Hagkerfið sofnar

Ef svo heppilega vill til að ríkisútgjöld á árinu verði eitthvað nálægt því sem var "áætlað" haustið 2010 þá má kalla það hreina heppni. Hinir ýmsu liðir fjárlaganna eru á fleygiferð, sumir upp og sumir niður, og ekki allir á einu máli um það hvar þeir enda samanlagt.

Áætlunarbúskapur og miðstýring eru hagstjórnartæki sem virka ekki. Stjórnvöld eru ekki drifin áfram af gríðarlegri hagfræðiþekkingu, heldur pólitískum ásetningi um að vefja samfélagið inn í hið alvitra ríkisvald.


mbl.is Óvíst með markmið um jöfnuð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ýmiss og Einhver fá töluvert fyrir sinn snúð.

Ég renndi augunum yfir fjárlagafrumvarpið f. 2011 í gær og sá mjög marga gjaldaliði þar sem segir "ýmislegur kostnaður" og "tilfallandi" auk ótrúlegra upphæða fyrir geðþáttaúthlutanir einstaka embætta og/eða ráðherra.

Óskar Guðmundsson (IP-tala skráð) 7.7.2011 kl. 07:54

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Þetta vissi ég ekki, en þetta kemur mér ekkert á óvart.

Það hefði nú verið sagt eitthvað í hinni rauðu blaðamannastétt ef stjórnvöld hægra megin við rauðasta vinstrið hefðu leyft sér að nota ríkissjóð eins og persónuleg tékkhefti fyrir ráðherra. 

Geir Ágústsson, 7.7.2011 kl. 13:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband