Windows-notendur skuli greia tplega hlfan milljar evra sekt fyrir vruval sitt

Af hverju heldur flk a tlvuinaurinn s svona frmunalega njungagjarn? a er af v Microsoft hefur einskora sr a vera s strsti og sterkasti, og neyir ar me keppinauta sna til a berjast hl og hnakka til a f markashlutdeild. Google, Cisco og Macintosh geta ekki unni nema virkilega hugsa "outside the box".

Bull og rugl eins og essi rskurur evrpskra samkeppnisdmstlsins gagnast engum nema hinum daprari af keppinautum Microsoft. Neytendum er sendur reikningur upp 500 milljara evra. eim st lengi til boa a kaupa Microsoft n umrdds forrits, en sndu v ltinn huga.

Sjum hva setur. Kannski Evrpusambandinu lii betur ef Microsoft htti alveg a sinna Evrpumarkai, t.d. sem sparnaarager til a greia sekt sna? Vera ekki allir glair?


mbl.is rskurur um brot Microsoft samkeppnislgum stafestur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Geir gstsson

N veit g a margir segja a Microsoft drepi samkeppni, og benda einhver ltil hugbnaarfyrirtki sem gfust upp fyrir risanum, en hitt er erfiara og a er a benda alla framrun og njungagirni sem fylgir v a urfa berjast hl og hnakka til a komast inn grarlega batasaman marka.

Samsriskenningar og sektir sem neytendum og a a gera llegum keppinautum auvelt fyrir a komast marka er hvorki samkeppni n rvali til hagsbta.

Geir gstsson, 17.9.2007 kl. 09:02

2 identicon

r finnst kannski sniugt a njasta fr Microsoft, at gera strikerfi sitt annig r gari a eigendur hfundarrttar geti me fjarvirkum htti gert einstaka vlarhluta tlvu innar virka ef framleiandi vlarhlutarins stendur ekki skilum me greislur vegna agangs a hfundarrttarvru efni? Eins og til dmis hara diskinn ea grafkkorti itt?

J, Microsoft er vissulega vinur endanotandans (End User).

v vegna markasstu Microsoft er a ekki einu sinni raunhfur valkostur fyrir almennan notanda a velja nja strikerfi fr.

Gott a einhver skuli vera ngur me etta.

Netverji (IP-tala skr) 17.9.2007 kl. 09:09

3 identicon

Netverji, ef bara vissir hverslags steypu varst a skrifa myndiru kannski hugsa ig tvisvar um. Eigendur hfundarrttar hafa enga stjrn vlbnainum tlvunni inni. Ef heldur ru fram bentu endilega stareyndir. Gutmann greinin vifrga er a v miur v hn byggist ekki neinu nema getgtum manns sem skrifai greinina me v a lesa relt specifications og n ess a einu sinni hafa prfa strikerfi.

MS ea eigendur hfundarrttar geta ekki gert neinn vlarhluta virkann. MS getur hins vegar keyrt Windows svoklluu "reduced functionality mode" ef Windows tgfan er "stolin" ea ekki "activated" innan ess tma sem a a gera. Einfld lausn vi v er a einfaldlega kaupa strikerfi og htta a "stela" v ;)

Ef ert a tala um HDCP skil g ekki hva menn eru a bulla. Viltu geta horft hskerpuefni (HD DVD ea Blu-Ray) PC ea ekki? Ef svo er veruru bara a stta ig vi a HDCP og AACSer komi til a vera. etta er n egar innbyggt nnast ll tki sem eru me HDMI. Apple munu tfra nkvmlega sama DRMi Leopard til ess a geta spila HD DVD og Blu-Ray. etta eru einfaldlega skilyri sem myndframleiendur settu og ekkert sem MS ea Apple geta sagt vi v ef eir vilja geta spila hfundarrttarvari HD efni.

Stefn Jkull (IP-tala skr) 17.9.2007 kl. 09:26

4 identicon

Bendi mnnum a hlusta essa tti ur en eir kokgleypa Microsoft alveg tuggi.

http://aolradio.podcast.aol.com/sn/SN-074.mp3

og

http://aolradio.podcast.aol.com/sn/SN-075.mp3

svr Microsoft eru tekin fyrir hr:

http://aolradio.podcast.aol.com/sn/SN-077.mp3

Netverji (IP-tala skr) 17.9.2007 kl. 09:57

5 identicon

stuttu mli er hugmyndin essi:

Eigendur hfundarrttar (ea sumum tilfellum eigendur DREIFINGARRTTAR hfundarttarvarins efnis) stofna me sr samtk.

Framleiendur hug- og vlbnaar greia samtkunum skriftargjald til a f a gera bna sinn annig r gari a hann geti MEAL ANNARS

Netverji (IP-tala skr) 17.9.2007 kl. 10:00

6 identicon

(framhald fr sasta psti, pstai vart)

MEAL ANNARS spila hfundarrttarvari efni.

Lendi framleiandinn svo deilum ea vanskilum vi samtkin GETA samtkin fjarvirkt gert vl- og hugbnainn virkan ea nothfan a hluta til ea llu leyti.

ennan mguleika hefur veri opna fyrir me inntku DRM Windows Vista. Hafi menn huga essu er a alfari eirra ml.

Netverji (IP-tala skr) 17.9.2007 kl. 10:03

7 identicon

a sem vsar til, Jn, gerist einnig ef menn dirfast a reyna a taka myndir vdekamerurnar snar heima hj sr og spila svo myndirnar eigin tlvu me uppsettu Vista en vlbnai sem virkai me XP en ykir ekki lengur knanlegur.

Netverji (IP-tala skr) 17.9.2007 kl. 10:27

8 Smmynd: Marin G. Njlsson

Dmur Evrpudmstlsins er mikilvg neytendavernd. Hann snst ekki um Microsoft sjlfu sr. Hann snst um a a neytendur eigi a hafa val. Hann snst um nkvmlega sama hlut og kvrun talsmanns neytenda um a slensku flugflgin eigi vefsum snum ekki a kvea fyrir okkur a vi tlum a taka forfallatryggingu fr eim. Microsoft hefur gert mjg margt fyrir okkur tlvunotendur, v miur hefur fyrirtki tilhneigingu til a taka kvaranir fyrir okkur. Evrpudmstllinn hefur kvei a a teljist til elilegra viskiptahtta.

En ess fyrir utan: Mr vitanlega hefur fkeppni aldrei leitt til betri jnustu. svo a g treysti nokku miki Microsoft mnum daglegum strfum, viurkenni g fslega a arir framleiendur hafa gegnum tina komi me betri varning en risinn Redmond. Raunar geng g svo langt, a segja a Microsoft hafi aldrei veri me besta bnainn markanum. eirra bnaur hefur vissulega veri meal eirra bestu og alveg rugglega s vinslasti. Allt of oft hefur fyrirtki reynt a herma eftir sniugum lausnum fr samkeppnisailum en me misjfnum rangri. En krafti strar og tbreislu, hefur Microsoft oftast haft betur.

etta ml snst um Windowsstrikerfi. a hefur veri meingalla og er alveg me lkindum a jafn gllu vara s sett marka. g urfti a setja XP aftur upp tlvuna mna fstudaginn og keyri san Microsoft update til a n allar ryggisbtur. Mikilvgar btur reyndust 99!!, hvorki fleiri n frri og g var me Service pakka 2 uppsettan. A sett s marka strikerfi sem krefst 99 ryggisbta remur rum er nttrulega t htt. En svona hefur etta veri alla t. Mrg fyrirtki hafa a sem reglu a setja ekki upp njar tgfur af Microsofthugbnai fyrr en Service pakki 2 er kominn t. Fram a v er hugbnaurinn einfaldlega ekki ngu ruggur.

g er hlyntur v a neytendur hafi val. Mitt val snst um a nota ann hugbna sem er bestur markanum. ess vegna nota g ryggisbna (eldveggi, vrusvrn, spamvrn o.s.frv.) fr rum en Microsoft, rtt fyrir a Microsoft hafi pakka llu essu me XP og nna Vista. g nota lka Firefox, nema egar g arf a fara inn vefsur sem vilja bara Internet Explorer (sbr. microsoft.com). a hltur aftur a draga r samkeppni a hugbnaur fylgir strikerfinu og a kemur sr illa vi samkeppnisaila, sem margir hverjir hafa ekki haft fjrhagslegt bolmagn til a keppa vi keypisbna fr Microsoft. Hr rum ur var Norton Utilities nausynlegur pakki til a hafa llum tlvum, ef menn tluu a n sem mestum afkstum t r tlvunni. Microsoft tk upp v a bta alls konar tlum og tkjum sambrilegum eim sem voru Norton vi Windows. Norton var undir samkeppninni, en a var honum til happs a samkeppnisaili keypti fyrirtki. Bi Lotus 1-2-3 og Quattro Pro voru mun betri tflureiknar en Excel. Microsoft beitti bolabrgum samkeppni sinni vi . Fyrst notai fyrirtki skjalfest kll og svo kom a me uppfrslu af Windows sem var ekki me stuning vi margar af eim agerum sem hfu gert Lotus 1-2-3 og Quattro Pro jafn flug og vinsl forrit og raun bar vitni. Sama trikk var nota WordPerfect ritvinnsluforriti og Paradox gagnagrunninn.

a njasta er tengslum vi Internet Explorer. g fer reglulega inn vefsu sem tilkynnir mr a hn virki bara me Internet Explorer, en virkar svo mun betur me Firefox! arna er greinilegt a gerur hefur veri samningur (samkeppnishindrandi) um a essi tiltekna vefsa beini notendum inn Internet Explorer. etta eru httulegir viskiptahttir og algjrlega arfir.

a m kannski nefna hr lokin a Internet Explorer fylgdi ekki me Windows til a byrja me. a var ekki fyrr en Netscape var arflega vinsll a Microsoft kva a gefa Internet Explorer. Fram a v urfti a borga fyrir a hlaa forritinu niur. etta er eins og a kaffihs sem fr samkeppni taki allt einu upp v a gefa viskiptavinum snum keypis kaffi til a eiri kaupi ekki af samkeppnisailanum.

g vil taka a skrt fram a g hef ekkert mti hugvitinu sem kemur fr Microsoft og er sannfrur um a fyrirtki stran tt eirri framrun sem hefur ori upplsingatkniinainum og raunar heiminum llum. g vil aftur mti a fyrirtki htti a taka kvaranir fyrir mig og g mr ann draum a fyrirtki sendi einhvern tmann fr sr strikerfi sem er gallalaust fyrstu tgfu.

Marin G. Njlsson, 17.9.2007 kl. 10:44

9 identicon

Ef menn vilja tknilegar tlistarnir eirri ringulrei sem sr sta tlvum manna sem vilja geta unni me snar eigin vlar og nta r sem meira en ritvinnslutki, bendi g blogg Mark Russinovich hj Sysinternals. Mark vinnur reyndar fyrir Microsoft um essar mundir, en er engu a sur tull vi a benda galla t.d. Vista.

Einnig m skoa etta blogg hr:

http://blogs.zdnet.com/hardware/?p=702

Netverji (IP-tala skr) 17.9.2007 kl. 10:54

10 identicon

"Af hverju heldur flk a tlvuinaurinn s svona frmunalega njungagjarn? a er af v Microsoft hefur einskora sr a vera s strsti og sterkasti, og neyir ar me keppinauta sna til a berjast hl og hnakka til a f markashlutdeild."

ROFL. etta hltur a vera mesta kjafti sem skrifa hefur veri allt sasta ri! Tlvuinaurinn er eli snu njungagjarn - a a Microsoft er yfirhfu til hefur ekkert me a a gera!

Gulli (IP-tala skr) 17.9.2007 kl. 12:17

11 identicon

Jn Frmann: Nei! Vista gerir ekki neitt af essu. PowerDVD og WinDVD tfra essar takmarkanir sjlfir t.d. HD DVD og Blu-Ray. Eina sem Vista gerir er a veita stuning vi ennna mguleika. Eins og er er ekki einu sinni downscalea heldur neita essi forrit a spila HD DVD ea Blu-Ray efni alfari ef full HDCP ppa er ekki til staar (skjkort -> skjr).

getur horft vari DivX/Xvid/H.264/WMV vdj HD svo lengi sem tlvan rur vi a "decodea" myndina.a gildir um allar tegundir margmilunarefnis a ef vlbnaurinn rur ekki vi a geturu ekki horft a. Krfurnar eru bara mismiklar eftir tegund efnisins (codecs).

Ef HD DVD ea Blu-Ray myndirnar sem a horfa eru varar me AACS gerir afspilunarhugbnaurinn (EKKI Vista) krfu um HDCP stuning eim tkjum sem mehndla myndina nokkurn htt (skj og skjkort). Ef myndirnar innihalda ICT (Image Constraint Token) m "downscalea" myndina c.a. 800x600 ea sna hana ekki yfirhfu. a er vert a taka fram a ENGAR myndir hafa enn ntt sr ennan ICT. Aftur er etta takmrkun FORRITANA en EKKI Vista nokkurn htt. Vista bur einungis upp a essir mguleikar su nttir egar forritin eru hnnu me v a bja upp API. Apple urfa a gera a sama Leopard og Linux mun lklega aldrei geta spila HD efni lglega.

Athugau a HDCP er tfrt nnast llum njum LCD og Plasmatkjum, mgnurum og HD afspilunartkjum (Blu-Ray spilarar, PS3, Xbox 360 HD DVD addoni, HD DVD spilarar). getur bori etta saman vi Macrovision.

Netverji: ert vntanlega a tala um AACS licensin egar talar um a hug-og-vlbnararframleiendur gerist "skrifendur" a afspilun hfundarvru efni. etta kemur vru efni ekki nokkurn htt vi. essar takmarkanir eru ALDREI nttar nema efni sem er veri a horfa fari fram a. XviD, DivX, vari WMV, MP3 o.s.frv er allt vari efni og verur ekki fyrir neinum hrifum af essu.

g er enginn stuningsmaur DRM og er sjlfum meinilla vi a. Mr hinsvegar ofbur rugli sem maur heyrir um Vista. a a strikerfi BJI UPP afsilun HD DVD og Blu-Ray ir a a verur a tfra mguleikana fyrrgreindum takmrkunum. Aftur hefur etta ENGIN hrif vari efni heldur bara HD DVD og Blu-Ray eins og er. a er ekki vi Microsoft a sakast essum mlum heldur algjrlega eigendur hfundarrttar. Eins og g hef margoft sagt ur, Apple munu urfa a gera a nkvmlega sama til a koma til mts vi og Linux mun lklega aldrei geta a (nema urfa a rukka fyrir mguleikann).

g get ess lka a g var beta-tester Vista fr byrjun rs 2005 og ar til a kom t. g hef nota a msum vlbnai (allt fr frekar slppum fartlvum upp ntma Core 2 Duo vl me DirectX 10 korti og HD DVD drifi) og veit fullvel hva Vista gerir og hva ekki.

Stefn Jkull (IP-tala skr) 17.9.2007 kl. 13:12

12 Smmynd: Geir gstsson

Hrna hafa menn tapa sr alveg smatrium og gleymt llum grundvallaratrium.

Auvita gera fyrirtki samninga sn milli um afnot af vru eirra og tkni vrum og afurum annarra fyrirtkja. a er ekkert ntt ea einstakt tlvugeiranum tt margir hr hafi miki vit nkvmlega v sem gerist honum. Sjlfur vinn g markai sem er mjg tengdur olu- og gasvinnslu t rmsj. ar er smu sgu a segja. Ef etta og hitt er gert arf a gera etta og etta, ella koma til eftirfarandi gjld, osfrv.

Tiltlulega nlegur hugi yfirvalda tlvugeiranum og samkeppni honum er miki hyggjuefni. Hr setjast rautjlfair tknikratar saman nefndum, hla mlflutning einstakra tvalinna srfringa, og lta svo sektahefti um afganginn. g s ekki hvernig a a hella sandi Microsoft-vlina mun vera einum n neinum til framdrttar. Mun a umbuna eim sem gera vel ea eim sem gera illa? Mun a vera til ess a stjrnlaus samkeppnin eykst ea a markashlutdeild Microsoft minnkar og markashlutdeild sur-gengra fyrirtkja eykst?

raun veit enginn, en a er alveg ljst a eim sem gengur af einhverjum stum ILLA a n athygli og st neytenda ba spenntir eftir v a Microsoft s sett spennitreyju.

Og egar v er loki mun a sama koma fyrir Apple (Creative og Microsoft girnast iPod markainn), Google (Amazon, Altavista, Microsoft girnast eirra marka), Cisco (feitur biti sem margir vilja skera ), og gvu m vita hva.

Geir gstsson, 17.9.2007 kl. 19:13

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband