Búiđ mál eđa er nýtt fyllerí ađ hefjast?

Ríkisstjórnin virđist vera ađ nálgast uppgjör vegna föllnu bankanna sem leiđir ekki til lögsókna né hruns í hagkerfinu. Ţađ er gott. 

Ríkisvaldiđ ćtlar ađ soga til sín yfir 500 milljarđa króna. Ef ţćr fara í ađ greiđa niđur skuldir sem lćkka vaxtagreiđslur úr vösum skattgreiđenda og skapa myndarlegt svigrúm fyrir miklar skattalćkkanir á allt og alla ţá er ţađ gott. Hins vegar er mikil hćtta á ađ ţessir peningar verđi notađir til ađ fjármagna draumóra og kosningabaráttu í kjördćmum ţingmanna: Göng grafin, brýr reistar og stofnanir settar á fót. Ţá verđa ţessir peningar ađ bölvun og bagga fyrir íslenskan almenning.

Í hvert skipti sem ríkisvaldiđ reisir byggingu eđa grefur göng er ţađ nefnilega ekki bara ađ nota peninga núna, heldur um alla framtíđ í formi viđhalds og starfsmanna. 

Ţađ má alveg vona ađ ţetta fé verđi nýtt til ađ greiđa niđur skuldir og ađ eyđsluglađir stjórnmálamenn (sem vilja taka heiđurinn af öllu nema eigin verkum) verđi settir út í horn. 

Getur svo einhver vinsamlegast útskýrt fyrir mér afstöđu stjórnarandstöđunnar til samkomulags ríkisins viđ kröfuhafa? Mér sýnist ţau í stjórnarandstöđunni bćđi vera ađ hrósa sér fyrir samkomulagiđ (ţ.e. ađ eitthvađ hafi orđiđ ađ samkomulagi) en um leiđ bölva ţví (ţví ríkisvaldiđ hefđi, ađ ţeirra mati, átt ađ sjúga meira fé í hirslur sínar). Ćtla ţingmenn fráfarandi ríkisstjórnar virkilega ađ halda ţví fram ađ ţeir hefđu geta gert eitthvađ betur ef ţeir hefđu bara fengiđ fleiri tćkifćri? Ţađ er tal sem ég heyri frá 10-11 ára strákum sem vilja vera stórir en eru ekki orđnir ţađ enn. 

Nćsta skref ríkisstjórnarinnar er svo vonandi ađ leggja niđur Seđlabanka Íslands, selja allar fjármálastofnanir sínar, leggja niđur megniđ ađ ríkisregluverkinu sem gefur út heilbrigđisvottorđ til fjármálafyrirtćkja og aftengja alveg ríkisreksturinn og rekstur fjármálastofnana og einangra ţannig skattgreiđendur alveg frá áhćttusćkni fyrirtćkja og einstaklinga. 


mbl.is Ríkissjóđur fćr 500 milljarđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Hver á ađ sjá um peningaútgáfuna?

Guđmundur Ásgeirsson, 29.10.2015 kl. 13:43

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Bónus, Hagkaup, Guđmundur Ásgeirsson, Mises Institute, Olís, Eimskip og Árni Johnsen, Bitcoin-sjoppan - ţessir ađilar byrja allir um leiđ ađ framleiđa peninga og keppast um ađ fá sem flesta til ađ nota sína peninga, og keppa um leiđ viđ evruna, dollarann og suđur-afríska randiđ. Sumir prenta skírteini, seđla, USB-lykla eđa ljósritađan pappír út á velvilja, ađrir hlutabréf, ađrir bindingu viđ gull. Ţeir keppa í trausti og trúverđugleika og vilja fólks og fyrirtćkja til ađ taka viđ nákvćmlega ţeirra peningum. Sumir verđa ofan á en ađrir ekki. 

Geir Ágústsson, 29.10.2015 kl. 14:53

3 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Frábćrt. Ég ćtla ađ kaupa húsiđ ţitt, gjörđu svo vel hérna eru 100 miljón spesíur glóđvolgar úr laser prentaranum mínum.

Ef ţađ er ekki nóg ţá prenta ég bara fleiri. Viltu 200? 300? Milljarđ?

Láttu mig vita hvenćr ţú vilta afhenda lyklana.

;)

Guđmundur Ásgeirsson, 29.10.2015 kl. 14:56

4 Smámynd: Geir Ágústsson

Nei hćttu nú alveg, ţú talar eins og Seđlabanki Íslands!

Geir Ágústsson, 29.10.2015 kl. 15:03

5 Smámynd: Geir Ágústsson

Annars hefur frjáls peningaútgáfa aldrei veriđ neitt vandamál svona sögulega séđ nema síđur sé. Hérna hefur samkeppnin og frjáls ađkoma veriđ alveg eins ljómandi og annars stađar og niđurstađan traustari peningar en ţađ sem viđ ţurfum ađ kljást viđ í dag. 

Frjálst framtak varđ fyrst vandamál ţegar forsetar og kóngar uppgötvuđu valdiđ sem felst í einokun á ţessu sviđi og byrjuđ ađ gera út spekinga og menntafólk til ađ búa til frćđilega umgjörđ utan um ágćti ţeirrar ríkiseinokunar.

Geir Ágústsson, 29.10.2015 kl. 15:05

6 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Međ göng sérstaklega, - ađ ţá eru ţau beisiklí arđbćr.

Ţađ er eins og sumir íslendingar átti sig ekki á fjallvegunum sem oft er veriđ ađ fara og hve gríđarlegt vesen er td. međ ţá vetrum međ tilheyrandi kostnađi.

Auk ţess kemur grćđi af jarđgöngum vegn miklu auđveldari samgangna sem leiđir til aukinna umsvifa.

Í Fćreyjum er aćveg almenn sátt um ţetta.  Jarđgöng stćkka Fćreyjar, segja ţeir fćreyingarnir.

Stóri gallinn er, ađ ekki skuli vera búiđ fyrir langa löngu ađ bora í gegnum hvert einasta andskotans fjall hérna.

Ţađ hefđi vel veriđ hćgt.  Fyrir löngu.

Ţađ er eins og spillingin hafi bara veriđ allt of mikil hérna frá Lýđveldisstofnun.  Fjármunirnir fara alltaf í botnlausa framsjallahít og sjást aldrei, virđist vera.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 29.10.2015 kl. 16:12

7 Smámynd: Geir Ágústsson

Ómar,

Ţađ getur vel veriđ ađ ţú hafir rétt fyrir ţér en í núverandi fyrirkomulagi mun ţađ aldrei koma fram (ţar sem ríkiđ á, rekur og viđheldur vegunum, ríkisstofnanir fá úthlutađ fé til ađ sinna nákvćmlega ţeim framkvćmdum og viđhaldi og ţeim er sagt, og skattgreiđendur látnir borga). 

En segjum ađ vegakerfiđ yrđi einkavćtt og ađ ţeir sem nota tiltekna vegspotta eru ţeir sem borga fyrir notkun ţeirra. Hefđu Austfirđingar ţá beđiđ svona lengi til ađ borga á milli Eskifjarđar og Neskaupsstađar til ađ sleppa viđ Oddsskarđiđ og öllu ţví umstangi sem viđhald ţess felur í sér, fyrir utan ófćrđina og almenn óţćgindi? Kannski ekki.

Geir Ágústsson, 30.10.2015 kl. 04:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband