Lausn: Afnema rkisbyrgir

Ein gt lausn vandamlum skuldsetningar er a afnema me llu rkisbyrg skuldum. Rkisbyrg gefur oftar en ekki tilefni til gs "lnstrausts" og eir sem njta gs lnstrausts eiga auvelt me a safna skuldum. etta tti t.d. vi um hina slensku banka.

Samhlia afnmi rkisbyrga a koma peningaframleislu r hndum rkisvaldsins, hvar sem a er a finna. Frjls peningatgfa n rkisbyrgar og skattheimtuvalds er miklu hfsamari og traustari en s rkisrekna. Flk sem er neytt til a taka vi vondum peningum rkisins er dmt til a ba vi rrnandi kaupmtt sparnaar sns og getur ekki fli betri mynt me viskipti sn. Flk sem br vi frjlsa peninga getur veitt tgefendum peninga sama markasahald og t.d. grnmetissalanum sem selur mygla kl.

Ssalistar vilja auvita meina a lkning meinum rkisafskipta s aukning rkisafskiptum. En s lei er rautreynd. eir sem neita a stta sig vi hrun hins blandaa hagkerfis eiga bara vndum enn frekari vonbrigi.


mbl.is Vilja srstaka stofnun evru-rkja
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Sll.

Vandamli hr, lkt og nnast alls staar annars staar, er a rki er a skipta sr a hlutum sem a ekki a koma nlgt og hefur ekki efni a skipta sr a. Vi hfum t.d. ekkert me a a gera a senda ssur til Gaza enda skilur hann ekki vandann ar frekar en Ingibjrg ea arir vinstri sinnar. Hva kostai s fer marga hundra sund kalla?

g man eftir frtt fr v ca. janar essu ri ar sem fram kom a meira hefi veri skori niur velferarkerfinu en stjrnsslunni. a f sem fer ESB virurnar hefi miklu frekar tt a setja LSH. Maur vill geta slasast n ess a hafa hyggjur af rreyttum lknum.

Einnig arf a fkka verulega rkisstarfsmnnum og aallega stjrnsslunni. g held g hafi heyrt ri 2009 a launakostnaur rkisins ri hafi veri 120 milljarar. S tala getur ekki hafa lkka. Fullt af embttum eru algerlega geld og skila engu, umbosmaur alingis er gott dmi.

Fjlmrg dmi mtti nefna. Enginn veitir v eftirtekt a vi erum me u..b. fimm sinnum fleiri ingmenn per ba en Norurlandajirnar. Af hverju er ekki ng a vera me t.d. 23 ingmenn? etta myndi spara um 300 milljnir ri myndi g giska . Einnig starfar nna heill herskari manna vi Alingi en fyrir ekki svo lngu san var etta ekki svona, fkka arfverulega hinum msu embttismnnum. Vi hfum ekkert vi fjldann allan af sendiherrum a gera (sem eru hr heima), vi getum ekki lti eins og strveldi.

Rki hefur tilhneigingu til a vinda upp sig hgt og rlega eins og gerist hr runum 1999-2007 egar rki stkkai um rijung fstu verlagi.

Helgi (IP-tala skr) 17.7.2011 kl. 16:21

2 identicon

a er alveg me lkindum hva flk er tregt me a sj etta. Margir stjrnmlamenn vilja ekki sj etta v eim lur svo vel dnsng rkisafskipta.

Bjrn (IP-tala skr) 17.7.2011 kl. 16:22

3 Smmynd: Geir gstsson

Rki hefur tilhneigingu til a vinda upp sig hratt og miki. a er ekki ng a tala um sparnaartillgur, frjlshyggjumenn eiga a taka rttkari skref og rkstyja frbrar afleiingar ess a leggja niur heilu stofnanir og deildir hins opinbera. Til dmis:

  • Samkeppniseftirliti samt llum lgum og reglum v tengdu
  • Allt sem heitir niurgreisla einhverja starfsgreinina, hvort sem er beinar niurgreislur til landbnaar ea beinar sporslur til raforkufyrirtkja sem f leyfi til a drekkja strum landflmum af landi ur en rki er bi a gera upp vi landeigendur sem uru fyrir jntingu nafni uppistulns
  • Heilu runeytin eru arfi (ll a mnu mati, en langflest ef breiara umburarlyndi til rkisvaldsins en mitt er haft a leiarljsi

Rttkt en rkrtt skref visnningi til frjlsara hagkerfis vri a kvea a rki skattleggi tekjur hagkerfinu um 10% a hmarki (engan undangur, en mti enginn afslttur gefinn af essu), og skera svo niur ar til rkisreksturinn kostar ekki meira en sem nemur eim skatttekjum.

a dugir einfaldlega ekki a leggja til sparnaaragerir hr og ar. r enda yfirleitt a vera a aukningu rkistgjldum, v menn skera hflega niur einum sta, en bta svo verulega rkisreksturinn rum svium, svo tkoman verur strra rkisvald.

slandi er langtum meiri ssalismi gangi en llum hinum Norurlndunum, svo dmi s nefnt. slendingar tla sr a vera kalskari en pfinn egar kemur a "norrnni velfer" (helfer).

Geir gstsson, 22.7.2011 kl. 13:49

4 identicon

Sll.

J, v miur hafa margar rkisstofnanir stai sig me eindmum illa og m ar nefna tlendingastofnun (sem reglulega er frttum vegna ess a stofnun tapai dmsmli ea klrai einhverju), lyfjastofnun og Mats sem kvea nna hva vi megum bora og hva ekki og svo er embtti umbosmanns alingis ori hvorki fugl n fiskur. a embtti fr vel af sta. urfum vi Byggastofnun? urfum vi Umhverfisstofnun? urfum vi Skipulagsstofnun? Mrg nnur dmi m tna til. Var ekkert skipulag ur en Skipulagsstofnun var til? Var ekkert huga a umhverfinu fyrir daga Umhverfisstofnunar? Vri engin samkeppni ef vi hefum ekki Samkeppniseftirliti?

egar menn eru a sp skattprsentur er ar veri a byrja fugum enda. Fyrsta spurningin sem arf a spyrja er hve strt viljum vi hafa rki? Hvaa verkefnum a a sinna? dag er ljst a rki, bi hrlendis sem erlendis, er alltof strt og rur ekki vi sn verkefni (mrg eirra eru alls ekki verkahring ess). urfum vi a hafa tekjuskatt? Tekjuskattur var fyrst tekinn upp USA 1914 svo dmi s teki. Hann er ekki eitthva nttrulgml enda tiltlulega nlegt fyrirbri.

Fullt af reglum hafa veri settar, sem einhver opinber stofnun san a fylgjast me, sem hafa fug hrif en au sem r ttu a hafa. Allar essar reglur sem giltu um bankana ggnuust lti. dag arf a uppfylla alls konar skilyri til a geta settbanka laggirnar. Hvers vegna? Til a vernda neytendur? Ef erfitt er a stofna banka styrkir a bara stu eirra sem fyrir eru markanum og dregur r samkeppni. Hjlpar a neytendum?

Ef leggja niur samkeppniseftirliti arf alingi a setja lg sem segja a fari markashlutdeild fyrirtkis yfirca. 20-30% veri fyrirtkinu skipt upp. Mr er fyrirmuna a skilja af hverju ingmenn hafa ekki lagt fram lagafrumvarp um etta. Setja arf skynsamlegar leikreglur og lta svo markainn um hlutina.

Vandinn er s a rki er a skipta sr af alltof miklu og gerir a af trlegri vanekkingu. Alviturt rki er a reyna of miklu mli a hafa vit fyrir einstaklingum og markainum. Menn vera a hafa einhverja hugmyndafri sem virkar og ssalisminn virkar ekki, sagan snir a glgglega.

g legg aftur til a farir ing enda tt anga margfalt meira erindi en flestir ar!

Helgi (IP-tala skr) 22.7.2011 kl. 15:41

5 Smmynd: Geir gstsson

Sll Helgi,

g akka hugleiingar nar.

sta ess a g notai 10% skatthlutfalli sem vimi er a fyrir daga "hins lrislega velferarrkis" tti 10% alveg ng skattheimta til a sj um landvarnir og reka lgreglu og dmstla (nokku sem mr finnst ekki einu sinni a eigi a vera knnu "rkisvalds", en er engu a sur sguleg stareynd: Ef einhver vill a rki standi essu, arf a skattheimta, og tti sagan a sna a 10% er alveg ng).

Geir gstsson, 23.7.2011 kl. 07:46

6 identicon

Sll.

nefnir a ofan a teljir ll runeytin rf. Sru fyrir r ekkert rkisvald? Enga mistjrn einu ea neinu? Hvernig sru etta fyrir r?

g kannast vi essa 10% hugmynd, hn er faforn, fr v fyrir daga Krists. essi prsenta tti a vera meira en ng eins og nefnir. Hva fer str hluti tekna venjulegs flks til rksins? Veistu a? Hefur s tlur um a? er g ekki bara a tala um tekjuskatt heldur einnig skatta af vrum og jnustu sem einstaklingar/heimili kaupa. tli etta s ekki kringum 60% varlega tla? Manni hrs hugur vi tilhugsun a vinna a.m.k.3 daga hverri viku fyrir Steingrm J.

g akka r hugavertblogg, a er alltaf gaman a lesa a sem skrifar og a fr mann til a hugsa og velta vngum.

Helgi (IP-tala skr) 23.7.2011 kl. 20:45

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband