egar lkningin er banvnni en sjkdmurinn

N rkir heimsfaraldur. Hann er a mrgu leyti srstakur v menn vita ekki alveg ngu miki um hann, lkthinum rlega heimsfaraldri inflensu sem dregur stran hp einstaklinga dauann hvert skipti sem hann ltur sr krla.

Yfirleitt hafa vibrgin veri au a reyna hgja tbreislu vrussins me v a loka hinu og essu og segja flki a halda sig fr ru flki. annig megi hlfa heilbrigiskerfinu me v a dreifa umfljanlegu smitinu yfir lengri tma.

Afleiingin er fyrirsjanleg og ekkt: Atvinnuleysi og niurbari hagkerfi.

Til mtvgis segja menn a a s veri a bjarga lfum.

v til andmla m nefna a hruni hagkerfi er lka banvnt. Flk er gert ftkt, rralaust og rvntingarfullt. etta hefur ekki bara afleiingar fyrir btakerfi og slkt heldur lka fyrir lglega ikun. Hinn svarti markaur fr sannkallaa innsptingu. Vandaml ftktar margfaldast, t.d. skn vmuefni, brn sem flosna upp r nmi og flk sem lendir gtunni.

a er v fullkomlega rttmtt a spyrja sig: Er lkningin n orin banvnni en sjkdmurinn?

Mlum etta aeins svart og hvtt:

Vrusinnfr a leika lausum hala (ea allt a v) og n til nnast allra. Flestir lknast eigin sptur, sumir urfa a leita til sptala og arir einfaldlega deyja.

Hinn kosturinn er s a fylgja nverandi lnu: Vrusinnsmitast mun hgar mean brn komast ekki skla og leikskla, vinnandi flk verur atvinnulaust og rkisvaldi safnar strkostlegum skuldum sem lamar a framtinni.

Millivegurinn, t.d. snska leiin, finnst auvita, en er sjaldgf undantekning.

Stjrnmlamenn urfa a hugsa sig vel um nna. a er vissustand og enn margar ekktar breytur sveimi. Kannski eru menn a sammlast um lyf sem virka ngjanlega vel - me ea n aukaverkana - til a losa eitthva um taki. Stjrnmlamenn elska auvita a baa sig athyglinni mean skoanakannanir sna auknar vinsldir vi eitt ea anna en pssum okkur a lta a ekki ra ferinni.

Persnulega vildi g ska ess a vera bsettur Svj nna. g rddi vi snskan samstarfsmenn um daginn sem akkai fyrir a geta sent brn sn skla og leikskla og a geta haldi uppi smilega elilegu lfi (a vsu vinnandi heima frsr). Smiti fr a ganga hraar yfir en vast hvar, heilbrigiskerfi hefur veri efltog menn fylgjast vel me tlunum.

slendingar tku upp snsku leiina vndismlum. Vonandi gera Danir og slendingar a sama vrusmlum.


mbl.is „g vil a etta s rtt“
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: orsteinn Siglaugsson

N egar hafa fleiri ltist Indlandi vegna vibraganna en vegna sjkdmsins.

orsteinn Siglaugsson, 6.4.2020 kl. 19:30

2 Smmynd: Valdimar Samelsson

Eru lknar ekki a gefa malaru lyfin slandi er a t af v a menn f aukaverkun en deyjan aukaverkunar ef eir f ekk essi lyf Malarulyfin voru alltaf me aukaverkun egar au voru notu hr ur svo a er ekkert ntt.

Valdimar Samelsson, 6.4.2020 kl. 20:07

3 Smmynd: Hrlfur  Hraundal

g hef enga ekkingu lyfjum, en a v er snist hefur tekist a ra niurlgum missa erfira sjkdma me lyfjum og fyrirbyggjandi blusetningum, en a getur teki tma a roska annig verk.

a gti v veri skynsamlegt a reyna a fresta skingum ar til kunntta til a verjast essum vgesti, Wuhan veirunni fr Kna er fundin.

En veiran s stafar lkasttil af knverskum saskap og al ti, en er mgulegt a um s a ra leka r efna vopna smiju Knverja, sem leynt og ljst stefna smu tt og Hitler, Staln og ESB.

Hrlfur Hraundal, 6.4.2020 kl. 23:12

4 Smmynd: Geir gstsson

orsteinn,

g tri v! a er inn minni deild sem vinnur fr Indlandi. a var miki lagt sig a koma upp astu fyrir hann heima hj sr en samt hrjir hann lleg bandbreidd svo hann vinnur kvldin og nttunni. Flestir hans astu hefu sennilega bara veri sendir heim launalaust leyfi, ea reknir.

Valdimar,

a er eins og vihorf sumra s a ar til fullkomin, hliarverkanalaus lausn hefur fundist urfi allir a vera heima hj sr, sem er glapri. Svar halda snu hagkerfi gangi og reisa um lei neyarsjkrahs me hundruum rma. a eftir a virka vel.

Hrlfur,

g sty a sosem a menn stgi varlega til jarar. Segjum t.d. sem svo a a finnist lyf sem sli veiruna og duga fyrir eldra flk svo a geti lknast heima hj sr me svefni og gu matari. m fara a hleypa ttingjum aftur heimskn finnst mr. En mean er skynsamlegt a hlfa eim sem eru veikastir fyrir, svo sem eldra flki, sykursjkum og flk me msa ndunarsjkdma.

A Knverjar hafi viljandi sleppt t veiru ea bi hana til stofu skal g ekki segja. a skiptir raun ekki mli sem stendur.

Geir gstsson, 7.4.2020 kl. 06:42

5 Smmynd: orsteinn Siglaugsson

J, bandbreiddin er gjarna vandaml. g er me starfsemi Indlandi og vi borgum mor fjr fyrir ga nettengingu. N eru sumir ti sveit og er tengingin skorun.

Sammla r me Sva. eir hafa ekki panikkera. En a verur erfiara og erfiara a halda haus v almennt skilur flk ekki ggnin og misles au. Dmi: Svj hafa n hlutfallslega fleiri ltist r sjkdmnum en t.d. slandi og Noregi. Og hrpar flk upp yfir sig a Svar su a gera eitthva rangt. En stareyndirnar eru: 1. Svar skima bara sem eru komnir me mikil einkenni. Fjldi greindra er v miklu lgri og hlutfalli v hrra. 2. Faraldurinn gengur hraar yfir Svj. endanum verur dnartnin mjg svipu llum Norurlndunum. Tekur bara lengri tma hinum lndunum.

orsteinn Siglaugsson, 7.4.2020 kl. 10:52

6 Smmynd: Jhann Kristinsson

Sammla ykkur a eru efnhags grar hr USA sem telja a efnahagshrun veri ef ekki veri ltt stofufangelinu,fljtlega, sem veri verri en hruni ratugnum 1930.

Annars er g farinn a skilja hva etta Dr. Fyrir framan essa gra stendur fyrir, dlti ruglaur. Sem dmi m nefna Dr. Fauci og Dr. Birx, au voguu sr a telja Bandarisku joini i tr um a a mundu 1.5 til 2.2 miljonir drepast af Wuhan Chineese Media veirunni og allir voru settir i stofufangelsi.

Nokkru seinna komu essi smu dlti rugluu hj me ara tlun, Oh dausfll vera ekki nema 100 til 200 sund, eru etta einhver vsindi? Ea bara dlti rugla flk?

n Wuhan Chineese Media veirunnar drepast 157 sund Bandarkjamenn mnui af msum stum. Og engin stofufangelsi.

Sem dmi eru 590.925 bar Montgomery Coumty Texas. ann 6. aprl 2020 voru stafst smit 161, dauir 3, eir sem hfu n sr 26.

au sem drpust voru 92 ra karlmaur og hjn yfir 80 ra.

Stofufangelsi var sett hr fyrir tveimu vikum og hafi enginn drepist. a er reikna me a fjldinn allur af fyrirtkjum fari gjaldrot og sundir flks veri atvinnulaus. Er eitthva vit essu?

Svar hafa ekki veri i miklu upphaldi hj mr gegnum rin, en a eir skuli stjrna me raunsi en ekki einhverjum vitleysis tilfinningum er str furulegt. g held a etta s i firsta skipti sem eg er 100% sammla Svum.

Kveja fr Montgomery Texas

Jhann Kristinsson, 7.4.2020 kl. 17:07

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband