Vd-hagfri ea Excel-hagfri?

Ori "vd-hagfri" hefur n skoti upp kollinum yfir hagfri sem boar aukna vermtaskpun me lkkun og fkkun skatta. Hin aukna vermtaskpun , a sgn vd-hagfringa, a leia til "breiari" og "strri" skattstofna, sem endanum skila rkisvaldinu aukinni skattheimtu af hinum lgri skatthlutfllum. etta kalla sumir "vd" og spyrja: Hvaa trygging er fyrir v a lkkun skatta muni skila sr aukinni vermtaskpun? Gefi a aukin vermtaskpun eigi sr sta, hvaa trygging er fyrir v a hn muni skila af sr aukinni skattheimtu? Gefi a engar tryggingar eru til staar, er lkkun skatta ekki byrg lei til a reka rkissj, og nnast rugg lei til a auka skuldir hins opinbera?

Spurningar af essu tagi eru elilegar. Engar tryggingar er heldur hgt a gefa fyrir v a lkkun skatta skili rkisvaldinu endanum auknum fjrmunum. Segjum a skattur starfsemi A s lkkaur en haldist breyttur starfsemi B. Flytjast umsvif ekki bara fr starfsemi B yfir starfsemi A og svipta ar me rkisvaldinu "skattstofni" sem ur mjlkai mjg vel? Kannski.

Rkin fyrir v a lkkandi skattar skili rkisvaldinu a lokum auknum skatttekjum eru sterk - mjg sterk. Hinn svokallai "Laffer-bogi" virist oft birtast egar ggn eru skou yfir tmabil ar sem skattar eru a breytast: Lkkandi skattar veita hagkerfinu svigrm til a vaxa og lgri skatthlutfll af stkkandi kku leia endanum til aukinnar skattheimtu.

Hva sem v lur er ekki hgt a gefa t neinar tryggingar.

Hva bja gangrnendur "vd-hagfri" upp stainn? eir boa a sem g vil kalla Excel-hagfri: Gera r fyrir a allar strir su breyttar og a hkkandi skatthlutfll af hinum breyttu strum skili sr aukinni skattheimtu. Excel-hagfringar gera ekki r fyrir breytingum hegun. eir sj ekki vermtin sem uru ekki til vegna hinnar auknu skattheimtu (t.d. vegna frestun framkvmda). Ef Excel-hagfringar eru spurir hvers vegna hkkandi skattar hafi ekki skila sr eins mikilli aukningu skatttekna og lkani spi fyrir um hafa eir engin svr. eir skilja ekki a bak vi allar tlurnar eru einstaklingar sem eru a reka heimili, fyrirtki, bl og svo framvegis, og a essir einstaklingar bregast vi egar skattheimta er aukin (ea minnku).

Bi vd-hagfrin og Excel-hagfrin eru svo, egar allt kemur til alls, ekki anna en leikur a tlum, ea fikt tilraunastofu. Rkin fyrir skattalkkunum eiga a vera rttltisrk. Rkin fyrir lkkun og afnmi skatta eiga a grundvallast eirri stareynd a rkisvaldi er blsuga og a orsta hennar eigi a temja. Auvita meiri vermtaskpun sr sta egar rkisvaldi er minnka, en a er bara bnus.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Sll.

Margir tta sig engan vegin v a skattar hafa hrif hegun flks alveg eins og vruver. Halda menn a a s tilviljun a fleiri og fleiri velja sr hybrid bla?

runum 1991-2001 voru skattar fyrirtki hrlendis lkkair repum r 45% 18%. essi lkkun skattprsentu hafi au hrifa tekjur af skattstofninum reflduust.

Helgi (IP-tala skr) 23.6.2013 kl. 12:55

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband