Ţingmenn eingöngu bundnir af sannfćringu sinni

Á mánudaginn minnti Vefţjóđviljinn (www.andriki.is) okkur á ţađ ađ ţingmenn eru eingöngu bundnir af sannfćringu sinni, samkvćmt gildandi stjórnarskrá. Samskonar ákvćđi er einnig ađ finna í 48. gr. frumvarps Stjórnlagaráđs. Ţađ er ţví greinilega taliđ mikilvćgt, og mun mikilvćgara en t.d. eignaréttur og tjáningafrelsi sem bćđi hin gildandi stjórnarskrá og frumvarpiđ pakka vel og rćkilega inn í undanţágur.  

Menn geta ţví sagt hvađ sem ţeir vilja um skođanakönnun seinustu helgar eđa loforđ hinna og ţessara ţingmanna. Á endanum eru ţingmenn eingöngu bundnir viđ sannfćringu sína og ţađ, umfram allt, ber ađ virđa.  


mbl.is Alţingi virđi niđurstöđuna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Hrellir

Í öll ţrjú skiptin (Vá!) sem Alţingi hefur haldiđ ráđgefandi ţjóđaratkvćđagreiđslur síđan áriđ 1900 hafa ţingmenn virt ţćr niđurstöđur sem fengust.

Sigurđur Hrellir, 24.10.2012 kl. 07:46

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Sćll Sigurđur,

Á ţá ekki ađ virđa ţá niđurstöđu ađ eingöngu ţriđjungur kosningabćrra Íslendinga vill nota plagg Stjórnlagaráđs sem grundvöll fyrir nýja stjórnarskrá?

Ég veit ađ ég er ađ leika mér međ ađra "túlkun" á niđurstöđum en ţú, en hún er ţó byggđ á tölum sem verđur ekki haggađ.

Geir Ágústsson, 24.10.2012 kl. 07:53

3 identicon

Af hverju hefur ţú orđiđ túlkun innan gćsalappa? Ţetta er sannarlega túlkun, og sú túlkun raunar afbökun. Ef ţessi túlkun stenst, ţ.e. ef allir sem ekki kjósa eru taldir međ í nei-flokknum, ţá er í raun búiđ ađ afnema leynilegar kosningar á Íslandi í ţjóđaratkvćđagreiđslum ţar sem valmöguleikarnir eru já eđa nei. Ţá er sá sem heima situr, og lćtur ekki merkja viđ komu sína á kjörstađ, ţar međ ađ gefa opinbera yfirlýsingu um ađ hann sé ekki fylgjandi ţví sem atkvćđagreiđslan fjallar um.

Á ţađ hefur veriđ bent ađ ađeins 44% atkvćđisbćrra manna tóku ţátt í kosningum um fullveldi Íslands áriđ 1918. Ţađ má ţví međ sömu túlkun segja ađ meirihluti atkvćđisbćrra Íslendinga hafi ekki viljađ ađ Ísland yrđi fullvalda ríki og ađ fullveldi Íslands hafi veriđ lýst yfir í andstöđu viđ vilja ţjóđarinnar.

Andrés Björgvin Böđvarsson (IP-tala skráđ) 24.10.2012 kl. 08:44

4 Smámynd: Sigurđur Hrellir

Geir, ég vísa bara í einu skođanakönnunina sem hefur veriđ birt um ţetta mál svo ađ ég viti. Ţar sögđust 66,1% vilja ađ tillögur stjórnlagaráđs yrđu lagđar til grundvallar frumvarpi ađ nýrri stjórnarskrá:

http://www.mmr.is/frettir/birtar-nieurstoeeur/249-tveir-trieju-styeja-tilloegur-stjornlagaraes

Ţađ er óttalega andlýđrćđislegt ađ gefa sér ađ skođanir ţeirra sem heima sátu séu ađallega á annan eđa hinn veginn.

Sigurđur Hrellir, 24.10.2012 kl. 08:49

5 Smámynd: Geir Ágústsson

Sćll Sigurđur,

Ţú vísar í sömu könnun og ég í fćrslunni hérna á undan. Ţar kemur líka eftirfarandi fram (í PDF-skjalinu sem vísađ er í):

"Fjöldi ţeirra sem tók afstöđu til spurningarinnar var 59,4% , ađrir svöruđu veit ekki/vil ekki svara."

Nú er auđvitađ erfitt ađ vita af hverju fólk, sem hringt er í, og svara í símann, segir ţrátt fyrir allt "veit ekki/vil ekki svara", en a.m.k. ein ástćđa sem á viđ einhverja er: Áhugaleysi á ţessu máli öllu saman. Önnur ástćđa gćti veriđ: Stjórnarskráin er fín eins og hún er svo hćttu ađ ónáđa mig međ ţessu máli.

Eitt er víst, ađ ţeir sem tala hérna um "ţjóđarviljann" í ţessum 60 prósendum eru ađ taka stórt upp í sig.

Geir Ágústsson, 24.10.2012 kl. 08:55

6 Smámynd: Sigurđur Hrellir

Ég myndi nú frekar segja ađ ţeir taki stórt upp í sig sem tala hástöfum um meintan vilja ţeirra sem ekki notfćrđu sér kosningaréttinn. Sumir ţeirra er háaldrađ og veikburđa fólk á dvalarheimilum og sjúkrastofnunum. Ađrir búa erlendis og fylgjast etv. lítiđ međ gangi mála hér. Svo er auđvitađ stór hópur fólks sem nennti ekki ađ setja sig inn í máliđ eđa taldi sig ekkert hafa til málanna ađ leggja, ţví miđur.

Sigurđur Hrellir, 24.10.2012 kl. 09:50

7 Smámynd: Skeggi Skaftason

Auđvitađ eiga ţingmenn ađ fylgja sannfćringu sinni.

Ég vildi gjarnan heyra í ţeim ţingmann, sem er sannfćrđur um ađ hann ćtti EKKI ađ fylgja mjög skýrri og afdráttarlausri niđurstöđu ţjóđaratkvćđagreiđslu, ţar sem 66% kjósenda svöruđu meginspurningu játandi.

Skeggi Skaftason, 24.10.2012 kl. 09:53

8 Smámynd: Geir Ágústsson

Sigurđur,

Hvernig útskýrir ţú 41% fjarveru svara frá ţeim sem er hringt í, og ţar sem fólk situr í makindum í ţćgilegum sófa heima hjá sér og ţarf ekki ađ lyfta litlaputta til ađ gefa upp afstöđu sína? Kjálkahreyfingaleti? Ţvermóđska?

Alţingi getur núna loksins tekiđ efnislega afstöđu til frumvarpsins, og ásetningur forsćtisráđherra er sá ađ láta öll önnur og mikilvćgari mál sitja á hakanum. Ţetta ćtti ađ halda vinstristjórninni frá ţví ađ gera of mikiđ meira af sér í vetur. Vonandi eyđist svo máliđ allt međ vorinu.

Og ţá er sú skođanakönnun frá međ öllu milljarđs króna umstanginu í ađdraganda hennar.

Geir Ágústsson, 24.10.2012 kl. 11:45

9 Smámynd: Geir Ágústsson

Annars hef ég aldrei skiliđ hvađ menn hafa á móti núverandi stjórnarskrá, og enn síđur skiliđ hvađ menn sjá til bóta í frumvarpinu miđađ viđ núverandi stjórnarskrá.

Geir Ágústsson, 24.10.2012 kl. 11:46

10 Smámynd: Sigurđur Hrellir

Geir, í apríl sl. voru örugglega margir sem ekki höfđu kynnt sér tillögur stjórnlagaráđs eđa yfirleitt hvađa breytingar séu í deiglunni međ ţví ađ samţykkja nýja stjórnarskrá.

Ţađ er fullkomlega gild skođun ađ vilja halda fast í núgildandi stjórnarskrá en ţađ eru greinilega mjög margir á ţeirri skođun ađ mikilla breytinga sé ţörf.

Sigurđur Hrellir, 24.10.2012 kl. 12:24

11 Smámynd: Geir Ágústsson

Sćll Sigurđur,

Hefur einhver sýnt fram á ađ fleiri hafi kynnt sér nýja plaggiđ eđa jafnvel hiđ gamla nú en í apríl?

Annars ţakka ég fyrir athugasemdirnar hérna. Ţćr urđu mér innblástur ađ örlítilli fćrslu á ţessari síđu.

Geir Ágústsson, 24.10.2012 kl. 12:34

12 Smámynd: Sigurđur Hrellir

Geir, ég hef engin verkfćri í höndum til ađ sýna fram á ţađ og hef heldur ekki séđ ađra fjalla um kynningu málsins. En eigum viđ ekki ađ gefa okkur ţađ ađ bćklingur Alţingis/Lagastofnunar sem borinn var inn á ca. 80% heimila landsins og hressileg umrćđa í fjölmiđlum sl. vikur hafi bćtt einhverju viđ ţekkingu kjósenda á málinu?

Sigurđur Hrellir, 24.10.2012 kl. 14:51

13 identicon

"Annars hef ég aldrei skiliđ hvađ menn hafa á móti núverandi stjórnarskrá, og enn síđur skiliđ hvađ menn sjá til bóta í frumvarpinu miđađ viđ núverandi stjórnarskrá."

Ţú veist sem sagt ekkert um hvađ máliđ snýst, en kallar samt kosninguna "skođannakönnun".

Ţetta innlegg er vélstrokkađ tilberasmjör beint úr Valhöll.

Jón (IP-tala skráđ) 24.10.2012 kl. 17:25

14 Smámynd: Geir Ágústsson

Jón,

Athugasemd ţín er ţví miđur dćmi um ţađ sem er ađ umrćđunni um íslensku stjórnarskránna, sem virđist nú vera skipt í ţrjá hluta:

- Stjórnarskráin er fín eins og hún er, en ţarfnast örlítilla breytinga hér og ţar.

- Stjórnarskráin er sennilega fín eđa ég veit ekki jújú en samt ekki, en viđ ţurfum ađ skipta henni allri út á einu bretti (Jón).

- Stjórnarskráin er skárri en margt sem hefur veriđ gert og stungiđ upp á, en hefur samt mistekist í ţví hlutverki ađ vera skjöldur borgaranna gegn yfirgangi ríkisvaldsins (mín afstađa).

Geir Ágústsson, 25.10.2012 kl. 06:45

15 identicon

Sćll Geir. Ég átti ađ fara á sjó á fimmtudaginn fyrir kosningar, og fór ţví ađ kjósa daginn áđur. Ekki varđ mér kápan úr klćđunum, ţví í mínum heimabć var bara opiđ fyrir utankjörstađa atkv. á fimmtudögum frá kl. 1500-1700.

Viđ erum ekki eina áhöfnin sem fer út ŕ fimmtudögum, og geri ég ţví ráđ fyrir ađ ţađ séu fleiri áhafnir sem hafi ekki kosiđ sökum ţessa.

Ţađ er ađkoma upp úr kafinu, sem menn spáđu. Ţessi gjörningur er túlkađur út og suđur, og engin heilvita niđurstađa kemur út úr ţví.

Ţorvaldur Gylfa er nú farinn ađ túlka, "ađ leggja til hliđsjónar" sem svo, ađ ţađ skuli fara alfariđ eftir tillögum stjórnlagaráđs, fyrir utan smá orđalags leiđréttingar.

Bent (IP-tala skráđ) 25.10.2012 kl. 14:09

16 Smámynd: Geir Ágústsson

Sćll Bent,

Já ekki tókst nú ađ tryggja ađ allir gćtu kosiđ ţótt hundruđum milljóna hafi veriđ hent í ţetta ćvintýri.

Svo er ţađ enn ónefnt hér ađ ţađ má teljast líklegt ađ ţeir sem hafa virkilegan áhuga á ađ breyta stjórnarskránni hafi haft meiri áhuga á ađ yfirgefa sófann og kjósa en ţeir sem vilja doka viđ eđa ţeir sem hafa engan áhuga á ţessu brölti.

Geir Ágústsson, 26.10.2012 kl. 10:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband