Sjlfstisflokkurinn a drukkna mijunni

Sem frjlshyggjumanni finnst mr erfitt a horfa upp standi slenskum stjrnmlum. Enginn flokkur er til hgri. annig er a. Sjlfstisflokknum og framboslistum flokksins finnast vissulega frjlshyggjumenn, en eir virast vera miklum minnihluta. Flokkurinn er kominn slaginn um "mijuna", ar sem yfirbo ra rkjum. Framsknarflokkurinn ntur ess. Hann getur alltaf boi meira en allir arir og uppsker oftar en ekki v, sbr. 90% leiina svoklluu sem kynti undir hsnisbluna snum tma.

Sjlfstisflokkurinn ntur ess ekki einu sinni a rkisstjrnin er s vinslasta manna minnum og kannski fr sjlfsti landsins. Hn er vinslli en George W. Bush eftir hruni hausti 2008 og geri arir betur!

Sjlfstisflokkurinn yfirgaf hgri slenskum stjrnmlum, ar sem hann st ur einn palli, og fr inn mijuna, og ar drukknar hann ef hann dvelur ar lengur.

Leitogar Sjlfstisflokksins ttu a huga ahenda essu plaggiog taka ess sta upp gamalt og gott "lofor" Sjlfstisflokksins, sem hann gaf t fyrir kosningar til Alingis ri 1995 (sj t.d.hrog vihengda skr): "Betra sland." eir sem ekktu til formanns flokksins eim tma vissu a a ddi bara eitt: A hi opinbera yri fram reki af byrg og festu og ekki sogi inn allskyns loforaflaum, ar sem hver lofar ofan annan.

a er gott a Sjlfstisflokkurinn tli a lkka skatta. Hann arf a lofa v a lkka hratt, og lofa v a skera rkistgjldin (og regluverki) enn hraar niur svo afgangur veri til a greia niur skuldir.

g fullyri a a.m.k. 50% slendinga gtu hugsa sr a kjsa Sjlfstisflokkinn ef hann vri hreinni hugsjn sinni og fastari snu. 25% fylgi er v um 5,0 einkunn af 10 fyrir etta kjrtmabil.


mbl.is Framsknarflokkurinn strstur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt
Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Sjlfstisflokkurinn hefur einungis lkka skatta eirra allra tekjuhstu og tlar a halda fram eirri braut. Segist alltaf tla a lkka skatta en a nr aeins til strefnaflks.

Veigar (IP-tala skr) 26.3.2013 kl. 12:31

2 Smmynd: Geir gstsson

Sll Veigar,

talar afstum hugtkum. Lengst af forstisrherrat Davs Oddssonar fjlgai eim sem mtti kalla "tekjuhir", og s hpur klifrai v upp skattstigann eftir v sem persnuafsltturinn v minna af heildartekjum eirra smu. a m kalla skattahkkun, en frekar af kerfislga taginu frekar en plitska.

Nna eru skattar hkkair allt og alla, og srstaklega sparna eldra flks og sem eru a vinna sig upp lfinu. sama tma safnar rkisvaldi skuldum.

Af tvennu illu ks g frekar umhverfi hkkandi launa sem leia til hlutfallslega minnkandi vgis persnuafslttarins, en umhverfi launastnunar og hkkandi skatthlutfalla og fjlgun skttum. a er, a mnu mati, illskrst af tvennu illu.

Geir gstsson, 26.3.2013 kl. 12:52

3 Smmynd: Vilhjlmur Stefnsson

Bjarni Ben er handntur Plitkus..Flokkurinn bur afhro vegna hans.

Vilhjlmur Stefnsson, 26.3.2013 kl. 14:46

4 identicon

Sll.

g er miklum vandrum me hva g a kjsa eins og sjlfsagt fleiri hgri menn.

Hvers vegna huga kjsendur Sjlfstisflokksins ekki Hgri grna? S flokkur hfar til mn vegna ess a ar b segjast menn vilja minnka bkni og a er akkrat vandiokkar hr.

g treysti ekki nverandi inglii og forystu Sjlfstisflokknum og mun v ekki kjsa flokkinn.

Helgi (IP-tala skr) 2.4.2013 kl. 14:10

5 Smmynd: Geir gstsson

Sll Helgi,

Vandaml mitt vi Hgri-grna er a flokkurinn lkist einfaldlega llum hinum flokkunum! Auvita eru herslur arna sem eru ruvsi (og margar betri), en flokkurinn er engu a sur me nkvma upptalningu af v sem hann vill a gerist. Betri nlgun, og nlgun sem myndi gera flokkinn gjrlkan llum hinum flokkunum, vri einfaldlega a segja hva rki eigi EKKI a gera, ea telja upp nkvmlega a sem rki M gera, og segja svo: "Allt anna sem arf a gera mun svo flk gera, ef v finnst a nausynlegt ea batasamt."

Dmi um eitthva sem mr finnst lykta sterklega af rkisssalisma:

"Raforka til bnda strijuveri."

Segir hver? Hvernig? Fer a annig fram a rkisstjrn Hgri-grnna sendir tlvupst Landsvirkjun og biji um a ba til lista yfir viskiptavini sem flokkast til "bnda", og sendi eim srstakan rafmagnsreikning sem svarar til kW-vers lveranna?

Vri ekki nr a afltta hmlum raforkuframleislu, einkava ll rafmagnsfyrirtki og gefa stjrnmlamnnum fr fr v a sp hva hver og einn borgar fyrir kW-stundina?

Anna dmi og llu verra:

"XG tlar a lgfesta lmarkslaun 240.000 kr. mnui.."

etta heitir a lgfesta lgmarksatvinnuleysi, srstaklega hj ungu flki, nbum og rum sem eru a reyna koma ftinum inn markainn til a bta vi sig reynslu og jlfun.

Svo nei, Hgri-grnir eru engan veginn augljs kostur fyrir mig. Engan veginn.

Geir gstsson, 3.4.2013 kl. 10:43

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband