Bjarni svarar fyrir sig - loksins

Ríkisstjórnin virđist ćtla ađ svara fyrir sig í ESB-málinu. Ţađ er gott. Ég hef saknađ ţess hér og á fleiri sviđum. Óttinn viđ hljóđnema ESB-fjölmiđlanna er óţarfur. 

Ég ćtla samt ađ leyfa mér ađ hugga stjórnarandstöđuna svolítiđ, enda er hún greinilega svekkt yfir ţví ađ ríkisstjórnin skuli ekki berjast fyrir stefnumálum hennar.

Utanríkisráđherra fer međ mikil völd samkvćmt stjórnarskrá. Hann getur sótt um ađild Íslands ađ ýmsu og dregiđ til baka umsóknir um slíkt, enda sé ekkert bundiđ í lög eđa ađild ekki stađfest. Ţađ er ekki rétt ađ hann ţurfi ađ hafa á bak viđ sig ţingsályktunartillögu eđa niđurstöđur ţjóđaratkvćđagreiđslu. 

Nćsta ríkisstjórn verđur kannski mynduđ af ESB-flokkum. Ţeir geta jafnauđveldlega og núverandi ríkisstjórn breytt stöđu Íslands í viđrćđum viđ ESB um ađild. Utanríkisráđherra fer einfaldlega međ umbođ ríkisstjórnar til Brussel og afhentir bréf. Alţingi ţarf svo ađ veita fjárlagaheimildir fyrir útgjöldum vegna slíkrar ađildarviđrćđna og e.t.v. breyta stjórnarskránni ţannig ađ hún heimili framsal fullveldis Íslands. En mikiđ flóknara er ţetta ekki.

Utanríkisráđherra var í fullum rétti ţegar hann stöđvađi ađildarviđrćđur, og sá nćsti verđur í fullum rétti ef hann hefur ţćr aftur.

Er ţetta ekki ákveđin huggun fyrir ESB-flokkana?

Ţađ er e.t.v. sárt fyrir suma ađ sjá ađ yfirvöld í lýđrćđisríki berjist fyrir öđru en stefnu ríkisstjórnarinnar. En ţannig er ţađ nú. Ég hef fyrir löngu sćtt mig viđ ađ mín pólitísku baráttumál fái lítinn hljómgrunn hjá ţingmönnum. ESB-fólk ćtti ađ temja međ sér álíka umburđarlyndi, hafi hún á annađ borđ áhuga á lýđrćđi. 


mbl.is Dauđadćmt án pólitísks vilja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ef Samfylkingin kemst í stjórn aftur mun hún fyrst og fremst leggja áherslu á ađ vekja stjórnarskrármáliđ upp frá dauđum međ hefđbundinni reykjarslćđu til ađ dylja tilganginn.

Drög stjórnlagaráđs voru lög undir mat ESA ( sem segir allt um tilganginn) og ESA gaf ţeim falleinkun m.a. Vegna ţess ađ of margir fyrirvarar voru á framsalsákvćđum. Ţar stoppađi raunar umsóknin, ţótt ekki hafi verđi haft hátt um ţessi tengsl.

svona byrjađi ţetta jú allt og rétt ađ rifja ţađ upp:

ttp://www.visir.is/stjornarskra-breytt-fyrir-esb-adild/article/200938564492

Jón Steinar Ragnarsson, 17.3.2015 kl. 09:00

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţađ er ţví ekki hćgt ađ ganga frá ađild fyrr en buiđ er ađ "ganga frá" stjórnarskranni.

Jón Steinar Ragnarsson, 17.3.2015 kl. 09:03

3 Smámynd: Geir Ágústsson

Takk fyrir ţessa upprifjun, og fyrir ađ orđa hlutina svo skemmtilega!

Ćtli sé ţá ekki veriđ ađ vinna ađ annarri "búsáhaldabyltingu" (međ skiltagerđ í höndum VG) til ađ koma ríkisstjórninni frá, henda upp bráđabirgđastjórn sem rúllar nýrri stjórnarskrá í framkvćmd og byrja ferliđ aftur? Helst eins hratt og hćgt er svo Össur og félagar komist í skattfrjálsu rauđvínsbeljurnar í Brussel sem fyrst.

Og svekkelsi ESB-sinna enn meira nú ţegar ESB hefur fengiđ bréfiđ góđa.

Auđvitađ stöđvar ekkert nćstu ríkisstjórn ađ sćkja um en hún veit ađ ESB er orđiđ ţreytt á ţessu hringli og verđur tregt til ađ setjast viđ innlimunar-viđrćđuborđiđ. 

Geir Ágústsson, 17.3.2015 kl. 09:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband