Hver á ađ ráđa?

Ekki ćtla ég ađ tjá mig mikiđ um lagatćknileg atriđi í ráđningarferlinu í kringum Landsdóm.

Ég spyr hins vegar: Vilja menn ađ kjörnir fulltrúar, eđa ađilar ríkisstjórnar sem starfar fyrir ţingmeirihluta, ráđi, eđa einhver annar?

Ţađ voru einhverjir sem kusu ţingmennina og ţingmenn velja ráđherra (sem yfirleitt eru ţingmenn líka). Um embćttismennina, nefndirnar, sérfrćđingana og skýrsluhöfundana gildir önnur saga. 

Ţeir sem kusu ţingmennina vildu hafa áhrif á ţađ hvernig landinu er stjórnađ.

Mér finnst eins og sífellt sé gert minna úr umbođi ţingmanna til ađ hafa áhrif á mál ríkisins. Hvernig stendur á ţví? Vantreysta menn ţingmönnum? Falla menn kylliflatir fyrir ţví ţegar einhver kallar sig sérfrćđing?

Persónulega vona ég ađ dómsmálaráđherra standi af sér storminn sem er búiđ ađ ţyrla upp í vatnsglasinu ţví hún er einn af mínum eftirlćtisţingmönnum. Ţađ kemur ţví ţó ekki viđ ađ almennt finnst mér sífellt veriđ ađ taka fyrir hendurnar á kjörnum fulltrúum og ţeir oft settir til hliđar ţegar einhver er búinn ađ semja skýrslu eđa álitsgerđ. Ţađ er slćmt og dregur úr vćgi lýđrćđisins.

Eđa til hvers voru menn ţá ađ kjósa? Svo pappírana frá Brussel megi stimpla?


mbl.is „Ég tek auđvitađ ábyrgđina“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Ţú dettur í sama drullupoll hérna og Sigríđur Andersen. Ţetta mál snýst ekki um meirihlutalýđrćđi. Ekki einu sinni um fulltrúalýđrćđi. Máliđ snýst um ađ fara eftir lögum viđ skipan dómara. Međ ţeirri skipan mála sem nú gildir var einmitt ađaltilgangurinn ađ koma í veg fyrir afskipti ráđherra af vali óháđrar nendar um hćfustu umsćkjendur óháđ stjórnmálaskođunum!

Sigríđur kaus ađ fara gegn ţessu ferli og skipa minna hćfa dómara til lífstíđar viđ Landsrétt. Afleiđingarnar verđa áframhaldandi ólga, umrót og vantraust gagnvart ţrígreiningu valdsins.

Hvernig getur ţú variđ ţessa valdníđslu međ vísan í kosningarnar?  Ţessar 8.143 hrćđur sem kusu D listann í Reykjavík Suđur voru ekki ađ kjása ráđherra í ríkisstjórn. 

Hvers vegna í ósköpunum fer alltaf öll pólitísk umrćđa út um víđan völl?

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 31.1.2018 kl. 10:50

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Minna hćfir, ađ mati hvers?

Alţingi samţykkti ráđningu dómara međ lögum. Er ţađ ólöglegt?

Ráđherra taldi sig greinilega vera fara ađ lögum međ ţví ađ leggja til ađra kandídata en einhver nefnd skipuđ dómurum, sem vildi greinilega ráđa ţví hverjir kćmust í dómaraklíkuna á Íslandi sem enginn ţorir orđiđ ađ styggja viđ (međ fáum en veigamiklum undantekningum).

Kannski vćri hreinlegast bara ađ breyta lögum um skipan dómara međ eftirfarandi hćtti: "Dómarar skulu skipađir af öđrum dómurum. Ekki er heimilt fyrir dómsmálaráđherra, Alţingi eđa ađra utanađkomandi ađ hafa afskipti af ţví ferli. Skattgreiđendur skulu ţó fá ađ borga laun dómara."

Geir Ágústsson, 31.1.2018 kl. 11:38

3 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Geir, samkvćmt lögum er ţađ hćfnisnefnd sem ákvarđar hćfni umsćkjenda og gerir tillögur um skipan í laus embćtti sem byggir á ţessu hćfnismati.  Alţingismenn geta breytt útaf ţessu mati en ekki ráđherrann sem slíkur.

Ef ráđherrann er ósammála ţessu ferli á hún ađ leggja til breytingar á ferlinu en ekki ganga gegn ţví sem á ađ vera óháđ mat hćfnisnefndar um skipan dómara.

Ţađ sem Sigríđur gerđi helgast af ţessari áratugalöngu hefđ sjálfstćđisflokksins ađ láta annarlegar hvatir eins og nepotisma, vinagreiđa og flokkshollutu stjórna gerđum sínum. Val hennar á Arnfríđi Einarsdóttur, Jóni Finnbjörnssyni og Ásmundi Helgasyni stađfestir ţessa óheilbrigđu og andţjóđfélagslegu stjórnmálahefđ fjórflokksins.

Vantraustiđ á dómstólana helgast af vanhćfi dómara sem hafa veriđ skipađir pólitískt en ekki faglega í gegnum árin. Sjálfstćđisflokkurinn neitar ađ viđurkenna ţetta eins og viđ er ađ búast. Hans hugmyndafrćđi byggir á völdum.  Ţeir sem hafa dómarana í sínu liđi geta nánast komist upp međ allt. Líka ađ bera ábyrgđ á kerfishruni eins og hér varđ 2008!

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 31.1.2018 kl. 12:14

4 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

"Alţingi samţykkti ráđningu dómara međ lögum. Er ţađ ólöglegt?"

Nei ţađ er ekki ólöglegt en óvandađ svo ekki sé meira sagt. Auđvitađ átti ađ bera upp nöfn hvers og eins umsćkjanda til synjunar eđa stađfestingar. Enda er ég ekki í hópi ţeirra sem telja ađ Sigríđur hefđi átt ađ segja af sér vegna dómaramálsins. Ábyrgđin á ţví klúđri lá hjá Alţingi og ţađ Alţingi var leyst upp.

Hins vegar er ţađ kristaltćrt ađ persónan Sigríđur Andersen er ekki hćf í ráđherraembćtti vegna valdhroka og rörsýni. Ađ hún hafi veriđ gerđ ađ ráđherra í ţessu ráđuneyti Katrínar Jakobsdóttur skrifast alfariđ á ábyrgđ Bjara Benediktssonar sem ţurfti ađ sćtta stríđandi fylkingar innan eigin flokks og valdi ađ fórna trúverđugleika mikilvćgasta ráđuneyti landsins.  Í ţví skjóli skákar Sigríđur Andersen og kann ekki ađ skammast sín.

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 31.1.2018 kl. 12:31

5 Smámynd: Guđmundur Jónsson

Dómararnir sem dćmdu Sigríđi voru allir međ tölu vanhćfir í málinu enda snérist máliđ um ţađ hvort ţeir sjálfir fengju ađ ráđa vini og vandamenn i störf viđ landsdó eđa sitjandi Dómsmálráđherra fengi ađ ráđa sína vini. 

Guđmundur Jónsson, 31.1.2018 kl. 12:59

6 Smámynd: Geir Ágústsson

Úff, ţađ ţarf ţrennt ađ gerast:

- Ţađ ţarf ađ leysa upp alla dóma og velja alla dómara upp á nýtt

- Ţađ ţarf ađ breyta lögum ţannig ađ menn geti í auknum mćli fengiđ bindandi úrskurđi frá svokölluđum gerđardómum

- Ţađ ţarf ađ skýra betur lög um skipan dómara sem minnka völd dómara og auka völd kjörinna fulltrúa (ţá fyrst og fremst ţingmanna)

Geir Ágústsson, 31.1.2018 kl. 13:07

7 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Ókey Geir. En hvers vegna ertu ţá ađ verja vinkonu ţína og skođanasystur úr Andríki?  

Dómarar ćttu ekki ađ vera ćviráđnir heldur skipađir. Ţađ vćri til mikilla bóta held ég. Ráđherra ćtti ađ fara međ ţađ skipunarvald í samráđi viđ meirihluta Alţingis hverju sinni.

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 31.1.2018 kl. 13:22

8 Smámynd: Geir Ágústsson

Ég held mikiđ upp á Sigríđi. Hér er ein ástćđa:

http://www.visir.is/g/2015150618991/thingmonnum-stillt-upp-vid-vegg-i-oskamali-sumra

Í ţessu tiltekna dómaramáli sýnist mér bara vera uppi sama stađa og hjá kunningja mínum sem reyndi ađ innrétta fiskbúđ í Reykjavík: Einn armur hins opinbera sagđi A (Alţingi kaus / "rćsiđ á ađ vera hérna"), og annar sagđi B (dómstólar kveđa á um skađabótaskyldu / "rćsiđ á ađ vera ţarna"). Ég trúi ţví í einlćgni ađ Sigríđur hafi ekki viljandi brotiđ lög eđa á einhvern hátt unniđ á óheiđarlegan hátt ţótt hún hafi ekki látiđ leiđbeiningar nefndar (sem sumir kalla fyrirmćli) stjórna sér ađ öllu leyti.

Geir Ágústsson, 31.1.2018 kl. 13:47

9 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Mér sýnist ţvert á móti ađ reglugerđ 620/210 
https://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?ID=3731a968-ae36-40a1-a169-070fc1f34e24,

tryggi eins og best verđur séđ, faglegt mat á umsćkjendum.  Ráđherra hefur ađkomu ađ ferlinu bćđi í upphafi og einnig ţegar hann fćr umsagnir hćfnisnefndar í hendur. Ţetta ferli er skýrt og afsakar ekki flumbrugang ráđherrans.  Hún hefur ekki sýnt fram á ađ mat hćfnisnefndarinnar hafi veriđ vanreyfađ og ţess vegna átti hún ekki ađ breyta ţeirri niđurstöđu!

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 31.1.2018 kl. 14:08

10 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Ţađ er auđvitađ alveg ljóst ađ ráđherrann hefur heimild til ađ víkja frá tillögu valnefndar og ţá er ţađ Alţingis ađ stađfesta ţađ. Ráđherrann braut ţví engin lög međ ţví ađ gera ţetta.

Ţađ sem Hćstiréttur gerđi athugasemd viđ var ađ rökstuđningurinn fyrir breytingunni hefđi ekki veriđ nógu ítarlegur. Ţetta gerir máliđ svolítiđ erfitt ţví ráđherrann hefur afar nauman tíma til ađ vinna máliđ eftir ađ ţađ kemur frá nefndinni sem, nota bene, skilađi tillögum sínum ákaflega seint.

Ţađ er einfaldlega rangt ađ ráđherra sé bundinn af tillögum nefndarinnar. Hann er ţađ alls ekki og ţađ er alveg skýrt í lögunum. En ţađ ţarf ađ lagfćra ferliđ ţannig ađ ráđherrann hafi meiri tíma til ađ yfirfara tillögurnar. Ráđherrann hefur nefnilega sýnt fram á ađ annars vegar var ekki stuđningur á ţingi viđ tillögur nefndarinnar og hins vegar ađ rökstuđningurinn fyrir ţessum tillögum var ákaflega veikur.

Ţađ sem er hér um ađ rćđa á endanum er ađ hópur frekra karla í lögmanna- og dómarastétt sćttir sig ekki viđ ađ stjórnvöld og ţing hafi síđasta orđiđ viđ skipun dómara. Ţví skila ţeir tillögum um nákvćmlega jafn marga umsćkjendur og ráđa á, jafnvel ţótt fjölmargir fleiri séu hćfir og hanga yfir verkefninu fram á síđustu stundu til ađ reyna ađ koma í veg fyrir ađ stjórnvöld geri breytingar. 

Ţorsteinn Siglaugsson, 31.1.2018 kl. 21:02

11 Smámynd: Geir Ágústsson

Ţorsteinn,

Takk fyrir upplýsandi athugasemd. Ţú segir hluti sem ég hef ekki rekist á áđur.

Ţađ fer ađ verđa morgunljóst ađ ţađ eru margir mađkar í mysunni í íslensku dómarasamfélagi. 

Geir Ágústsson, 1.2.2018 kl. 04:29

12 identicon

Geir. Ráđuneytisstjóri Innanríkisráđuneytisins skrifađi undir uppreista ćru plaggiđ hans Róberts D.

Ragnhildur Helgadóttir heitir hún. Kannski vissi hún ekkert hvađ hún var ađ skrifa undir, ráđuneytisstjórinn? Annađ eins hefur nú gerst á spillta Íslandi.

Ég held ég hafi skiliđ ţađ rétt ađ Innanríkisráđuneytiđ fyrrverandi, heiti í dag Dómsmálaráđuneyti.

Okkur var sagt ađ uppreistar barnaníđinga ćrur og lögmannastarfsleyfi hafi orsakađ stjórnarslit í September 2017. Ég trúi ekki ennţá, ađ ţađ hafi veriđ ástćđa stjórnarslitanna síđastliđiđ haust. Og er reyndar enn vissari nú en áđur, ađ ástćđa stjórnarslitanna hefur ekki enn komiđ opinberlega í ljós. Sumt er svo ljótt í stjórnsýslu Íslands, ađ ţađ ţolir illa dagsljós.

Lögmađur sem ekki fékk dómarastarf í nýjum dómsstól landsins, var í yfirkjörstjórn alţingiskosninganna ţann 28 Október 2017? Sá lögmađur hefur nú fengiđ 700.000 krónur vegna ţess ađ hann fékk ekki dómaraembćtti í nýja dómsstólnum?

Kannski skilur einhver svona bull-leikrit og treystir sér til ađ verja og réttlćta rugliđ?

Réttlćta og verja eldgömlu lögmanna og dómsstólaglćpavitleysuna á Íslandinu spillta.

Ég hvorki skil né vil réttlćta svona glćpstýringu gömlu dómsstóla og lögmanna-gengjanna, sem verja hvítflibbuđ dópgengjabankarán og ólöglegar eignaupptökur án dóms og lögverjandi réttarhalda!

Hvítflibba-dópkónga-landsstjórn gamla gengisins!

Ég er óflokksbundin og skođanir mínar eru einungis mínar.

En ekki skođanir einhverra handrukkaragengja lögmanna-klíkubrćđra, enda er ég fyrir löngu komin í ruslflokk, svona heilsufarslega séđ, og lítill skađamissir í mér ţótt einhver dúndri mér yfir móđuna miklu.

Og ég er alls ekki ađ verja sjálfstćđisflokkinn, síđur en svo. Sá flokkur hefur ekki hreint mjöl í öllum sínum pokahornum nú frekar en fyrri daga. Ekki frekar en ađrar klíkur.

En hvađ í ósköpunum gefur fólki leyfi til ađ ráđast á einstaklinginn Sigríđi Á. Andersen? Mitt í öllu ţessu bull-leikriti fjölmiđlamafíukónganna heimsveldisstýrandi, rćnandi, og ólöglega dćmandi?

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 1.2.2018 kl. 17:55

13 identicon

Fyrirgefiđ villu í athugasemd minni hér ađ ofan! 

leiđrétting:

Ragnhildur Hjaltadóttir var nafn ráđuneytisstjóra Innanríkisráđuneytisins.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 1.2.2018 kl. 18:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband