Fulltrúalýđrćđiđ: Take it or leave it

Á Íslandi er fulltrúalýđrćđi. Kosiđ er til Alţingis. Ríkisstjórn er mynduđ. Ráđherrar fara međ völd. Ráđherra getur sótt um ađild ađ einhverju. Sá nćsti getur dregiđ ţá umsókn til baka. Alţingi getur samţykkt ţá ađild. Nćsta ţing getur sagt henni upp.

Ţetta vefst fyrir einhverjum, en á mjög sértćkan hátt. Fráfarandi ríkisstjórn ákvađ ađ sćkja um ađild ađ ESB (án ţjóđaratkvćđagreiđslu). Sú sem nú situr ákveđur ađ draga hana til baka, enda í samrćmi viđ stefnu hennar. Viđ fyrri verknađi heyrđist lítiđ. Viđ hinum seinni - sem er í eđli sínu af nákvćmlega sama tagi (nema andhverfan) - verđur allt brjálađ.

Ţeir eru til sem eru hlynntir ţví ađ kjósa til ţings og láta ţađ fara međ mikil völd, verđa grundvöllur ríkisstjórnar og fela henni önnur völd. Ţetta heitir fulltrúalýđrćđi. Séu menn ósáttir viđ ţađ í grundvallaratriđum má alveg fara út í umrćđu um önnur form ríkisvalds (eđa afnám ţess, ef svo ber undir). En ţađ ţýđir ekkert ađ fara í fýlu ţegar sitjandi ríkisstjórn beitir völdum sínum ţannig ađ einhverjum sárni (og vel innan ramma stjórnskipunarréttar og formlegra ramma hins opinbera).

Ţeir sem vilja ađ Ísland gangi í ESB mega vitaskuld halda áfram ađ berjast fyrir ţví áhugamáli sínu. Til vara legg ég samt til ađ menn bíti í ţađ súra epli ađ núverandi stjórnvöld eru á öđru máli, hafa á bak viđ sig ţingmeirihluta sem var niđurstađa frjálsra kosninga, og ţau ráđa. 

Sjálfur fagna ég ţví ađ umsókn um ađild ađ ESB sé nú dauđur pappír en harma um leiđ ađ yfirvöld hafi öll ţau völd sem ţau hafa, og ađ almenningur sjái ekki hćttuna á bak viđ ríkisvald sem kemst upp međ ađ ráđa eins miklu og raunin er. Muniđ ađ ţađ var löglega skipuđ ríkisstjórn sem ćtlađi ađ hengja Icesave-kröfur Breta á háls íslenskra skattgreiđenda. Íslendingar hefđu súpađ seyđiđ af ţeirri framkvćmd í nćstu mörgu ár. Hćtturnar viđ of valdamikiđ ríkisvald eru miklar og alvarlegar.  


mbl.is Óeđlilegt samráđsleysi ráđherra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bíddu, ertu ađ grínast?  Ţađ var samţykkt á Alţingi sumariđ 2009 ađ fara í ađildarviđrćđur, ríkisstjórnin ákvađ ţađ ekki ein og sér.  Veistu ţađ ekki? Núvernandi ríkisstjórn tekur hins vegar einhliđa ákvörđun um ađ hćtta öllu, án ţess ađ ţora međ máliđ fyrir ţingiđ!

Einnig má minna á ţessi orđ núverandi ráđherra fyrir síđustu kosningar, um mögulegar kosningar um framhaldiđ: https://www.youtube.com/watch?v=014HKVcM58w&app=desktop

Skilurđu kannski núna af hverju ţađ eru ekki allir ánćgđir međ ţessa ákvörđun?

Skúli (IP-tala skráđ) 14.3.2015 kl. 16:36

2 identicon

Á Íslandi er fulltrúalýđrćđi. Kosiđ er til Alţingis. Ríkisstjórn er mynduđ. Ráđherrar skipađir. Ráđherrar eru embćttismenn sem ekki ţurfa ađ vera úr hópi ţingmanna. Ráđherrum eru veitt viss völd. En ráđherra getur ekki sótt um ađild ađ einhverju í nafni ţjóđar eđa Alţingis án umbođs. Sá nćsti gćti dregiđ ţá umsókn til baka fái hann til ţess umbođ. Alţingi getur samţykkt ţá ađild. Nćsta ţing getur sagt henni upp. Ţví á Íslandi er fulltrúalýđrćđi og fulltrúarnir eru ţingmenn en ekki ráđherrar.

Alţingi ákvađ ađ sćkja um ađild ađ ESB. Eđlilega án ţjóđaratkvćđagreiđslu ţví umsókn er ekki ađild og ţjóđinni var ćtlađ ađ kjósa um ađild ţegar ţar ađ kćmi. Ríkisstjórn sem nú situr ákveđur ađ reyna ađ draga umsókn Alţingis til baka án ađkomu Alţingis. Viđ fyrri verknađi heyrđist lítiđ ţví ţar voru fulltrúar ţjóđar međ umbođ ţjóđar ađ verki. Viđ hinum seinni (embćttismenn ađ taka valdiđ af kjörnum fulltrúum ţjóđarinnar) - verđur ađ sjálfsögđu allt brjálađ.

Umsókn Alţingis um ađild ađ ESB er eftir sem áđur í fullu gildi og ţessir einrćđistilburđir embćttismannanna hefur ţar engin áhrif.

Hćtturnar viđ valdamikiđ ríkisvald geta veriđ miklar og alvarlegar, kjörnir fulltrúar eru ekki óskeikulir. En valdalítiđ ríkisvald sem skipađir embćttismenn geta sniđgengiđ ađ vild er langt frá ţví ađ vera hćttuminna.

Vagn (IP-tala skráđ) 14.3.2015 kl. 17:27

3 Smámynd: Geir Ágústsson

Alţingi samţykkti á sínum tíma ţingsályktunartillögu. Hún bindur ekki hendur núverandi ríkisstjórnar. 

Geir Ágústsson, 14.3.2015 kl. 19:32

4 Smámynd: Geir Ágústsson

"Ţingsályktanir hafa ekkert gildi umfram ţađ umbođ sem ţingiđ, sem samţykkti ţćr, hefur sjálft."

http://andriki.is/post/113595893259

Geir Ágústsson, 14.3.2015 kl. 19:53

5 identicon

Alţingi samţykkti á sínum tíma ţingsályktunartillögu. Hún bindur ekki hendur núverandi ríkisstjórnar. Sem er rétt svo langt sem ţađ nćr og á stundum viđ. Ríkisstjórn getur unniđ eftir samţykktum Alţingis eđa fengiđ Alţingi til ađ breyta ţeim. En embćttismenn geta ekki einhliđa ákveđiđ ađ samţykktir Alţingis séu ekki í gildi. Sé núverandi ríkisstjórn ósátt viđ ađ ákvörđun Alţingis sé enn í gildi og hćgt sé fyrirvaralaust ađ hefja viđrćđur ţá verđur hún ađ leita til Alţingis međ ađ fá ţví breytt.

"Ţingsályktanir hafa ekkert gildi umfram ţađ umbođ sem ţingiđ, sem samţykkti ţćr, hefur sjálft." 
Ţingiđ sem samţykkti ţessa ţingsályktun var Alţingi Íslendinga og ţingsályktunin hefur ţví allt ţađ umbođ sem Alţingis Íslendinga getur gefiđ henni. Samţykktir Alţingis falla ekki úr gildi ţó kosnir séu nýir ţingmenn.

Vagn (IP-tala skráđ) 14.3.2015 kl. 20:46

6 Smámynd: Sigurđur Antonsson

Núverandi ríkisstjórn er ađ fá meiri skatttekjur en nokkru sinni fyrr í sögu lýđveldisins. Tryggingargjaldiđ er nánast óbreytt og auđlindapassinn er ný útgáfa af skatti sem mun renna til ólíkra málefna ríkisins.

Um leiđ og lýđurinn telur tímabćrt ađ taka gjald tekur fulltrúalýđrćđiđ ţađ upp á sína arma, til ađ auka völd sín og vegsemd. Sama hvort ríkistjórnin telur ţađ hlutverk sitt fyrir kosningar ađ stemma stigu viđ ríkisbákninu.

Fulltrúalýđrćđiđ er ákaflega brokkgengt. Ţess vegna auka Píratar fylgi sitt. Stjórnarflokkarnir mega passa sig á breyttu upplýsingastreymi og geta ekki treyst á ćvarandi fylgisspekt.

Sigurđur Antonsson, 14.3.2015 kl. 22:50

7 Smámynd: Geir Ágústsson

Vagn,

Ţingsályktunartillögur eru ekki lög. Lög halda gildi sínu ţar til ţau eru afnumin eđa ţeim breytt. Ţađ er djúpstćđur eđlismunur á ţessu tvennu. Og utanríkisráđherra er međ umbođ ríkisstjórnar sem hefur umbođ Alţingis til ađ vinna ađ pólitískum stefnumálum ríkisstjórnarinnar. 

Svo eins sárt og ESB-sinnum finnst ţetta mál ţá er ekki um ađ rćđa nein lögbrot hér eđa brot á stjórnskipun ríkisins. Ađrar leiđir til ađ halda málinu á lífi verđa ađ finnast sé áhugi á ţví. 

Geir Ágústsson, 15.3.2015 kl. 12:34

8 Smámynd: Geir Ágústsson

Sigurđur,

Ţađ er erfitt ađ eiga viđ ríkisvaldiđ og ţví mikilvćgt ađ ţađ sé sem minnst og sem valdlaust. Og ţađ má gjarnan sýna ţví viđspyrnu eins og mótmćlin gegn afturköllun á umsókn um samruna Íslands og ESB er dćmi um ţótt málstađurinn sé ađ mínu mati vondur og mótmćlin byggđ á misskilningi.

Vagn,

Utanríkisráđherra má alveg, međ umbođi ríkisstjórnar, sćkja um ađild ađ hinu og ţessu og um leiđ afturkalla. Össur Skarphéđinsson var kurteis ţegar hann bađ um ţingsályktunartillögu áđur en hann fór utan međ umsóknina, en ég hef ekki séđ neitt sem bendir til ţess ađ hún hafi veriđ forsenda umsóknar. Kannski skjátlast mér. Engu ađ síđur er sú ţingsályktunartillaga ekki bindandi fyrir núverandi ríkisstjórn frekar en allar hinar hundruđirnar af slíkum ályktunum frá seinustu áratugum. Til ţess eru lög. En skjátlist mér les ég gjarnan lögfrćđilegar skýringar á bak viđ ţađ (ekki bara reiđiskrif svekktra ESB-sinna og/eđa stuđningsmanna stjórnarandstöđu).

Geir Ágústsson, 15.3.2015 kl. 18:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband