Enn of langur dagur hj skattinum

frtt segir:

Fr og me mnudeginum 3. aprl verur afgreislutma Rkisskattstjra breytt og lokar skrifstofan klukkan tv fstudgum og hlffjgur ara virka daga.

etta er ekki ngu mikil stytting. g legg til a afgreislutminn veri styttur niur 2 klst fyrir hdegi mnudgum.

En ba ekki margar fyrirspurnir eftir afgreislu og mrgum spurningum skattgreienda er svara? Kannski, en arf a einfalda skattkerfi og lkka skatta ar til 2 klst afgreislutmi fyrir hdegi mnudgum er ng fyrir alla.

Allir starfsmennirnir mega halda fullum launum mn vegna. a er drara fyrir almenning a hafa einfalt og hfsamt skattkerfi en flki og heimtufrekt skattkerfi, nnast sama hva starfsmenn Rkisskattstjra eru margir.

N er bara a hefjast handa!


mbl.is Styttri vinnuvika hj skattinum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Nausynlegar breytingar skattheimtu til a byggja upp innviina krefjast meiri mannafla. S kostnaarauki sem vfylgir skilar sr margfalt tilbaka.

Streignaskattur repum, fleiri tekjuskattsskattrep, hrri skattur fyrirtki, einkum strijufyrirtki, meira skattaeftirlitofl eru nausynleg til a bta lfskjr. Slkar skattabreytingar munu ekki snerta almenning, aeins tekjuhstu og streignaflk.

Vi eigum a taka okkur til fyrirmyndar au lnd ar sem lfskjr eru best heiminum. a vill svo til a a eru okkar ngrannalnd sem vi erum mestum skyldleika vi. Vi eigum a lta austur, vestri eru vtin til a varast.

smundur (IP-tala skr) 28.3.2017 kl. 13:44

2 Smmynd: Geir gstsson

a eru grunninn til tvr leiir til a tvega sr mjlk:

- Mjlka beljuna til daua

- Fita beljurnar, fjlga eimog mjlka r hflega

Einu sinni var mr sagt a Sviss vri tekjuskatturinn helmingurinn af eim Svj en aflai rkinu smu tekna. Svj eru beljurnar mjlkaar til daua (Svj stanai fyrir lngu san) en Sviss eru r fitaar.

A lta of langt til austurs eru mistk sem margir slenskir vinstrimenn hafa gert.

Geir gstsson, 28.3.2017 kl. 19:58

3 identicon

Ef tekjuskattur Sviss eru helmingur af tekjuskatti Svj eru tekjur vegna tekjuskatts helmingi minni Svissen Svj. G afkoma Sviss skrist fyrst og fremst af skattaskjlsundirboum og bankaleynd.

rtt fyrir gfurlegar tekjur af essari vafasmu starfsemi eru lfskjr Sviss ekki betri en Svj. lndum Evrpu me htt efsta skattrep, sem eru miklu fleiri en norurlndin, eru lfskjr miklu betri en ar sem efsta skattrep er lgt. Sviss er reyndar ekki hpi rkja me lgt efsta skattrep.

Lkkun skatta slandi jafngildir v a leggja innviina rst. Er a asemsjlfstismenn stefna a_vert gegn vilja meirihluta jarinnar? Ef a er setningurinn hefur eim ori vel gengt undanfarin r.

smundur (IP-tala skr) 29.3.2017 kl. 11:32

4 Smmynd: Geir gstsson

a m spurja eins og margir hafa spurt sig:

Ef rki styrkti ekki listir, vru engar listir?

Ef rki byggi ekki vegina, vru engir vegir?

Ef rki styrkti ekki menntun, vri engun menntun?

Ef rki framleiddi ekki peninga, vru engir peningar?

Menn hafa svo komist a v a allt var etta til ur en rki hrifsai verkefnin til sn og geri a ffu. Og allt heldur fram a vera til tt rki dragi saman seglin.

Og nei, etta passar ekki:

Ef tekjuskattur Sviss eru helmingur af tekjuskatti Svj eru tekjur vegna tekjuskatts helmingi minni Svissen Svj.

10% af 1000 kr. gefa 100 kr. en lka 20% af 500 kr.

Geir gstsson, 29.3.2017 kl. 14:16

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband