Svarti markađurinn sýnir klćrnar

Fáránlega háar opinberar álögur á tóbak hafa ýtt mörgum tonnum af íslenskri sígarettusölu út á hinn svarta markađ. Sígarettum er smyglađ til landsins í stórum stíl, en líka stoliđ úr löglegum verslunum og seldar til venjulegs fólks á mun lćgra verđi en gengur og gerist.

Svipađa sögu má segja um áfengi, en heimabrugghús spretta upp um á margföldum hrađa lokunar hjá lögreglu. 

Venjulegt fólk finnur sig í auknum mćli knúiđ til ađ skipta viđ lögbrjóta til ađ verđa sér úti um neysluvarning, t.d. tóbak og áfengi en einnig ýmislegt annađ (kjöt, fatnađur og svona má lengi telja).

Viđbrögđ yfirvalda viđ ţessari ţróun eru fyrirsjáanleg. Reglur verđa hertar, sektir hćkkađar og kröftum lögreglunnar beint ađ ţví ađ elta uppi fólk sem hefur engu ofbeldi beitt og ţađ hengt upp fyrir blađaljósmyndara. Á međan dalar löggćslan á öđrum sviđum, t.d. ţar sem áfengi er haft um hönd. Ţađ hefur lengi veriđ mjög erfitt ađ ná samband viđ lögregluna á nćturnar um helgar, en ástandiđ mun bara versna.

En er einhver leiđ út úr ţessum vítahring refsinga og fangelsana á venjulegu fólki? Já. Hún er sú ađ fćkka ţví sem telst til lögbrota. Markmiđiđ ćtti ađ vera ađ hreinsa hegningarlöggjöfina af öllu ţví sem ekki felur í sér beint líkamlegt ofbeldi eđa hótun ţar um. 


mbl.is Stálu sígarettum fyrir á ađra milljón
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband