Ríkiseinokun: Nei takk

Ólíkt sumum þá tel ég ekki vera neinum neytanda, sjúkling, skjólstæðing eða kaupanda til góðs að þurfa að eiga við kaupanda, veitanda eða seljanda sem er vafinn inn í ríkiseinokun og varinn fyrir samkeppni og aðhaldi þeirra sem þurfa að eiga við hann.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Einkavæða sjúkraþjónustu.

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 25.6.2015 kl. 21:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband