Femínismi og umhverfisvernd: Tveir óvinir hins frjálsa fyrirkomulags

"Hið frjálsa fyrirkomulag er eitthvað sem margir taka sem sjálfsögðum hlut. Eignarréttur okkar er (að mestu) virtur og verndaður af yfirvöldum okkar, tjáningarfrelsið er (nánast) ótakmarkað, skilningur okkar á ágæti fríverslunar er þónokkur og yfirvöld hafa smátt og smátt minnkað afskipti sín af flutningum fjármagns og varnings til og frá landinu.

Hið frjálsa fyrirkomulag er samt ekki laust við alla óvini sína þótt hugmyndafræðisystkinin kommúnismi og fasismi séu að mestu komin á ruslahauga sögunnar. Sameignarsinnar og vinstrimenn finna jafnharðan upp nýjar umbúðir utan um ásetning sinn þegar almenningur byrjar að sjá í gegnum þær gömlu.

Í dag heita tvær þessara umbúða femínismi og umhverfisvernd."

Greinin í heild sinni er á Ósýnilegu höndinni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband