Af hverju er (fjármála)kreppa á Íslandi?

Stærsti ókostur meðvitaðrar fjarveru hagfræðikennslu í íslensku skólakerfi er sá að fáir skilja hvað er í gangi þegar fjármálaheimurinn fer í upp- og niðursveiflur. Í uppsveiflum er öllum alveg sama. Það er ekki fyrr en að herðir að að fólk byrjar að leita að svörum. Ástæður upp- og niðursveiflna eru samt þær hinar sömu. Hvernig væri að fjalla um undirliggjandi ástæður þess?

Í næsta hefti Þjóðmála birtist grein eftir mig. Næsta hefti Þjóðmála má kaupa hér þegar það kemur út. Njótið!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband