Af hverju 'forsenda'?

Jhanna Sigurardttir, forstisrherra (og flugfreyja - n til dags er vst "inn" a taka fram menntun rherra), segir a samykkt hrasuufrumvarpi um auki hrejatak rkisins Selabanka slands s "forsenda" efnahagsagera nverandi rkisstjrnar.

etta tskrir hn ekki, en g s nokkrar mgulegar tlkanir orum hennar (sem g ber hr me undir lesendur essarar frslur):

  • Selabanka veri gert a lkka vexti umtalsvert: etta mundi gera lntkur drari, ..m. lntkur bankanna nprentuum peningum (hva heitir a n aftur? Skuldabrf?). Keynes-hagfrin segir a fjldaframleisla peningum komi "hjlum hagkerfisins" aftur af sta. Jhanna virist hafa lesi um Keynes samhlia flugfreyjunmi snu og tti v a ekkja vel til.
  • Selabanka veri gert a skipta um stjrnendur snar samkvmt forskrift Jhnnu: Jhanna vill a bankastjrar su tilnefndir, af henni, "faglega", samkvmt memlum eirra sem n egar stjrna Selabanka slands (ea starfssystkinum eirra). tli hn taki Ingu-sollu etta og ri vinkonur snar allar lausar stur sem myndast?
  • Jhanna tlar sr a nota allskyns frumvrp eins og etta til a sl frest nausynlegum og mjg srsaukafullum niurskuri rekstri hins opinbera (sem hn kryddar sennilega me hressilegum skattahkkunum): A mnu mati mjg lkleg sta ess a Jhanna einblnir skipurit einnar rkisstofnunar af talmrgum, ar sem fyrir tilviljun situr fyrrverandi forstisrherra hinna hrilegu Sjlfstismanna. Ea hvers vegna ekki a stokka upp Fjrmlaeftirliti? N ea Samkeppnisstofnun? Ekki vantar slenskar rkisstofnanir sem hafa engu minni vld til afskipta af viskiptalfinu en Selabanki slands (sem er meira a segja tiltlulega vanmttugur, srstaklega n egar IMF hefur veri boi heimskn anga).

Sennilega hafa trfastir stuningsmenn Samfylkingar (t.d. eir sem kjsa allt nema Sjlfstisflokkinn, sama hva er boi) einhverjar arar og betri tskringar v hvers vegna lagafrumvrp n a samykkja innan kveinna, mjg rngra tmamarka, og a engin umfjllun, skrsla, grundun ea nnari skoun m seinka. g hlakka til a heyra r, en held mig vi mnar tilgtur bili.

Annars ver g n a vera gur egn og segja eitthva slmt um Sjlfstisflokkinn lka. ar b list a einkava bankana a fullu. eir voru seldir en samtmis var eim og viskiptavinum eirra tali tr um a rki gti og tlai sr a byrgjast skuldbindingar eirra egar blusprengjan umfljanlega fri af sta. Skamm, Sjlfstismenn, a hafa ekki lagt Keynes og Marx hilluna fyrir lngu!


mbl.is Framskn skekur rkisstjrnina
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Loftur Altice orsteinsson

g er jafn hissa og Geir, a Selabanka-frumvarpi geti veri "forsenda" efnahagsagera. A v er bezt verur greint, er EKKI veri a breyta peningastefnunni, sem er forsenda efnahagslegs stugleika og vireisnar. A vsu er peninga-stefnunefnd tla a kvea strivexti, en varla teljast vaxtakvaranir vera peningastefna ?

tli Jhanna hafi heyrt um "torgreinda peningastefnu" (discretionary monetary policy) ea "reglu-bundna peningastefnu" (rule-bound monetary policy) ? Hefur einhver af hagfringunum sem bru byrg efnahagshruninu logi v a Jhnnu, a vaxakvaranir vru peningastefna ?

Lklega er mli einfaldara. Er ekki bara veri a rma til fyrir gmlum krata-jlkum, sem eru ornir lnir af setu Hskla slands, ea sendirum framandi lndum ? Mr dettur orvaldur Gylfason hug, ea (haltu r fast Geir) Jn Baldvin Hannibalsson (MA-prf hagfri fr Edinborgarhskla Skotlandi 1963). Hann styur Jhnnu til formanns Samfylkingunni og hn styur Jn Baldvin til setu Selabankanum. Eru ekki gmlu Aluflokks-draugarnir afturgengnir ?

Loftur Altice orsteinsson, 23.2.2009 kl. 23:37

2 Smmynd: Einar Jn

Flugfreyjustarfi er ekki menntun - etta er vinna, me nokkurra vikna nmskeii upphafi, sennilega svipa og meiraprfi (og var rugglega enn styttra fyrir 40 rum). Ekki segjum vi alla sem hafa meiraprf hafa "vrublstjramenntun", ea hva?

En m ekki segja a Dav hafi haft hrejatak selabankanum of lengi? Hann skipai sig sjlfur, og bir eftirmenn hans forstisrherrastl hafa bei hann a htta. Og er etta ekki langstrsta opinbera fjrmlastofnunin sem enn hefur ekki "axla byrg" me v a skipta um yfirmenn?
Eins og g sagi sustu frslu vil g losna vi hann r bankanum sem fyrst "hva sem a kostar", a vi fum jlfaan apa stainn. g vona a ingmenn sni rlti meiri skynsemi en a og hafi vit a ra hft flk, h plitk.

A ru leyti er g bara nokku sammla r, a s hgt a skamma Sjallana fyrir margt anna en a hafa vali verstu mgulegu leiina sta eirrar nstverstu.

Einar Jn, 24.2.2009 kl. 05:55

3 Smmynd: Geir gstsson

Einar,

Enn heldur stjrnarformaur Samkeppnisstofnunar starfi snu. Hann er a vsu orlofi nna mean hann sinnir stu viskiptarherra, en a er nnur saga.

Geir gstsson, 24.2.2009 kl. 08:53

4 Smmynd: Einar Jn

N ekki g ekkert til starfa Samkeppnisstofnunar (enda bara mataur af fjlmilum), og google hjlpar lti. g spyr v eins og fvs kona:

Hver var hennar ttur hruninu, og hversu margra milljara tjni olli hn?
Hvaa vld hefur hn, og hverju var klra?

Einar Jn, 24.2.2009 kl. 09:21

5 Smmynd: Geir gstsson

Ef svarar smu spurningum um Selabanka slands skal g me ngju fltta saman einhver svr um Samkeppnisstofnun.

Ekki a g telji Selabanka slands vera saklausan. Lgum samkvmt tti hann a halda "verlagi stugu" og samkvmt hagfrinni sem keyrt er ir a bara eitt tmabili vaxandi peningamagns: Hir strivextir. Um a eru allir 'mainstream' hagfringar alveg skelfilega sammla, ar mean eir sem eiga a leysa nverandi stjrnendur af, hverjir sem a n vera.

Geir gstsson, 24.2.2009 kl. 10:48

6 Smmynd: Einar Jn

essu hefur veri margsvara - g vsa samatekt Helga Hjrvars fr v nvember sem g tel a standist a mestu, rtt fyrir yfirklr aukabankastjra sel (linkur nest smu su).

A auki tel g a nokku til eirri kenningu a vaxtalag rkisins hafi veri hrra en ella v a rherrar og Selabankastjrar viku ekki eftir hruni. Ef neyarlnin (sem bera kringum 5% vexti ef g man rtt) eru 1% hrri vxtum vegna essara manna kostar a okkur milljara hverju ri.

Einar Jn, 24.2.2009 kl. 12:34

7 Smmynd: Einar Jn

En strivextirnir voru ekki eina tli sem selabankinn hafi.

Ef hann hefi hkka bindiskyldu bankanna, eins og Kanada geri me gum rangri, hefi falli veri mun lgra ( a hefi eflaust komi mun fyrr).

Eins hefi einhver geta skikka IceSave & co. til a kpla sig fr slensku bnkunum (veit ekki hver bri byrg v) og hefi byrgin ekki lent rkissji.

Einar Jn, 24.2.2009 kl. 12:49

8 Smmynd: Geir gstsson

Margt gott grein HH (og anna er tittlingasktur ar sem persnuleg vild skn gegn).

A sland taki byrg IceSave og Edge er plitsk kvrun sem vitaskuld a lta reyna fyrir dmstlum.

Hkkun bindiskyldu er frbr hugmynd. Raunar tti hn a vera 100% v allt anna er peningaframleisla.

Daginn sem IMF gekk inn um dyr Selabanka slands sagi hann: "Hkki strivexti 18%." g s ekki hvernig nafnskilti hur selabankastjra kemur v miki vi. a a strivextir hafi veri 13% ea 3% eru bara mismunandi l vegasalti ar sem verblga (peningaframleisla) er hinum, a v er kenningin segir.

g veit ekki hvernig selabankastjri, sama hver a er, tti a geta viki sr undan v a halda strivxtum hum tmum hrrar verblgu mia vi lagaumhverfi og lglega skilgreint hlutverk Selabanka slands dag. (Punktur 5 hj HH)

g legg til a Selabanki slands s lagur niur og rki og efnahagsml veri askilin (ar me talin tgfa peningum).

Geir gstsson, 24.2.2009 kl. 18:20

9 Smmynd: Loftur Altice orsteinsson

Ekki gef g miki fyrir ekkingu Helga Hjrvar peningamlum. g hlustai hann fjalla um au ml Alingi fyrir nokkrum dgum og flest sem hann sagi var rangt. essir punktar sem hann var me nvember, sna lka stjarnfrilega vanekkingu, svo tna s vi hans eigin stef um "stjarnfrilegt vanhfi."

rtt fyrir a er g ekki a verja tilveru Selabankans, enda lklega enginn hrlendis sem hefur gagnrnt jafn miki tilveru bankans. Vi Geir erum algjrlega sammla um a efni og vri betur a hlusta vri grannt eftir v sem vi hfum veri a segja.

Selabanki er framkvmda-aili "torgreindrar peningastefnu" og honum er tla a gera allt a sem menn sj eftir efnahagshrun a er rangt. Selabnkum er tla a hrra vxtum og peningamagni, ar til allt hagkerfi er upplausn. t um allan heim er starfsemi selabanka bygg flsun kenninga, sem hugsaar voru fyrir rf strstu hagkerfi heimsins.

v miur er enginn skilningur peningamlum stjrnkerfi landsins. ar trna hagfringar sem eru a verja eigin gerir og eigin setu. a hltur a vera skemmtilegt, a fst vi a "fnstilla" hagkerfi landa og beita hkus-pkus aferum vi a beygja hj efnahagslegum blindskerjum. v miur er essi skemmtan hagfringanna ll kostna almennings.

Loftur Altice orsteinsson, 24.2.2009 kl. 20:51

10 Smmynd: Einar Jn

A sland taki byrg IceSave og Edge er plitsk kvrun sem vitaskuld a lta reyna fyrir dmstlum.

sland ber alltaf €20K byrg hverjum reikningi Icesave af v a etta er tib fr slenskum banka, sem hefur rkisbyrg. Allt umfram a er eins og segir plitsk kvrun.

Hkkun bindiskyldu er frbr hugmynd. Raunar tti hn a vera 100% v allt anna er peningaframleisla.

Af hverju arf allt a vera 100% ea 0% hj r? Millivegir virka oftast gtlega. a er t.d. alveg hgt a vera mti 100% frjlshyggju n ess a vera argasti bolsvki.

En n er g allt of djpt sokkinn ml sem g hef sralti vit , og hefi tt a egja fyrir lngu...

Einar Jn, 25.2.2009 kl. 06:59

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband