Menntamálaráđherra vill Hrađbraut feiga

Menntaskólinn Hrađbraut er ţyrnir í augum menntamálaráđherra. Katrín Jakobsdóttir er pólitískur andstćđingur skóla sem eru ekki undir beinum yfirráđum ríkisvaldsins. Ţegar menn eru í ríkisstjórn ţá framfylgja ţeir pólitískri sannfćringu sinni. Í tilviki núverandi menntamálaráđherra, ţá snýst sú pólitíska sannfćring um ađ aflífa einkaskóla og koma allri menntun á ný undir miđlćga stjórn ríkisins. Hvorki flókiđ né óskiljanlegt.

Vonandi stendur Menntaskólinn Hrađbraut af sér pólitískar ofsóknir yfirvalda. Skólinn eykur flóruna í íslensku menntakerfi og býđur upp á val fyrir ţá sem vilja feta ađra leiđ en ţá sem menntamálaráđherra vill ađ allir fari - ţá leiđ sem hún fór sjálf á sínum tíma. 


mbl.is Hagnađur af rekstri Hrađbrautar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bráđnauđsynlegur skóli. Synd ađ ţađ nýti sér ekki fleiri ţá ţjónustu sem ţar býđst... Mun fleiri sem eiga erindi í kerfi eins og tíđkast í Hrađbraut en í hefđbundnum skólum - segi ég sem útskrifađur nemandi úr Hrađbraut.

Benedikt (IP-tala skráđ) 29.12.2010 kl. 21:34

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Menn vilja eiga fjögur afslöppuđ djammár međ námi, á framfćrslu foreldra sinna. Ţess vegna er eftirspurn eftir 2ja ára ţéttpökkuđu námi minni en ella. En gott ađ ţetta val sé í bođi fyrir ţá sem vilja.

Geir Ágústsson, 29.12.2010 kl. 21:54

3 identicon

Tek undir ţessi orđ. Tel ađ ţessi skóli sé brauđnauđsynlegur og tala nú ekki um ţegar stór hópur ungmenna kemst ekki inn í framhaldsskóla.  Ćtla ég ađ vona ađ skólinn lifi af ţessar ofsóknir.

Ragnheiđur J. Sverrisdóttir (IP-tala skráđ) 29.12.2010 kl. 21:55

4 identicon

Af hverju getur ráđuneytiđ, ţ.e. fjármálaskrifstofan, ekki lagt fram útreikninga? Er allt međ felldu í ráđuneytinu?

Geirmundur (IP-tala skráđ) 29.12.2010 kl. 22:17

5 Smámynd: Geir Ágústsson

Orđiđ "gegnsći" verđur ţeim mun marklausara eftir ţví sem stjórnmálamađurinn sem notar ţađ segir ţađ oftar. Og hvađa ţingmenn hafa notađ orđiđ "gegnsći" mest allra?

Geir Ágústsson, 29.12.2010 kl. 22:37

6 identicon

Merkilegt ađ skođa árangur nemenda skólans á Háskólastigi sem er vćgast sagt afburđarslakur miđađ viđ flesta ađra menntaskóla á landinum. Ţađ skýrir kannski hagnađinn.

Svo viđ höfum ţađ á hreinu ţá er ég hćgri mađur.

Gjaldfellings náms á Íslandi (IP-tala skráđ) 30.12.2010 kl. 04:48

7 Smámynd: Geir Ágústsson

Ţađ er margt sem fjölmiđlar (sérstaklega ţeir hollir undir ríkisstjórnina) skrifa og jafnvel afbaka. Mér fannst fróđlegt ađ lesa ţennan pistil.

Annars er ágćtt ađ Hrađbraut sé undir nálarauga. Ţađ skerpir bara yfirmennina ţar. Ef nú bara fleiri skólar hefđu slíkt ađhald. 

Geir Ágústsson, 30.12.2010 kl. 11:36

8 identicon

Í umrćđum um Hrađbrautina hefur hins vegar ekki heyrst mikiđ af slíku, nema ţá helst ađ nauđsynlegt sé ađ fólk komist fyrr út á vinnumarkađinn eđa í annađ nám. Ţau rök duga hins vegar í sjálfu sér skammt. Ef ávinningurinn af ţví ađ fá fólk snemma út á vinnumarkađinn er svo mikill, ađ af ţeim sökum sé ćskilegt ađ skera niđur árafjölda til framhaldsnáms, vćri líklega best ađ leggja niđur allt framhaldsnám og senda fólk út á vinnumarkađinn 16 ára.
Hrađsuđa leiđir ekki alltaf til betri afurđar. Stundum ţarf ađ gefa sér tíma til ađ gera hlutina vel. Ekki má heldur gleyma ţví ađ formlegar kennslustundir eru ekki eini vettvangur náms í framhaldsskóla. Námiđ fer ekki síđur fram á göngunum, á skólaböllum og í félagsstarfi.
Gallinn viđ ţessa draumsýn er bara einn; ađ hún er í hugum flestra unglinga á framhaldsskólaaldri martröđ. Draumsýnin verđur líklega ekki minni martröđ fyrir ţá sem ţurfa ađ ganga í gegnum slíkt menntakerfi, ţar sem áherslan er lögđ á kerfiđ ? ekki menntunina.
Katrín Jakobsdóttir 11.6 2003 http://www.vinstri.is/pistlar/2003/06/11

Ţví er ekki ađ neita ađ ţađ er vel hćgt ađ finna pólitískan fnyk af málinu. Katrín verđur seint talin til ađdáenda skólans.

Mér ţćtti ţó gaman ađ sjá ţessa rannsókn sem gaf ţađ til kynna ađ nemendur úr Hrađbraut standi sig verr í háskólanámi.

Hvernig var ţessi rannsókn framkvćmd og er gerđur munur á ţví hvađa fag  nemendur völdu? Ţađ er töluverđur munur ađ erfiđleikastigi sögu, bókasafnsfrćđi eđa verkfrćđi, lćknisfrćđi.

Ég var í Hrađbraut og hver einasti nemandi sem ég talađi viđ ćtlađi í erfitt háskólanám. Auđveldasta fagiđ sem ég heyrđi um var viđskiptafrćđi.

Ólafur klúđrađi málinu. Hann má vel fara en Hrađbraut verđur ađ vera.

Ţađ er ţó einungis mín skođun og ég er orđinn svo ţreyttur á ţví ađ ćsa mig yfir ţessu máli, ég nenni ţví ekki lengur.

Mér ţykir mjög vćnt um Hrađbraut og mun alltaf ţykja mög vćnt um Hrađbraut !!

runar (IP-tala skráđ) 30.12.2010 kl. 13:41

9 Smámynd: Geir Ágústsson

runar,

Ţakka áhugavert innlegg ţitt - sérstaklega áhugavert ađ heyra skođanir Hrađbrautarnemenda á umrćđunni allri um skólann.

Ég var í MR. Ţar lćrđi ég hitt og ţetta sem mér fannst áhugavert og spennandi en ađ engu leyti nothćft. Ég lćrđi líka helling sem mér fannst bćđi leiđinlegt og hef síđar séđ ađ var algjörlega gagnslaust (t.d. ađ ţekkja formgerđ japanskra ljóđa). En ég skemmti mér konunglega í 4 ár og fór í háskóla. Ćtla ekki ađ blása reyk og eld yfir ţví ađ ađrir velji ađ minnka skemmtunina og gagnslausa hluta menntaskólanámsins og koma sér ađ efninu eđa nýta tímann í annađ, t.d. ađ ferđast. 

Geir Ágústsson, 31.12.2010 kl. 00:33

10 identicon

Sćlt veri fólkiđ.

Ég er nemandi viđ Hrađbraut á öđru ári. Ég er fćddur '93 og hef aldrei ţurft ađ hafa fyrir náminu. Ég fékk eintómar níur og tíur í grunnskóla á prófum sem ég lćrđi ekki fyrir.

Nú ert ţú líklega farinn ađ hugsa eitthvađ í líkingu viđ "aaah, ţessi týpíski hrađbrautar-nörd", og er ţađ kannski ekkert vitlaust ţar sem ég er međ 7,97 í međaleinkunn úr ţeim 30 áföngum sem ég hef klárađ hingađ til. En ég vil benda á ţađ ađ ég eignađist marga góđa vini vini á fyrstu dögum skólagöngu minnar, og ég ţekki sirka helminginn af nemendum skólans međ nafni, afganginn myndi ég ţekkja ef ég sći ţau úti á götu. Ég vil líka benda á ađ ég djamma meira en margir vinir mínir í MS og Borgó, sem eru nú ekki beint ţeir rólegustu um helgar.
Ég er ekki ađ setja neitt út á ţín skrif Geir, enda sýnist mér á ţeim ađ ţú sért mađur međ viti. Ég vildi bara segja fyrir mig ađ ég hefđi líklega ekki skemmt mér neitt betur hefđi ég fariđ í MS, eins og planiđ var fyrst.

Svo ég stökkvi ađeins yfir í ađal umrćđuefniđ vil ég segja nokkra hluti:

Engin lög voru brotin,

skólinn skilar stöđugum hagnađi (undantekning: 2009, skólinn endađi í 12 milljóna króna tapi eftir ađ ríkiđ skar framlög til hans niđur um 30+ milljónir króna, og skólinn greiddi einnig eitthvađ aukalega til ađ flýta fyrir endurgreiđslu á umframpening sem greiddur var til hans á tímabili),

Ţetta er einkafyrirtćki svo af hverju er fólki útí bć ekki sk*tsama ţótt kallinn taki út arđ, svo lengi sem ţađ bitnar ekki á skólastarfinu?(sem ţađ hefur ekki gert ađ mér vitandi),

og ţetta međ einkunnir á háskólastigi.... Come on... Munađi ekki innan viđ hálfum á međaltali hrađbrautarnema og međaltali yfir höfuđ? Jú, og var könnunin ekki bara gerđ innan veggja HÍ? Jú, tekiđ fram hvort munurinn hafi numiđ heilu stađalfráviki?ţví miđur, nei, án tillits til dreifingar á námsbrautir og međaltal innan ţeirra? Ţví miđur, já. Ég hef lokiđ einum áfanga í tölfrćđi og ég sver ađ ég hefđi veriđ felltur á stađnum fyrir svona vinnubrögđ.

Önnur, mikiđ ađgengilegri og skýrari könnun sýndi hins vegar ótvírćtt fram á ţađ ađ 80+% hrađbrautarnema á háskólastigi gáfu hrađbraut fullt hús stiga fyrir undirbúning fyrir háskólanám. Ţađ sama er hćgt ađ segja um 4 ađra menntaskóla á landinu.

Takk fyrir mig.

Guđni Matthíasson (IP-tala skráđ) 31.12.2010 kl. 04:17

11 Smámynd: Geir Ágústsson

Guđni,

Takk fyrir áhugaverđa frásögn. Hún sýnir umfram allt ađ Hrađbraut er valkostur sem vćri synd ađ sjá á eftir.

Tölfrćđivinkill ţinn er líka góđur og áhugaverđur. Hann sýnir ađ umfjöllun um Hrađbraut er vćgast sagt sérkennileg. 

Geir Ágústsson, 1.1.2011 kl. 17:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband