Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2008

Dćmigerđ afstađa ríkiseinokunarfyrirtćkis

Afstađa Seđlabanka Íslands í "evrumáli" Kaupţings kemur ekki á óvart. Ţetta er dćmigerđ afstađa ríkisrekins stjórntćkis sem má heimfćra upp á jafnréttisstofur, samkeppniseftirlitiđ svokallađa og landbúnađarráđuneytiđ. Einkaađilar eru taldir vera ögra Kerfinu og viđ ţví ţarf ađ bregđast.

Í Bandaríkjunum má finna hliđstćtt dćmi um seđlabanka í baráttu gegn samkeppni um gjaldmiđla. Ţar í landi hafa nokkrir framtaksamir einstaklingar stofnađ mynt, Liberty Dollar, sem er bökkuđ upp af silfri og gulli (sem sögulega hefur veriđ markađslausn til ađ tryggja stöđugleika gjaldmiđils, og mun betri leiđ en bara loforđ ríkisvalds ađ skatta megi alltaf innheimta).

Í fyrstu var bara um ađ rćđa hálfgert áhugamál nokkura einstaklinga, en eftir ţví sem verđmćti hins bandaríska dollara hefur falliđ (sem afleiđing peningaprentunar) ţá hafa fleiri og fleiri ákveđiđ ađ eiga viđskipti međ Liberty Dollar. Ţetta hefur svo vakiđ athygli seđlabanka Bandaríkjanna sem í kjölfariđ hefur reynt ađ stöđva útgáfu Liberty Dollar og jafnvel veriđ ađ gera ţá upptćka!

Peningaútgáfa ríkisvalds í fjarveru gullfótar hefur veriđ áhugaverđ tilraun sem nú hefur varađ í nokkra áratugi. Margir spá ţví ađ senn sé ţessi tilraun á enda og í stađinn muni traustir "harđir" gjaldmiđlar sem keppa viđ hvern annan aftur verđa hiđ viđtekna. Ég vona ţađ svo sannarlega. Á međan ţurfum viđ hins vegar ađ horfa upp á seđlabanka ríkisvaldsins verja sína verđlausu framleiđslu međ kjafti og klóm.


mbl.is Seđlabanki andvígur evrubókhaldi fjármálafyrirtćkja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Rétti tíminn er NÚNA

Nú hélt ég ađ a.m.k. flestir ţingmenn Sjálfstćđisflokksins hefđu skilning á ţví ađ skattar eru ekkert annađ en sá hluti launa okkar sem viđ fáum ekki ađ ráđstafa sjálf, og ađ sá hluti eigi ađ vera eins lítill og hćgt er. Nú virđist sem Samfylkingarsóttin sé komin í ţessa sömu ţingmenn - sú sótt ađ telja skattalćkkanir ćtíđ vera ótímabćrar (skattalćkkun í góđćri = ţensluhvetjandi, skattalćkkun í hallćri = ótćk tekjuskerđing ríkisvalds í björgunarađgerđum).

Í hvađ er ríkiđ ađ eyđa launum okkar nú til dags? Ţađ er ađ eyđa ţví í eigin útţenslu. Eftirlitsstofnunum fjölgar og ţćr fara stćkkandi. Heilbrigđiskerfinu er leyft ađ ţenjast út í kostnađi og dragast saman í getu. Fleiri og fleiri ríkisstarfsmenn fylgjast međ kynjaskiptingu, fyrirtćkjauppkaupum, verđlagi og reykingum í einkahúsnćđi en nokkru sinni fyrr. Sendiráđin skjóta upp kollinum í stórum stíl. Forseti Íslands tvöfaldar kostnađ embćttis síns. Listinn er endalaus. Ár kartöflunnar er kartafla í skó skattgreiđenda.

Rétti tíminn fyrir skattalćkkanir er núna. Ef "kreppa" er handan viđ horniđ ţá hjálpa skattalćkkanir skattgreiđendum ađ greiđa sínar skuldir og búa í haginn fyrir mögru árin. Ef "ţenslan" er viđvarandi ţá hjálpa skattalćkkanir ríkinu ađ hćgja á vexti sínum (og ţó, ţví skattalćkkanir hingađ til hafa ţýtt auknar skatttekjur ríkisvaldsins ţökk sé auknum umsvifum í hagkerfinu).  

Árni M. Mathiesen, vinsamlegast hćttu ađ eyđa laununum okkar. 


mbl.is Ekki tímabćrt ađ tímasetja skattalćkkanir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gat Sarkozy ekki fundiđ sósíalista innan Frakklands?

Forseti Frakklands, Nicolas Sarkozy, greindi frá ţví í dag ađ hann hafi fengiđ tvo erlenda sósíalista til ađ starfa međ frönskum stjórnvöldum. Ástćđan fyrir ţví ađ útlenskir vinstrimenn en ekki innlendir voru valdir er óljós, en líklega hefur titla- og heiđurmerkjatog eitthvađ međ máliđ ađ gera, enda Sarkozy annálađur ađdáandi fínnar merkjavöru.

Sá fyrri, Joseph Stiglitz, hefur ţá skođun frćgasta ađ vilja beina alţjóđavćđingunni í auknum mćli í hendur ríkisstjórna heimsins. Ţannig telur hann ađ hagur hinna fátćkustu muni vćnkast. Ađ vísu eiga skođanir hans ekki viđ um lönd eins og Singapore, Hong Kong hluta Kína, Suđur-Kóreu, Skandinavíu fyrir 1950 og Ísland í dag, sem byggja/byggđu efnahag sinn á traustum einkaeignarrétti og verslun og viđskiptum, en ţađ er önnur saga.

Skođanir Stiglitz eiga fyrst og fremst viđ um lönd ţar sem sósíalistar eru viđ völd - gjarnan afrískir - og ţar sem eignarréttur og viđskiptafrelsi eru framandi hugtök og ţví haldiđ ţannig af ţarlendum stjórnvöldum. Skuldinni skellir Stiglitz samt á eitthvađ hann kallar "Information asymmetry" sem snýst í stuttu máli um ađ ekki viti allir allt og ţađ sé vandamál sem ríkisvaldiđ ţarf ađ leysa af sinni alvisku. Ţessi mađur ćtlar nú ađ gefa ráđ í Frakklandi. Verđi Frökkum ađ góđu!

Ekki virkar hinn útlendi vinstrimađurinn betur á mig. Sá berst, ađ sögn, fyrir ţróun " í ţágu félagslegra umbóta", sem ţýđir vćntanlega ađ fyrirtćki mega grćđa á međan stjórnvöld geta eytt hagnađinum í ýmis ríkisrekin verkefni. Hver nennir ađ grćđa í ţannig Hróa-hattar-samfélagi?

Nú erum viđ fá sem náđum ađ standa í löngum biđröđum í tómar matvćlaverslanir hins sovéska ríkisvalds, en sennilega fleiri sem höfum stađiđ í biđröđ í "fjársvelt" heilbrigđiskerfi hins íslenska ríkis. Núna ćtlar forseti Frakklands ađ skreyta franskan sósíalisma međ fjöđrum Nóbelsverđlaunahafa, og búa til biđrađir ţar sem fólki er yfirvegađ sagt ađ standa ţví frćgir útlenskir vinstrimenn töldu ţađ nauđsynlegt.

Frábćrt! 


mbl.is Nóbelsverđlaunahafar til starfa fyrir frönsk stjórnvöld
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

REI-listinn rakar inn á verđbólgunni

"Í ljósi ţess sem ađ framan greinir er međ ólíkindum ađ fyrirhuguđ hćkkun fasteignaskatta [í Reykjavík] hafi ekki vakiđ meiri athygli. Međ henni hćkka fasteignagjöld á íbúđarhúsnćđi um 14%. Áhrif gjaldahćkkana til hćkkunar neysluverđsvísitölu eru líklega um 15%, og innheimt fasteignagjöld í Reykjavík hćkka líklega um hátt í eitthundrađ ţúsund krónur á árinu á hverja fjölskyldu í borginni eđa um 20%. Er ekki kominn tími til ađ einhver segi eitthvađ?"

Vefţjóđviljinn er reiđur í dag, og ekki ađ ástćđulausu. REI-listinn ćtlar ekki ađ láta sitt eftir liggja í baráttunni fyrir hćkkandi útgjöldum heimilanna og raka inn tveimur milljörđum í fasteignaskatta umfram seinustu innheimtu.

Á Seltjarnarnesi lćkka menn útsvariđ og fasteignagjöld. Í Garđabć sömuleiđis. Sjálfstćđismenn kunna ađ reka sveitarfélög. Fer einhver ekki ađ sjá ţađ?


Hvernig er hitastig Jarđar ađ ţróast?

Ein kenningin segir: Niđur á viđ!

c_documents_and_settings_user_my_documents_ve_urfar_image51

Mynd tekin héđan (sést í fullri stćrđ hér).  

Ég ćtla ekki ađ leggja persónulegt mat á réttmćti ţessarar kenningar en hún er óneitanlega áhugaverđ. Mér finnst til dćmis fátt benda til ađ í Danmörku sé einhver sérstök hlýnun í gangi nema síđur sé.  Hins vegar geta ţeir sem hafa blandađ veđurfrćđi í hugmyndafrćđi sína ekki annađ en haldiđ ţví til streitu ađ Jörđin sé ađ fara í fjandans og ţađ sé manninum (ţá ađallega Kínverjum og Indverjum) ađ kenna í óţolandi sókn sinni í bćtt lífskjör međ hjálp vaxandi orkunotkunar!


Á ađ banna sölu flugelda til almennings?

"Ţađ eitt kemur í veg fyrir bann viđ flugeldasölu til almennings á Íslandi ađ nákvćmlega núna er tíđarandinn ţví óvilhollur. Hver veit hvađ gerist ef hann sveigist í ađra átt, ţótt ekki sé nema tímabundiđ?"

Meira hér.

Forrćđishyggjan er ekki hćtt ţótt reykbann sé nú á skemmtistöđum! Vittu til - raddir flugeldasölubanns munu berast til Íslands fyrr en síđar.


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband