Kennarastéttin reynir ađ ná lögvarinni einokunarstöđu

Nú hélt ég ađ ţađ vćri erfitt ađ manna stöđur í íslensku mennta- og barnapössunarkerfi. Erfitt ađ lađa ađ fólk í stéttina. Erfitt ađ halda í gott fólk. Nei svo virđist ekki vera ţví Kennarasambandiđ óskar nú eftir enn einu pappírslagi á milli venjulegs fólks og hinna gríđarlega faglegu kennara! "Leyfisbréf" já? Ekki ţurfti ég svoleiđis ţegar ég kenndi í hlutastarfi viđ minn gamla menntaskóla á međan ég var enn í grunnnámi í háskóla. Ég sá ekki ađ ég vćri mikiđ skelfilegri kennari en ţeir ţaulreyndu og útúrsérmenntuđu, ţótt auđvitađ geri mađur sín byrjendamistök.

Ţessi eilífa krafa um fleiri pappíra og fleiri titla er ekki kennarastéttinni til bóta ţegar kemur ađ ráđningum og ađ halda í fólk. Hún veit ţađ líka. Ţegar stéttafélag heimtar fleiri stimpla og leyfisbréf ţá er ţađ til ađ loka fyrir of mikla samkeppni viđ međlimi sína. Ef stéttafélag fćr ríkiđ til ađ samţykkja "ákveđin lágmarksskilyrđi" (sem vitaskuld verđa erfiđari og erfiđari á hverju ári) ţá er hinum ţrautţjálfuđu međlimum stéttafélagsins tryggđ ákveđin lögvarin einokunarstađa, og síđan hvenćr hefur slíkt veriđ neytendum, notendum, kaupendum og nemendum til hagsbóta?


mbl.is Kennarar fagna frumvarpi um kennaramenntun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála ţér! Frekar ćtti ađ nota peningana sem ţetta kostar í ađ hćkka laun kennara og ţá fyrst myndi fleira gott fólk sćkja í ţessi störf.

Nafnlaust (IP-tala skráđ) 28.1.2008 kl. 17:32

2 Smámynd: Elías Theódórsson

Afnema skal skólaskyldu (réttnefnd uppeldisstofnanaskylda) í leiđinni og taka upp frćđsluskyldu í stađinn. Ţađ er hćgt ađ lćra án ţess ađ hafa kennara.

Elías Theódórsson, 28.1.2008 kl. 17:34

3 identicon

Ég held ađ litlar framfarir og meir fólksflótti verđi úr stéttinni ef menn telja ađ hver sem er geti gengiđ inn í starfiđ og sinnt ţví eins og til er ćtlast af mönnum.  Ég held ađ ţađ sé varasamt ađ gera ekki kröfur um hćfni og menntun í kennarastarfinu eins og ţú gefur í skyn.  Hvort myndir ţú velja tveir kostir stćđu barni ţínu til bođa?  Annars vegar leiđbeinandi međ stúdentspróf á undanţágu eđa kennari sem hefur sérhćft sig í ađ kenna ţví aldursstigi sem barn ţitt er á?  Hvađ er ađ ţví ađ sćkjast eftir lögverndun starfsins?  Ekki ganga menn í störf lćkna, sálfrćđinga, lögfrćđinga eđa annara sérfrćđistétta?  Ţađ ţykir bara sjálfsagt ađ bera virđingu fyrir ţví námi og sérhćfinu sem menn hafa aflađ sér á lífsleiđinni.

Páll (IP-tala skráđ) 28.1.2008 kl. 17:43

4 Smámynd: Elías Theódórsson

5 ára háskólanám til ađ "passa" börn á leikskóla. En hvađ međ foreldriđ sem sér um ţetta sjálft? á ađ skylda ţađ líka í háskólanám til ađ geta aliđ upp sitt barn? Hvar enda ţessi ósköp?

Elías Theódórsson, 28.1.2008 kl. 17:50

5 identicon

Ţú mćttir nú alveg kynna ţér máliđ ađeins... Starfsheitin grunnskólakennari og framhaldsskólakennari eru ţegar lögvernduđ.

Valdís (IP-tala skráđ) 28.1.2008 kl. 18:54

6 Smámynd: Geir Ágústsson

Mig varđar ekkert um lögvernd, og fyrirtćkjum í raun ekki heldur. Ég held ađ EINN einstaklingur úr mínum BS-árgangi í véla- og iđnađarverkfrćđi hafi sótt um "löggildingu" á sjálfum sér sem hiđ fína heiti "verkfrćđingur". Ađrir flögguđu bara skírteinum sínum frá vel ţekktum Háskóla Íslands og ruku í stöđur.

Gallinn viđ dćmi Páls hér ađ ofan (sem gerir ráđ fyrir ađ ákveđiđ frelsi ríki) er ađ á Íslandi er bannađ međ lögum ađ leita til annarra en hinna ríkisreknu uppeldisstofnana og ţeirra sem ţar starfa, hvort sem ţađ er hćft fólk og ánćgt eđa óhćft og óánćgt fólk í eilífum verkföllum. Ekki margir foreldrar geta stađiđ undir skattbyrđinni sem skólakerfiđ krefst og samtímis stytt vinnudaginn sinn til ađ kenna barni sínu. Járngripiđ er traust hjá hinu opinbera.

Geir Ágústsson, 28.1.2008 kl. 19:18

7 identicon

Skrítiđ ţjóđfélag sem leyfir ekki hverjum sem er ađ klippa hár á hárgreiđslustofum landsins en hefur ađrar reglur um ţá sem kenna börnum ...  Hvađ gerist ef hár er illa klippt?

Skilabođ ráđamanna međ ţessum undanţáguveitingum er stórskrýtin...

Kveđja Bára - kennari 

Bára (IP-tala skráđ) 28.1.2008 kl. 19:49

8 Smámynd: Elías Theódórsson

Geir, skattbyrđin mun bara ţyngjast og heimavinnandi foreldrar munu enga umbun fá frekar en fyrri daginn. Er ţađ sanngjarnt?

Bára, ţađ bannar ţér enginn ađ klippa hár barna ţinn eđa annarra sem ţađ kjósa!  Ţekkir ţú engan nemanda sem hefur komiđ illa út úr einelti í skóla? Ţekkir ţú engann ungan dreng sem líđur illa í skóla? Finnst ţér í alvöru í lagi ađ senda 6ára drengi á skólabekk?

Elías Theódórsson, 28.1.2008 kl. 20:26

9 Smámynd: Geir Ágústsson

Jahérna, í hvađa öngstrćti ratađi ţessi umrćđa?

Í hvorki meira né minna en í DAG er skólastjórnum skipađ ađ ráđa eftir einhverju allt öđru en eigin hyggjuviti. Ţegar ég (búinn međ nokkur ár í verkfrćđinámi) var kominn langt í umsóknarferlinu eftir hlutastarfi (međ námi) sem stćrđkennari í mínum gamla framhaldsskóla ţá hékk umsókn mín alltaf á bláţrćđi ţví menntađur íslenskufrćđingur međ kennsluréttindi hafđi ekki gert upp hug sinn međ hvort hann tćki stöđuna sem ég sóttist eftir. Menntađur íslenskufrćđingur ađ kenna stćrđfrćđi? Sendiđ frekar refinn í hćsnabúriđ!

"Fagmennska" er engin ávísun á bćtta kennslu. Hins vegar er hún ávísun á einokunarstöđu stéttar sem óttast um hag sinn og vill múra sig inni međ feitu stöđunum međ hjálp ríkisins. 

Geir Ágústsson, 28.1.2008 kl. 21:38

10 Smámynd: Geir Ágústsson

Ég hlýt bara ađ mćla međ alveg ljómandi lesefni núna: Lögverndun á starfsréttindum.

Tilvitnun:

"Lögverndunarlögin hefđu ef til vill virkađ til ađ hćkka laun kennara ef fólk hefđi almennt trúađ ađ réttindamenn hafi afgerandi yfirburđi yfir leiđbeinendur. En ţađ gerđi nánast ekki nokkur mađur, enda var og er munurinn á dćmigerđum réttindamanni og dćmigerđum leiđbeinanda sá helstur ađ réttindamađurinn hefur lokiđ 30 eininga námi í uppeldis- og kennslufrćđi til kennsluréttinda en leiđbeinandinn ekki. Engir, ekki einu sinni hörđustu talsmenn laganna frá 1986, trúđu ţví ađ eins árs nám í uppeldis- og kennslufrćđum gćfi réttindakennurum neina afgerandi yfirburđi yfir leiđbeinendur."

Geir Ágústsson, 28.1.2008 kl. 23:38

11 Smámynd: Einar Jón

Geir: Mađur fćr ekki "löggildingu" á sjálfum sér sem hiđ fína heiti "verkfrćđingur" eftir B.s. námiđ. Ţađ ţarf a.m.k. 120 eininga nám til ţess (M.s., eđa gamla C.s.) og ef ţessi eini fékk skírteini hefur ţađ vćntanlega veriđ afturkallađ um leiđ og mistökin uppgötvuđust. 

En hvorutveggja (kennsla/verkfrćđistörf) er ţetta klassískt dćmi um frambođ og eftirspurn, međ mismunandi breytum.

Einar Jón, 29.1.2008 kl. 16:52

12 Smámynd: Geir Ágústsson

Einar Jón,

Ég má ekki kalla mig verkfrćđing á Íslandi ţótt ég sé međ mastersgráđu í faginu upp á vasann. Mér er líka skítsama. Vinnuveitendur vilja sjá útskriftarpappíra, ekki fína titla.

Geir Ágústsson, 29.1.2008 kl. 21:07

13 Smámynd: Geir Ágústsson

En ég sé ađ ég var svolítiđ óskýr hér ađ ofan og umorđa:

Af ţeim sem voru međ mér í BS-bekk í véla- og iđnađarverkfrćđi en kláruđu MS síđar meir (í ýmsum skólum og á mismunandi árum) ţá hef ég bara stađfestar upplýsingar um einn sem hefur útfyllt pappíra og greitt til Verkfrćđingafélagsins ţađ sem ţarf til ađ mega af náđ og miskunn yfirvalda kalla sig verkfrćđing á Íslandi. 

Geir Ágústsson, 29.1.2008 kl. 21:11

14 Smámynd: Einar Jón

OK - en flestir (eđa helmingur) úr rafmagnsverkfrćđinni sem kláruđu masterinn fylltu út ţessa einu umsókn og borguđu ţennan 5000-kall til ráđuneytisins (ekki Verkfrćđingafélagsins) til ađ fá plaggiđ og titilinn. Ég á tvö ofan í einhverjum skúffum.

En ţađ er hárrétt ađ vinnuveitendum virđist vera nákvćmlega sama, međ ţeirri undantekningu ađ ţegar ég fékk fyrra plaggiđ eftir B.S. fékk ég óumbeđna  ~15% launahćkkun í sumarvinnunni.

Einar Jón, 30.1.2008 kl. 09:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband