Áskorun: Hættu að bruðla með fé skattgreiðenda!

Ég stóðst ekki að skrifa örlitla áskorun á Ósýnilegu höndina, innblásin af athugasemdum við þar seinustu færslu mína á þessari síðu:

"Ég lýsi hér með eftir fordæmi frá þeim þing- og sveitarstjórnarmönnum sem tala í nafni takmarkaðs ríkisvalds og hóflegrar skattheimtu en eru jafnframt í lykilstöðu til að fleyta rjómann af tekjum landsmanna í eigin þágu ferðalaga og opinberra kokkteilboða (en gera það ekki)."

Fordæmið er sem sagt að segja nei við ríkis- og sveitarstjórnarstyrktum ferðalögum á tilgangslausar ráðstefnur og fundaraðir í útlöndum, sé trú stjórnmálamannsins í raun og veru sú að bruðl með fé skattgreiðenda sé hið versta mál.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband