Vinstrimenn stta sig ekki vi leikreglur lrisins

Vinstrimenn eru engir unnendur lrisins nema vitaskuld egar eir eru rttu megin vi 50% lnuna (me ea n samflots vi mijuflokka sem gjarnan vinna me bi vinstri- og hgrimnnum, eins olandi og a er).

a hefur veri bent a ltin sem bkstaflega trufluu fund borgarstjrnar eru sennilega brot slenskum hegningarlgum. En a er vst fyrirgefi mean vinstri fremur lgbrotin. Hegningarlgin eru j bara fyrir kapna eins og rna Johnsen, ekki satt?

a hefur veri bent a skoanaknnun Frttablasins var furulega nlgt atburunum rhsinu til a vera hrein tilviljun (a.m.k. heilmikil tilviljun ef svo var). Var hn pntu?

a hefur veri bent a engin lgbrot ea brot stjrnskipun borgarinnar hafa tt sr sta me myndun hins nja meirihluta. Allt etta endalausa hjal um "vilja borgarba" og "meirihluta kjsenda" m senda ruslatunnuna. Kosningar fru fram, flokkarnir fengu borgarfulltra samrmi vi rslit eirra samrmi vi gildandi reglur, og eir einstaklingar sem nu kjri ra sn milli um samstarf og mlefnasamning (a vsu vantai frfarandi meirihluta mlefnasamning en sennilega er stan s a eim vantai lg og reglur til a skikka eim a hafa einn slkan).

Flk fjlmennti pallana og geri ahrp og truflai fund borgarstjrnar. Einhvern tmann hefi a tt vera sta til a ryja pallana svo stjrnvaldi gti sinnt snum strfum. Bara ekki egar vinstrimenn eiga hlut. eir skilja j ekki leikreglurnar, greyin.

Heldur einhver a Sjlfstismenn hafi veri ngir me valdatafli Reykjavk haust? Aldeilis ekki. Fjlmenntu eir pallana og krfust nrra kosninga? Nei, v eir skilja leikreglurnar, og a stundum arf a stta sig vi a einhverjir skipta um skoun, sem er j enn lglegt slandi (en ekki bara egar a hentar vinstrinu).


mbl.is Segja atburina Rhsinu sgulega
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

g held a urfi ekki mjg frann mann til a sj a flki er misboi. Skrllinn/lurinn sem var pllunum ennan dag var v umboi furu margra. Af hverju ltu ungir sjlfstismenn ekki sj sig ef etta var svona mikill gleidagur.

Gumundur (IP-tala skr) 27.1.2008 kl. 12:03

2 Smmynd: Geir gstsson

Hrkeringar stjrnmlamanna milli kosninga eru ekkert srstakt tilefni til a eyileggja lglega fundi stjrnvalda me skipulgum mtmlum.

eir sem mttu mtmlin voru ekki umboi eins n neins nema sjlfs sns. Hva mttu margir? 1000 manns? 99.000 manns su ekki stu til a mta. 1% borgarba tku tt. Umbo fyrir ara hafi s hpur ekki n hefur.

Geir gstsson, 27.1.2008 kl. 12:09

3 Smmynd: Loftur Altice orsteinsson

Gumundur virist ekki skilja, a mikill munur er "skipulgum skrlsltum" og ltum sem "flk af gtunni" grpur til hita leiksins. Fyrir liggur, a skrlsltin Rhsinu vor skipulg af Rauu herdeildinni. Dagur B og stuningsmenn vita upp sig skmmina og hamast v vi, a fullyra a mtmlin hafi veri hf frammi af "flk af gtunni".

Hvaa flki var misboi, a starfshfur meirihluti vri myndaur Reykjavk ? a eru Dagur B og Gumundur, sem grta missi borgarstjra-stlsins. Valdabrlt Raulianna snst bara um valda-astu sem sst greinilega v, a eftir meira en 100 daga stjrnar-setu blai ekkert mlefnasamningi. Erindisleysa essara manna var v algjr. Lklega hefur aldreigi ur ske landinu, a meirihluti bjarstjrn hafi ekki veri binn a koma sr saman um mlefna-samning eftir rma 100 daga stjrnar-setu.

Loftur Altice orsteinsson, 27.1.2008 kl. 16:40

4 Smmynd: Einar Jn

g er n ekkert srstaklega fylgjandi essum mtmlum, en essi mlflutningur er t htt. Auvita er etta lglegt, en er a virkilega ng?

Borgarfulltrar eru kjrnir til a vinna af heilindum og gu kjsenda, ekki bara rttu megin vi lgin og gu flokksins. a a engin lg su brotin ir ekki a allt s himnalagi, en er sfellt oftar nota essa dagana til a afsaka gjrir okkar kjrnu fulltra. Hva kallast a aftur a gefa skt allt og gera a sem maur vill svo lengi sem maur brtur ekki lgin?

Ef einhver hlt v fram a mtmlendur tluu fyrir munn allra Reykvkinga skjtlast honum verulega, en a segja a allir sem ekki mtmltu su bara sttir er alveg jafn rangt. veist jafn vel og arir a slendingar eru latari vi mtmli en arar jir. Fyrir hvern einn sem mtmlir eru margir sem blva hlji - eir eru "of uppteknir" til a mtmla ar sem "payoff-i" er ekki ngjanlegt til a a taki v.

Skoanakannanir stafesta etta, hvort sem r eru pantaar ea ekki (og er virkilega venjulegt a fjlmiill s me puttana plsinum?).

Einar Jn, 27.1.2008 kl. 16:56

5 Smmynd: Einar Jn

Annars hef g enga tr a essi stjrn haldi. Markmii virtist aallega vera a splundra REI-listanum, og n egar a er fullreynt er enginn meirihluti mgulegur n D-lista.

D hefur v ll tromp hendi, og verur meirihluta t kjrtmabili hva sem dynur.

Einar Jn, 27.1.2008 kl. 16:57

6 Smmynd: Geir gstsson

Einar,

Auvita er frvera fr mtmlum ekki a sama og andsta vi mtmlin, en 1000 manns, aallega ungt flk, er engu a sur fmennur hpur og g gef mr a einhver hluti hpsins hafi veri ungliar r nlgum sveitarflgum, sem er ekki til a bta r skk.

Hi versta er samt a etta flk truflai strf borgarstjrnar me dnaskap, yfirgangi og frekju.

Skoanakannanir sna oft miklar fylgissveiflur. Eiga ingmenn VG a vkja r sal Alingis egar Sjlfsstismenn hoppa upp kunnuglegar 40-45% fylgistlur n ess a lta reyna a me njum kosningum?

D og lafur F-listi nu saman um mlefnasamning. Kannski a bjargi borginni fr enn einni hringavitleysunni.

Geir gstsson, 27.1.2008 kl. 17:05

7 Smmynd: Einar Jn

Svo maur vitni Simpsons: Don't blame me, I voted for Kodos. g er mti framgngu beggja hlia, og s fram a flja land t kjrtmabili.

g sagi aldrei a skoanakannanir geru neitt anna en a gefa til kynna ngju kjsenda. r myndu sna a 100% kjsenda vru hundflir hefur a enga lagalega merkingu - og gefur ekki lagalegt tilefni til a boa til nrra kosninga. En mr finnst gnvekjandi essi hugsunarhttur sjlfstismanna a um lei og vi erum stigin r kjrklefunum eigum vi a gyra niur um okkur og grpa um kklana nstu 4 rin.

Og burts fr v hvernig skrllinn lt er g sammla v a 1000 manns su fmennur hpur. Hversu oft hafa veri yfir 1000 manna mtmli ea bara fjldasamkomur slandi mean vinnutma stendur? Nefndu rjr...

D og lafur F-listi nu saman um mlefnasamning. Meinaru ekki Villi og lafur? Gsli & co. eru strax byrju a pissa ennan samning.

Einar Jn, 27.1.2008 kl. 18:28

8 Smmynd: Geir gstsson

eir eru fleiri sem pissa ennan samning utan vinstrihreyfingarinnar (rtt eins og lafur F. var sttur vi samningsleysi). Eftir stendur samt a mtmli eiga ekki a eyileggja lglega (lgbona!) fundi, brjta gegn hegningarlgum ea skrifa sjlf sig "vilja jarinnar" egar slkt er alls ekki raunin.

Hef v miur engin rj dmi takteinum.

Hugsunarhtturinn sem lsir er alveg vsfjarri v a tilheyra sjlfstismnnum. Hann tilheyrir stjrnmlamnnum sem skiptast skounum og samstarfsailum.

Geir gstsson, 27.1.2008 kl. 20:07

9 Smmynd: Geir gstsson

Hefur einhver (t.d. vistaddur) hugmynd um aldursdreifingu mtmlenda?

Geir gstsson, 27.1.2008 kl. 20:14

10 Smmynd: Einar Jn

eir eru fleiri sem pissa ennan samning.

Ha? Dmi um hva flk sem ekki aild a essum samningi geri ur en hann var saminn er varla sambrilegt vi hitt, nema BDSM-listinn hafi lka skrifa undir og hann s afturvirkur.

Hugsunarhtturinn sem lsir er alveg vsfjarri v a tilheyra sjlfstismnnum.

g vi a margir bloggarar hafa sagt a borgarfulltrar megi leika lausum hala til 2010 og a komi okkir nnast ekkert vi hva eir asnast til a gera, sbr: eir sem sitja fundinn hafa umbo r kosningum til fjgurra ra og v verur ekki breytt einn meirihluti falli ogfylgismenn hans hafi ekki roska ea vitsmuni...

Andmli Sjlfstismanna vi essu rugli fr Degi m lka flest umora lei a "vi erum bin a kjsa yfir okkur etta pakk svo a ir ekkert a nldra".

N er g ekki a reyna a verja minnihlutann v hann st sig murlega.

Einar Jn, 27.1.2008 kl. 22:11

11 Smmynd: Geir gstsson

Sammla llu og sammla, sama tma!

Stjrnmlamennirnir hafa leiki lausum hala, og a leyfa lgin mean au eru ekki brotin. Hrossakaupin munu alltaf eiga sr sta stjrnmlum. au vera samt minna viri ef str opinber fyrirtki eru leyst r krumlum opinberrar eigu. Bistofa forstisruneytisins tmdist me einkavingum. N er komi a borginni!

Geir gstsson, 27.1.2008 kl. 22:21

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband