Tengdasonurinn sem vann Hvíta húsið

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur boðið tengdasyni sínum Jared Kushner að fara fyrir nýrri skrifstofu í Hvíta húsinu sem hefur það hlutverk að safna hugmyndir frá viðskiptalífinu um hvernig megi straumlínulaga ríkisstjórnina.

Það kemur ekki á óvart að Donald Trump hafi fundið ráð til að koma tengdasyni sínum inn fyrir dyrnar á Hvíta húsinu. Jared Kushner hefur verið kallaður maðurinn sem vann Hvíta húsið. 

Í alveg stórkostlega fróðlegri grein á Forbes er það rakið hvernig Jared breytti kosningabaráttu Trump úr litlum hópi fólks á einni skrifstofu í vel skipulagða kosningavél. Tilvitnun:

The traditional campaign is dead, another victim of the unfiltered democracy of the Web--and Kushner, more than anyone not named Donald Trump, killed it.

Og:

For fundraising they turned to machine learning, installing digital marketing companies on a trading floor to make them compete for business. Ineffective ads were killed in minutes, while successful ones scaled. The campaign was sending more than 100,000 uniquely tweaked ads to targeted voters each day. In the end, the richest person ever elected president, whose fundraising effort was rightly ridiculed at the beginning of the year, raised more than $250 million in four months--mostly from small donors.

Með öðrum orðum: Markaðssetning framtíðarinnar, hvort sem mönnum líkar betur eða verr.

Greinin endar svo á þessum orðum:

"I assume he'll be in the White House throughout the entire presidency," says News Corp. billionaire Rupert Murdoch. "For the next four or eight years he'll be a strong voice, maybe even the strongest after the vice president."

Mikið rétt! 

Allir ættu að fagna því að rólegur, yfirvegaður, vinnusamur og vel tengdur maður sé svona nálægt eyrum Trump. Það óska þess vonandi allir að Trump hafi slíka menn nálægt sér. 


mbl.is Tengdasonur Trump ráðinn í Hvíta húsið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband