekstur flugvllinn rndheimi sem er settur til hfus einkafyrirtkjunum.

N er g ekkialveghlutlaus essu mli. g tengdafjlskyldu Austfjrum og hef kunna gtlega vi a geta skottast flugvllinn me stuttum fyrirvara og flogi austur (fyrir margfalt a ver og kostar mig a fljga fr laborg til Kaupmannahafnar me flugflgum blssandi samkeppnisrekstri og n allra rkisstyrkja, en a er nnur saga).

g vona a menn hugsi mli aeins og finni leiir til a koma essu mli llu r hndum stjrnmlamanna og skrslusmium eirra.


mbl.is Glapri gagnvart ryggi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Eigi tla g a blanda mr beint umru um Reykjavkurflugvll, en vil gera athugasemd vi mlflutning inn varandi „fyrirkomulagi Reykjanesskaganum” og samanbur vi rndheim Noregi. segir rttilega „... en a vsu er enginn opinber strtrekstur flugvllinn rndheimi...”. g er aftur mti ekki fyllilega sammla fullyringunni um a s rekstur s „... settur til hfus einkafyrirtkjunum”, en hver maur hefur rtt a hafa sna skoun. Hins vegar vkst fimlega undan v a nefna a a er bullandi opinber samkeppni vi flksflutninga einkafyrirtkjanna til og fr flugvellinum rndheimi v NSB (norsku rkisjrnbrautirnar) eru me reglulegar ferir til flugvallarins og fr honum. Sjlfur ahyllist g holla blndu af einkarekstri og opinberum rekstri. Hagsmunirnir eru oft gagnkvmir og ekki beinni andstu eins og oft mtti tla af svart-hvtum mlflutningi.

Lkt og gerir, nota g flugvllinn laborg mjg miki. g er sjlfsttt starfandi me starfsst norurjska smbnum Drottningarlundi, en starfssvi mitt er ll Norurlndin fimm og sjlfsstjrnarsvin. g flg v afar oft um fyrrnefndan flugvll og er srlega ngur me hann og hru samkeppni sem ar rfst. Samkeppnin dafnar meal annars vegna svaxandi umferar um flugvllinn og er umferin margfalt meiri en innanlandsflugi slandi. v er lku ar saman a jafna. Til gamans vil g geta ess a samkeppnin flugvellinum laborg er ekki jafn mikil llum flugleium. Hn er mjg fn leiinni laborg – Kaupmannahfn, en dmi er allt anna ef horft er til flugleiarinnar laborg – sl svo dmi s teki. ar hef g oft lent v a geta bara vali flug me British Airways og mii bar leiir hefur kosta yfir 5.000 DKK sumum tilvikum. Hr gildir v lkt og svo va annars staar lgmli um frambo og eftirspurn. arna er stundum lkt og oft innanlandsfluginu slandi bara val um eitt flugflag. v er nrtkara a nota a sem samanburargrundvll. ess vegna get g lti gefi fyrir „blssandi samkeppnisreksturinn” leiinni laborg – Kaupmannahfn samanburi vi slenskan flugrekstur og g veit a , Geir, veist a nkvmlega jafn vel og g a a er engan veginn samanburarhft vi innanlandsflug til Austfjara slandi.

Magns Gunason (IP-tala skr) 26.6.2015 kl. 13:14

2 Smmynd: Geir gstsson

Sll Magns,

Takk fyrir upplsandi innlegg. Vi hldum kannski umrunni fram einhverri slendingaskemmtun laborg?

En auvita er ekki hgt a bera saman epli og appelsnu nema a v leyti a bi flokkast sem vextir. En laborgarflugvllur var n ekki a essu iandi svi af sjlfu sr. eir hafa urft a lokka til sn flugflg og hfa til ferajnustuaila og feraskrifstofur og anna, og eru enn a.

N veit g af flki sem vinnur a v dag og ntt a koma millilandaflugvelli auknum mli Austfiri og um lei dreifa aeins lagi vegna feramanna um landi. a gengur hgt. F til framkvmda arf a skja sji og leyfi arf a f og hvaeina. g hefi haldi a eitthva hefi breyst eftir tilkomu hins risastra vinnustaar Reyarfiri me tilheyrandi jnustu og srfrivinnu, en a er lti sem bendir til a aukin umfer feralanga skili sr einhvers konar vexti.

sland hefur t.d. ekki haft miki upp r straukinni umfer Dana til og fr Grnlandi vegna miss konar nmustarfsemi ar, ea hva?

En gott og vel, etta er flki ml og ekki endilega betra a vera me samanburi - sanngjarna og sanngjarna.

Geir gstsson, 26.6.2015 kl. 13:25

3 identicon

Sll.

Bara kostnaurinn vi njan flugvll gerir a a verkum a ekki er hgt a rast r framkvmdir. a kostar lti a koma me einhverjar tillgur og tlast til a arir borgi.

Er svo ekki lka venjan a kostnaur fari fram r tlun? Hvernig a fjrmagna njan flugvll? Vntanlega me lnum. Er alveg ruggt a vextir af slku lni veri lgir komandi rum eins og veri hefur undanfari. Svari vi eirri spurningu er NEI!

Helgi (IP-tala skr) 29.6.2015 kl. 07:17

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband