Styrkjakerfi: Letjandi

Styrkjakerfi a htti Dana er letjandi fyrir nmsflk. Danir eru miklu lengur a draga sig gegnum hsklanm en t.d. slendingar, og a af eirri einfldu stu a a er enginn efnahagslegur hvati til ess a klra.

Ef niurgreiir framfrslu nmsmanna, mttu htt gera r fyrir a framfrslan veri miklu drari en ella.

slensku nmslnin hafa marga kosti sem styrkjakerfi hefur ekki. au arf a greia til baka og ess vegna veigra margir sr vi v a drekkja sr eim. au fst ekki skilyrislaust - nmsrangur arf a koma fyrirfram - og a heldur nemendum vi efni. kostur nmslnanna er niurgreisla rkisins vxtunum, en ef nmslnum yri breytt styrk myndi hfustllinn lka enda skattgreiendum, sem telst til kosta.

Allt etta dekstur rkisins vi hsklaflk kostna skattgreienda bitnar svo auvita endanum ... hsklaflkinu! a kemur skuldsett r nminu (hvort sem a fr styrki ea ekki, virist vera) og arf a fara koma aki yfir hfui sr og um lei bera fullan unga af himinhum skttum sem arf til a fjrmagna... menntun annarra!

g vona a essi styrkjahugmynd Stdentars Hskla slands veri skotin niur sem fyrst.


mbl.is LN skoi styrkjakerfi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

tti ekki eins a leggja niur atvinnuleysisbtur, ea hva..? Taka upp atvinnuleysisln? myndu kannski fleiri skja um slturhsinu fyrir austan :)

Tmas rni (IP-tala skr) 20.9.2011 kl. 09:39

2 Smmynd: Rebekka

Hvernig vri a gera styrkjakerfi bara hvetjandi stainn? :)

T.d. betri nmsrangur = hrri styrkur. Ef nemandinn klrar nmi tilsettum tma sta ess a slra = hrri styrkur.

Auvita ekki a ausa peningum flk bara svo a geti hangi endalaust skla. Hins vegar grir samflagi miki gri menntun og mr finnst ekki rtt a "refsa" flki sem vill mennta sig sta ess a fara strax vinnumarkainn. Nmslnin duga tplega til framfrslu nemendanna og flestir urfa a hanga horriminni gegnum nmi, nema eir fi sr svarta vinnu ea njti astoar fr fjlskyldunni.

Rebekka, 20.9.2011 kl. 09:53

3 Smmynd: Geir gstsson

Skondi a nefnir r. Danir eru kannski me slmt og letjandi styrkjakerfi fyrir nmsmenn, en eir eru me nokku gott kerfi fyrir atvinnuleysisbturnar.

Sj t.d. hr:

As opposed to all other forms of social security in Denmark, unemployment insurance is voluntary. Thus, you are not automatically insured against unemployment.

Einnig hr:

To be entitled to unemployment benefits when you become unemployed, you must have had at least 52 weeks of work within the last three years and been a member of an unemployment insurance fund for at least one year.

Auvita er ekki ar me sagt a vasar skattgreienda su ekki galopnir fyrir sem vinna ekki, vilja ekki vinna og tolla ekki vinnu. En yfir a heila, fyrir "venjulegt" flk, er atvinnuleysi einkaml hvers og eins, sem hver og einn arf a tryggja sig fyrir.

a sem truflar hva helst a hgt s a manna msar stur Danmrku eru geng stttarflg sem vinga fyrirtki til a borga "lgmarkslaun" (sem eru samt ekki lgbundin Danmrku).

Geir gstsson, 20.9.2011 kl. 10:00

4 Smmynd: Geir gstsson

Rebekka,

segir (rttilega): "Hins vegar grir samflagi miki gri menntun ..."

Vandamli er ekki a flk mennti sig ekki. Eru ekki 10% slendinga skrir hsklanm dag?

Vandamli er a a er ekki ll menntun g, sum menntun skilar af sr flki sem ntist ekki neitt vermtaskapandi, og endar a vera byri rum frekar en tannhjl vlaverki.

Me v a aftengja alveg kostna vegna menntunar og vinning af menntun formi launa/vermtaskpunar, er nnast tryggt a vi menntum fullt af flki einhverju sem gagnast fum sem engum.

Ea af hverju voru sett lg sem skikka ll fyrirtki yfir 50 manns til a ra til sn "jafnrttisfulltra"? Ea af hverju er llum sklum sagt a hafa flagsfring snum snrum? a er til a koma llum essum srfringum, sem enginn ba um, af atvinnuleysisskr, svo v li ekki eins og a hafi mennta sig til einskis.

Geir gstsson, 20.9.2011 kl. 10:03

5 Smmynd: GunniS

g giska a eir sem skrifa hr hafi aldrei urft a lifa af atvinnuleysisbtum ea urft a leita til ln um framfrslu.

mig langar a benda a stjrnarskr slands er tala um ennan rtt flks a hi opinbera hjlpi flki sem missir vinnu, ea veikist.

svo er a , a dag er sagt a nmsln fyrir einstakling su 133 s. en raun fer framfrsla nmsmanns eftir v hva hann fr margar einingar stundartflu, og g giska a eim sem skrifa hr finnist a mjg elilegt a n aldrei fullri framfrslu t r kerfinu hj ln.

g t.d ski um haust a komast rafina nm, g f meti helling inn a nm, t.d er bin me allar almennar greinar, en fer sklinn a tala um undanfarareglur a fag fngum. sem gerir a a verkum a g f aeins 10 til 14 einingar stundartflu nn, og a fltir ekkert fyrir mr a vera bin me almennar greinar, t af undanfarareglum um fag fanga.

g er bin a leggja inn kvrtun til umbosmanns alingis t af essu, og verur gaman a sj hva kemur t r v.

en svo langar mig a benda eim sem eru a psta hr, a atvinnuleysi fr r 2000 hr um ramtin 2008 / 2009 og upp 12.000 og a hefur veri v rli san, og tmabundin vinna einhverju slturhsi uti landi mun ekkert bjarga eim tlum sem vi sjum hr, a arf miki meira til.

GunniS, 20.9.2011 kl. 10:16

6 Smmynd: Geir gstsson

GunniS,

Ekki a a komi mlinu hrna neitt vi ea breyti efnislega v sem g segi hrna, en g lt vefja mig LN-neti tmabili en hef annars haft sem meginreglu a reyna frekar a spara og vinna en neyta og safna skuldum. Atvinnuleysi ekki a urfa hrj neinn sem er vi heilsu og er hrddur vi a f mannaskt milli naglanna (j, a hef g prfa).

Rttur til einhvers er rttur einhvers eins til a lifa rum.

Geir gstsson, 20.9.2011 kl. 10:58

7 Smmynd: GunniS

n jja, g ski um gegnum job.is hlutastarf kenntucky fried chicken, var ekki svara, einnig vi a tna gls ara hverja helgi veitingasta, var ekki svara, ea margar trekaar umsknir til eimskips, g er me allt meiraprfi. ea einnig margar trekaar umsknir til staks, nna sast tilraunir til a komast upp barhls vinnu ar.ea bara g setti auglsingu frttablai fyrir stuttu og skai eftir aukavinnu me skla, var ekki svara.

g get haldi svona lengi fram, og kannski hefur ekki tta ig v, en mennnirnri fru a ba strum hpum v annig gtu eir frekar stutt hvor ara ef upp komu ffll, og g skora ig a flytja t byggir ef telur er betur borgi ar en samflagi vi ara.

og n comment um atvinnuleisi, g get ekki s a a s miki kollinum r.

GunniS, 20.9.2011 kl. 11:24

8 Smmynd: Geir gstsson

GunniS,

Vinsamlegast veldu annan vettvang fyrir dnaskap en athugasemdakerfi essarar su.

Geir gstsson, 20.9.2011 kl. 11:51

9 Smmynd: Elle_

Nei, g held ekki a nmststyrkir su letjandi, alls ekki, heldur hvetjandi. Og a kerfi ekkist var en norulndum. etta vri a mnum dmi jkvtt skref.

Elle_, 20.9.2011 kl. 19:05

10 Smmynd: Elle_

- norurlndum - -

Elle_, 20.9.2011 kl. 19:07

11 identicon

Sll.

Eins og svo oft ur ratast r satt or munn Geir. Mr finnst hins vegar vanta kvenar spurningar essa annars strfinu vangaveltur nar.

g s hins vegar fyrir ekki svo lngu san a a kostar um 8,5 milljnir fyrir okkur a mennta einn lkni. Af hverju g a borga fyrir menntun hans? Af hverju borgarlknirinn ekkisjlfur fyrir menntun sem mun ntast honum? Sama vi um arar hsklagreinar. Margir lknar kjsa nna skiljanlega a starfa erlendis rtt fyrir a slenskt samflag hafi stai straum af kostnai vegna menntunar eirra. Er a sanngjarnt gagnvart eim sem hafa borga brsann srstaklega egar horft er til ess a lknaskortur er orinn a vandamli hr?

rki a vera a skipta sr a v hvort flk fer nm og hvaa nm (fyrir utan grunnsklanm)? Mtti ekki frekar lkka skatta en vera me nmsln? Verur samflagi v betra eftir v sem vi sendum fleiri gegnum hsklanm?

a gagnaist okkur lti sem jflagi a hafa unga t heilum herskara af viskipta- og lgfringum sama tma og viurftum a flytja inn mannskap til a vinna vi Krahnjka, bi verkamenn og inaarmenn. ar fru verulegir fjrmunir r landi. Hsklamenntun er fn og allt a en hn er mrgum tilfellum ofmetin, menn mega ekki f stjrnur augun egar a essu efni kemur og halda a allt s vinnandi til a hengja lrdmstitla sem flesta.

g held a a s lka blkld stareynd a vegna ess a g og fleiri borgum fyrir hsklanm allra sem vilja a fleiri fari hsklanm en ttu og flkist milli greina og klri aldrei prf sta ess a reyna a koma sr starf ea innm sem mun skila eim meiru en hsklanm sem er aldrei klra. a kostar lka pening a skr sig nm en vera ekki alvara me v eins og fram kom visi.is nlega. g hef engan huga a borga fyrir nm annarra en mn sjlfs og minna barna.

g las gta grein fyrir ekki svo lngu ar sem sumir USA voru farnir a klra sr kollinum varandi a hvort hvetja tti alla til a fara college me tilheyrandi kostnai. Menn mega ekki halda a hvaa hsklaprf sem er s agngumii a gu starfi. S umra arf a fara af sta hr.Ein gt nmsmey ar landi taldi a gott a fara og lra kynjafri vi Northeastern hsklann og kom hn r v nmi me um hundra sund $ skuld bakinu ea einhverja lka summu. Hn vann sem astoarmaur ljsmyndara eftir nm sitt. ar tel g verr fari af sta en heima seti! Feginn er g a g borgai ekki fyrir etta vintri hennar heldur hn sjlf. etta nm hafi n efa veri srstaklega drt vi ennan skla kostar a samflagi hr lka verulegar fjrhir a klekja t kynjafringum sem fara svo a mikilvga starf a kyngreina fjrlg.

Helgi (IP-tala skr) 20.9.2011 kl. 23:43

12 Smmynd: Geir gstsson

Helgi,

Heyr, heyr!

Geir gstsson, 21.9.2011 kl. 06:25

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband