Bloggfćrslur mánađarins, september 2010

Á ađ kćra Jóhönnu og Össur?

Ég hvet alla eindregiđ til ađ lesa pistil Vefţjóđviljans um hinar svokölluđu "ákćrur" og a.m.k. hugleiđa áhrifin á réttarríkiđ og réttaröryggi okkar allra ef sami hugsunarháttur tíđkađist hjá t.d. lögreglu og almennum dómstólum og tíđkast hjá ţingmannanefnd um niđurstöđur rannsóknarnefndar Alţingis.

Ţessi pistill er trođfullur af gullmolum sem enginn fjölmiđlamađur mun lesa, ţví miđur. Dćmi, sem Jóhanna Sigurđardóttir og Össur Skarphéđinsson ćttu ađ hafa í huga ţegar ţau siga strengjabrúđum sínum á handvalda pólitíska andstćđinga/samherja:

  • En fyrst ţingmannanefndin tekur ţá afstöđu ađ ćtla ţessum einstaklingum [Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir] aukna ábyrgđ sem oddvita flokks síns viđ ríkisstjórnarborđiđ, ţá vekur auđvitađ sérstaka athygli ađ nefndin horfir fram hjá ţeirri stađreynd ađ einn ţáverandi og núverandi ráđherra, Össur Skarphéđinsson, var stađgengill annars ţessara flokksformanna í veikindaleyfi hans haustiđ 2008. 
  • Eitt sem ráđherrunum er gefiđ ađ sök, er ađ hafa ekki stađiđ fyrir ţví ađ vandamál bankanna yrđu rćdd á fundi allra ráđherra. [...] En hvers vegna er Jóhanna Sigurđardóttir ţáverandi félagsmálaráđherra ţá ekki ákćrđ fyrir slíkt hiđ sama, ţví vitađ er ađ hún fundađi um ţessi mál en hafđist ekkert ađ?

Mega Jóhanna og Össur eiga von á ákćrubréfi?

Samkvćmt rökstuđningi viđ kćrur á t.d. Geir H. Haarde og Ingibjörgu Sólrúnu: Já, alveg eins. 

Samkvćmt pólitísku raunsći og vitneskju um hvađ raunverulega liggur á bak viđ ákćrurnar: Nei, ekki séns.


mbl.is Fleiri kćrur komu til álita
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tillaga: Taka ţátt í starfi stjórnmálaflokka

Femínistar tala nú margir hverjir um kvennaframbođ. Femínistum finnst ganga of hćgt í jafnréttis"baráttunni". Gott og vel. Ţannig hefur ţađ alltaf veriđ og mun alltaf verđa (eđa heldur einhver ađ femínistar segi einn daginn, "jćja okkar starfi er lokiđ, förum nú ađ finna okkur önnur áhugamál sem koma okkur á ríkisspenann"?)

Eitt af ţví sem femínistar kvarta gjarnan yfir er hlutfall kvenna á Alţingi, í ríkisstjórn og hinum og ţessum nefndum. En er "kynjahlutfalliđ" ţar konum eitthvađ "óhagstćđara" en t.d. á opnum málfundum stjórnmálaflokkanna eđa hlutfalli kvenna sem sćkist í starf stjórnmálaflokkanna? Mín tilfinning er ađ svo sé ekki.

Mín tilfinning er sú ađ ţađ séu hlutfallslega miklu fleiri konur á Alţingi en eru t.d. í almennu og opnu starfi stjórnmálaflokkanna. Kvenfólk leitar einfaldlega ekki eins mikiđ í kjaftaklúbba um stjórnmál, og viđ ţađ er ekkert ađ athuga. En ţetta litla hlutfall kvenfólks sem ţó leitar í stjórnmálastarf, ţađ er búiđ ađ tryggja sér "krókaleiđ" á toppinn međ allskyns kynjaákvćđum og sértćkum reglum.  "Jafnréttis"barátta femínista er baráttan fyrir mismunun eftir kynferđi.


mbl.is Áhugi er á kvennaframbođi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Enn ein vinaráđning?

Núverandi ríkisstjórn hefur veriđ dugleg ađ búa til glćnýjar stöđur og ráđa í ţćr vini núsitjandi ráđherra (Samfylkingarinnar). Hér er sennilega dćmi um eina nýja stöđu, og vitaskuld er henni úthlutađ til fyrrverandi ţingmanns Samfylkingarinnar, sem hefur "starfađ í menntamálaráđuneytinu frá árinu 2007" viđ einhver ótiltekin verkefni.

Starfslýsingin er athyglisverđ:

Starf tengiliđar felst í ađ koma međ virkum hćtti á framfćri upplýsingum til ţeirra sem kunna ađ eiga bótarétt samkvćmt lögunum.

Kalla ný lög um nýjan bótarétt á nýja stöđu innan hins opinbera? Var engin önnur stofnun eđa skrifstofa hjá hinu opinbera ađ sinna svipuđum málum vegna annars konar bótaréttar? Eru hin nýju lög svo flókin ađ ţau kalla á sérstakan upplýsingafulltrúa? 

Mun biđtími ţeirra sem reyna ađ sćkja í skađabćtur hjá ríkinu eitthvađ breytast viđ ađ ný stađa er búin til? Hvađa hćtta á tvíverkefnađi innan hins opinbera er til stađar ţegar tveir ađskildir ađilar sjá um mjög svipuđ verkefni?

Mér sýnist allt benda til ađ hér sé um einfalda, gamaldags vinaráđningu og verđlaun fyrir flokkshollustu ađ rćđa. 


mbl.is Ráđin tengiliđur vegna vistheimila
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vinnubrögđ versnandi fara

Jóhanna Sigurđardóttir, ráđherra til óteljandi ára, og ţingmađur til ennţá fleiri, lćtur nú "vinnubrögđ á mörgum sviđum" innan stjórnsýslunnar koma sér á óvart.

Já, ţađ var og.

Ég man ekki eftir ađ hafa lesiđ um annan eins fjölda af vinaráđningum og klíkuskapssamningum og síđan Jóhanna tók viđ stóli forsćtisráđherra. Hefđbundnir fjölmiđlar eru ađ vísu varkárir í ađ benda á ósómann, eđa vilja ţađ hreinlega ekki af pólitískum ástćđum. En ţađ ţýđir ekki ađ ósóminn sé ekki til stađar.

Hver man ekki eftir ţví ţegar eitthvađ skyldmenni Davíđs Oddssonar (sonur hans?) var skipađ hćstaréttardómari af ţáverandi dómsmálaráđherra? Blöđin voru full af samsćriskenningum og spillingarásökunum í fleiri vikur. Ţegar seđlabankastjóri er svo ráđinn símleiđis af forsćtisráđherra, utan viđ sérstaka nefnd sem sat á sama tíma og fór yfir umsóknir, ţá segir enginn neitt.

Ţetta eru ekki samsćriskenningar. Ţetta eru stađreyndir. Jóhanna ćtti ekki ađ láta eitthvađ koma sér á óvart sem hún stendur sjálf á bak viđ. Eđa er ţađ kannski hin nýja mantra í stjórnarráđinu?


mbl.is Frumstćđ vinnubrögđ komu á óvart
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Óviđeigandi: Skatta- og skuldahćkkanir

Á međan fjölmiđlar, almenningur og netheimar tapa sér í einhverjum ummćlum borgarstjóra viđ einhvern blađamann - ummćli sem skipta engu máli - ţá veitir enginn ţví athygli ađ Jón Gnarr undirbýr núna skatta- og gjaldskrárhćkkanir í Reykjavík. Öll gjöld og allar álögur munu snarhćkka, og öll ţjónusta og endurgreiđsla fer í hina áttina.

Hvernig veit ég ţetta? Ég veit ekkert fyrir víst. En ég geri mér grein fyrir ţví ađ skuldir Reykjavíkur eru ađ aukast til ađ fjármagna eyđslu borgarinnar í hin og ţessi "átaks"verkefni, t.d. Hörpu viđ höfnina og "borgarskáld" sem hengja plöstuđ spjöld upp á sundstöđum borgarinnar međ ljóđsmíđum ţeirra áletruđum.

Skuldir fyrirtćkja í eigu borgarinnar (t.d. Strćtó og OR) eru ađ öllu jöfnu óyfirstíganlegar og vasar Reykvíkinga verđa kreistir til ađ "bjarga" ţví (ţótt slíkt virki ekki nema til skamms tíma ţví gjaldţrota rekstur er og verđur gjaldţrota ef hann er ekki ađlagađur ađ raunveruleikanum).

Í stađ ţess ađ taka til í kerfinu og endurnýja og skera af fitu er stórneytendum á skattfé hlađiđ ofan á borgina og fyrirtćki hennar og auđvitađ skattgreiđendur.

Jón Gnarr er međ sniđuga hárgreiđslu og segir allskonar hluti viđ allskonar fólk, en hann er í forsvari ţeirra sem ćtla ađ siga Skattmann, í öllu sínu veldi, á Reykvíkinga, og gerir ţađ fljótlega.


mbl.is „Ég er og verđ óviđeigandi“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Talnaleikfimi fer (ađ ţessu sinni) saman viđ almenna vitneskju

Enn ein talnaleikfimin er nú komin út í formi stórrar skýrslu og niđurstađan (mín) er sú ađ talnaleikfimi og almenn vitneskja fara hér ágćtlega saman.

Íslenskir skattar hafa hćkkađ. Ţađ ţarf enga talnaleikfimi til ađ sýna fram á ađ slíkt dregur ţrótt úr hagkerfinu og kćfir nýjabrumiđ í fćđingu. Áfram skal haldiđ á ţeirri braut, og samkeppnishćfnin mun taka frekari dýfu í framhaldinu.

Íslenska regluverkiđ er ađ flćkjast, og ţá bćđi í formi fleiri tilmćla um hvađ má og hvađ ekki, en einnig í formi flóknari skatta (ţrep, undanţágur, tímabundin ákvćđi). Ţetta setur rekstur heimila og fyrirtćkja í meiri óvissu. Verkefni eru kannski sett í biđ á međan veriđ er ađ rannsaka skattaumhverfi ţeirra. Fólk biđur um ađ fá greitt "undir borđiđ" til ađ forđast flengingu frá skattinum. Erlend fyrirtćki sem sjá tćkifćri í orku, mannauđi og stađsetningu hika kannski ţví ţau ţekkja ekki nýjustu átaksverkefni ríkisstjórnarinnar međ tilheyrandi skattatilfćringum. Allt ţetta drepur samkeppnishćfnina.

Ekki ţarf ađ fara mörgum orđum um kćfandi áhrif gjaldeyrishaftanna á hagkerfiđ. Ţau virka eins og einskonar múr í kringum Ísland ţar sem skömmtunarstefna rćđur för fólks og fyrirtćkja.

Pólitísk óvissa hjálpar heldur ekki Íslandi. Ríkisstjórnarflokkarnir eru í grundvallaratriđum ósammála í mörgum grundvallarmálum, en reyna engu ađ síđur ađ hanga saman í ríkisstjórn ţví annars fara völdin annađ. Núverandi ríkisstjórnarsamstarf er klofnara en ég held t.d. ađ samstarf VG og Sjálfstćđisflokks yrđi (ţar sem Sjallar sćju um ađ lćkna mjólkurbeljuna, en VG um ađ mjólka hana).

Talnaleikfimi "Alţjóđaefnahagsráđsins" stađfestir ţađ sem allir skynsamir Íslendingar vissu fyrir löngu: Samkeppnishćfni Íslands versnandi fer.


mbl.is Dregur úr samkeppnishćfni Íslands
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skattahćkkanir: Brandari?

Jón Gnarr er sagđur "fulltrúi breytinga". Svo er ţó ekki. Hans tíma í stól borgarstjóra verđur minnst sem tíma hefđbundins vinstrimeirihluta, ţar sem skattar og skuldir hćkka, sem og ađrar álögur. Fé er fengiđ ađ láni og ţví dćlt í allskyns sérverkefni t.d. í nafni atvinnusköpunar, jafnréttis og ungmenna. Eftir situr almenningur, skuldsettari en áđur, og skattpíndari en áđur.

Ţetta er mín spá. Menn geta kallađ hana neikvćđa, bitra eđa hvađ sem er, en ţađ breytir engu um ađ ef hún rćtist (sem ég held ađ hún geri), ţá getur fólk gert upp viđ sig hversu fyndnar skatta- og skuldahćkkanir Jóns voru, og hvort ţćr geri Reykvíkinga betur eđa verr í stakk búna til ađ takast á viđ erfiđa tíma framundan. Og hvort einhvern "ferskleika" sé ađ finna í hinni hefđbundnu vinstrihagstjórn Jóns og Dags B. Eggertssonar. 


mbl.is „Gegnsć spilling"
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Óţekka nefnd

Ţegar stjórnmálamenn vilja ekki virđast of ákveđnir í opinberu ljósi ţá bregđa ţeir oft á ţađ ráđ ađ skipa nefnd til ađ komast ađ ákveđinni niđurstöđu, hjúpađa ţykkri skýrslu sem er helst af öllu međ mörgum töflum og línuritum.

Jón Bjarnason skipađi slíka nefnd sem átti ađ komast ađ ţeirri niđurstöđu ađ ţađ vćri hćgt ađ svipta útgerđina öllum nýtingarréttindum sínum og setja öll atvinnutćki hennar í mikla rekstrarlega óvissu án ţess ađ gera hana gjaldţrota. 

Nefndin komst ţví miđur ekki ađ ţessari niđurstöđu. Skýrslu hennar verđur ţví stungiđ ofan í skúffu.


mbl.is Skođar alla kosti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ekki-útgerđarmenn tjá sig um útgerđ

Á Íslandi og víđar er ekki ţverfóta fyrir ţeim sem stunda ekki ákveđinn rekstur en hafa engu ađ síđur sterkar skođanir á ţví hvernig eigi ađ stunda sama rekstur.

Dćmi: Ekki-útgerđarmenn sem vilja ađ fiskveiđiheimildir séu ákveđnar (í magni) og nýttar á einhvern annan hátt en ţeir sem stunda útgerđ vilja.

Dćmi: Ekki-fyrirtćkjarekendur sem predika allskyns leiđir til ađ ákveđa rekstrarskilyrđi fyrirtćkja sem ţeir koma hvergi nálćgt nema sem fulltrúar hins opinbera eđa "ţjóđarinnar".

Dćmi: Ekki-hlutabréfaeigendur sem telja sig vita allt um ţađ hvernig á ađ "hámarka arđinn" af tekjuleiđum fyrirtćkja sem ţeir eiga ekki eitt hlutabréf í.

Stundum vćri óskandi ađ ţeir sem tala hćst, og nota t.d. orđ eins og "andţjóđfélagslegt", reyni í augnablik ađ setja sig í spor ţeirra sem eiga lífsviđurvćri sitt undir stöđugum, samningsbundnum og framseljanlegum nýtingar- og/eđa eignarrétti á einhverri auđlind, sem vćri bćđi verđlaus og ónýtt ef ekki kćmi til eitthvađ framlag í bćđi vinnu og fjárfestingum.
mbl.is Samningaleiđin í raun einkavćđing afnotaréttar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gengiđ of sterkt

Leyfi mér ađ fá ađ láni blogg-titil annars moggabloggara en sá segir allt sem segja ţarf um hinn litla vöruskiptajöfnuđ.

Í annarri frétt segir svo ađ nýskráningum bíla sé ađ fjölga á Íslandi. Ţađ er til merkis um hagkerfi sem er á kolrangri braut viđ ađ hreinsa af sér gjaldţrot hrunsins. 

Á međan eru menn á fullum launum viđ ţađ ađ segja almenningi einhverja vitleysu í nafni hagsmunabaráttu og gera starfsstétt sína ađ athlćgi í leiđinni.

Stundum er ekki öll vitleysa eins, en er engu ađ síđur vitleysa.

Neikvćđur hagvöxtur í 1,5 ár er stjórnvöldum ađ kenna og engum öđrum. Holan er grafin dýpra og dýpra og um leiđ er logiđ af almenningi, bćđi úr Stjórnarráđinu og skrifstofum hinna og ţessa sem skilja ekki gangverk hagkerfisins. Er ekki mál ađ linni?


mbl.is Vöruskipti áfram hagstćđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband