Ţetta međ pappírsrörin

Viđ gerum allskonar furđulega hluti í nafni umhverfisverndar: Blöndum lífolíum í bensín og ţrýstum ţannig á ađ regnskógum sé skipt út međ pálmatrjám, setjum mismunandi rusl í mismunandi tunnur og siglum sumu af ţví til útlanda á risastórum olíuknúnum skipum, skerum sífellt niđur á umbúđir fyrir matvćli og stuđlum ţannig ađ ţví ađ matur rennur út áđur en hann nćr til neytandans og flćmum iđnađ og framleiđslu frá ríkjum ţar sem orkuframleiđsla er snyrtileg til ríkja ţar sem hún er skítug.

Fyrir mér er pappírsröriđ holdgervingur allrar ţessarar vitleysu. Í stađ ţess ađ nýta ódýrt og gott hráefni úr iđrum jarđar til ađ búa til endingagóđa og notendavćna vöru - plaströriđ - erum viđ ađ fella tré og framleiđa allskyns lím og önnur efni til ađ búa til mun síđri vöru - pappírsröriđ. 

Ég ţoli ekki ţessa ömurlegu útrýmingu á plaströrinu og hef fyrir ţví margar ástćđur:

  • Ég á litla dóttur sem getur allt í einu ekki lengur hjálpađ sér sjálf viđ ađ setja rör í fernu og ţađ angrar hana í hvert skipti. Sjálfur ţarf ég stundum ađ nota hníf eđa skćri til ađ búa til holu sem ég get svo ţrćtt rörinu niđur í (sérstaklega á ţessar ílöngu fernur sem bestu drykkirnir eru seldir í).
  • Röriđ endist ekki nógu lengi til ađ hćgt sé ađ ná seinustu sopunum úr fernunni. Ţađ stuđlar ađ matarsóun.
  • Nú hef ég lagt ţađ í vana minn ađ setja rusl í ruslafötur sem atvinnumenn tćma og koma innihaldinu í ábyrg ferli (eđa á skip til Svíţjóđar). Plastmengun hafsins er ţví hvorki meiri né minni viđ ađ gera líf fernuneytenda ömurlegt.
  • Ţetta er ein stór sýndarmennska knúin áfram af ótta viđ álit örlítils hóps öfgasinna. Ţađ vill enginn vera sé eini sem er ekki búinn ađ skipta góđum plaströrum út fyrir pappírsrusliđ, er ţađ nokkuđ?
  • Uppáhaldiđ mitt er ađ sjá pappírsrör pakkađ inn í plastumbúđir. Enda umbúđirnar síđur í sjónum en röriđ?
  • Enginn hefur fyrir ţví ađ sýna fram á ađ pappírsrör séu á einhvern hátt skárri fyrir umhverfiđ en plaströrin. Viđ trúum ţví einfaldlega. Eđa réttara sagt: Látum mata okkur af ţeirri forsendu.

Senn líđur ađ ţví ađ ég finn alţjóđlegan kaupmann sem selur plaströr í miklu magni og panta lífstíđarbirgđir af ţessu frábćra ţarfaţingi áđur en vestrćna vitleysan nćr til allra heimshorna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nú er ég sammála

Magnús Skúlason (IP-tala skráđ) 22.8.2022 kl. 16:55

2 identicon

Held ađ allt fólk međ ţokkalega greind geti tekiđ undir ţessi orđ ţín.  

Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráđ) 22.8.2022 kl. 17:15

3 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Koma ţessi papparör ekki ennţá í plastumbúđum?

Guđmundur Ásgeirsson, 22.8.2022 kl. 17:25

4 Smámynd: Geir Ágústsson

Pétur,

Ţetta kemur greind ekkert viđ. Ţađ er einfaldlega til fólk sem hatar samfélagiđ sem ţađ býr í. Telur ţađ vera ađ mismuna, tortíma umhverfinu, kúga minnimáttar, svipta einstaklinga tćkifćrum, trođa skođunum upp á fólk og vera misnotađ af fólki međ valdaţrćđi. Telur svo lćkninguna vera ţá ađ mismuna, tortíma, kúga, svipta, trođa og misnota.

Ţetta er greint fólk, vittu til! En ţađ er svo greint ađ ţađ telur ađ hlutskipti sitt í lífinu eigi ađ vera betra en ţessara tossa á aftasta bekk sem eru allt í einu orđnir moldríkir forstjórar. Ţá skal knésetja međ notkun ríkisvaldsins!

Guđmundur,

Yfirleitt já! Og ţessar umbúđir eru léttar og gegnsćjar og miklu líklegri en sjálf rörin til ađ fjúka út í burskann og lenda ofan í sjó.

Geir Ágústsson, 22.8.2022 kl. 18:07

5 identicon

Ţetta eru asnar, Geir.

Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráđ) 22.8.2022 kl. 19:01

6 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Einn kunningi minn pantađi plaströr af Ali.  Ţau eru löng, og hann getur ţá klyppt ţau í tvennt, svo hver sending endist 2x lengur.

Ásgrímur Hartmannsson, 22.8.2022 kl. 19:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband