Bákniđ bćtir á sig

Eitt af áhugamálum mínum, og ţá sérstaklega ţegar fréttir af botnlausum hallarekstri og stjórnlausri skuldsetningu hins opinbera eru sem hávćrastar, er ađ heimsćkja hina ágćtu síđu starfatorg.is, en ţađ eru lausar stöđur opinberra starfsmanna auglýstar (ţ.e. ţćr stöđur sem er ekki ráđiđ í á bak viđ tjöldin, međ krókaleiđum). Oft hef ég ţar rekist á allskyns tilgangslaus störf sem hefur svo jafnvel ekki veriđ ráđiđ í (eđa starfsheitinu breytt - hver veit). 

Í dag er bođiđ upp á alveg einstaklega góđan bita. Ekki er um ađ rćđa eitthvađ ákveđiđ starf enda meira og minna allar hćfniskröfur ćskilegar frekar en nauđsynlegar. Ekki er um ákveđna ţörf ađ rćđa, og valiđ er í starfiđ eftir geđţótta (eđa ţađ sem er kallađ heildstćtt mat á umsćkjanda). Nei, ţess í stađ vantar bara allskonar fólk međ háskólagráđur til ađ sinna ýmsu tilfallandi. Til leiks er kynnt starfiđ

Háskólamenntađir sérfrćđingar

Starfsauglýsinguna er vel ţess virđi ađ afrita í heilu lagi áđur en hún hverfur í nóttina. Nánari kaldhćđnisleg skot á ýmsa ţćtti hennar verđa ađ bíđa seinni tíma.

Háskólamenntađir sérfrćđingar

Utanríkisráđuneytiđ óskar eftir ađ ráđa háskólamenntađa sérfrćđinga til starfa. Háskólamenntađir sérfćđingar sinna ýmsum sérfrćđistörfum á fagsviđi og ţeim verksviđum sem undir ráđuneytiđ heyra samkvćmt lögum og reglugerđum, t.d. tvíhliđa og marghliđa samskiptum viđ önnur ríki, ţróunarsamvinnu, öryggis- og varnarmálum, grannríkjasamstarfi, hnattrćnum málefnum, utanríkisviđskiptum, Evrópusamvinnu, borgaraţjónustu, lagamálum, almennri stjórnsýslu og rekstri.  

Helstu verkefni og ábyrgđ

  • Undirbúningur og gagnaöflun vegna mála sem til úrlausnar eru í ráđuneytinu. 
  • Upplýsinga- og greiningarvinna svo sem ritun minnisblađa og talpunkta. 
  • Umsjón og afgreiđsla stjórnsýsluverkefna á starfssviđinu. 
  • Ţátttaka í tvíhliđa og marghliđa samstarfi og samstarfi viđ stofnanir og ráđuneyti hérlendis og erlendis. 

Hćfniskröfur

Kröfur til umsćkjenda: 

  • Háskólapróf á meistarastigi. 
  • Mjög gott vald á íslensku og ensku í rćđu og riti.  
  • Góđ greiningarfćrni og geta til vinna međ texta og talnaefni og setja ţađ fram međ tölfrćđilegum eđa myndrćnum hćtti. 
  • Ađ ţessu sinni er sérstaklega leitađ eftir einstaklingum til starfa á sviđi varnarmála, ţróunarsamvinnu, loftslags- og auđlindamála, fjármála og reksturs. Sértćk reynsla, menntun, ţekking og eđa tćknikunnátta á ţeim sviđum er ţví áskilin. 
  • Viđkomandi ţarf ađ vera íslenskur ríkisborgari og fullnćgja skilyrđum um öryggisvottun hjá Ríkislögreglustjóra sbr. reglur nr. 959/2012 bćđi viđ upphaf ráđningar og međan hann gegnir starfinu. 

Ćskilegir kostir umsćkjenda:  

  • Ţekking og áhugi á alţjóđamálum. 
  • Ţekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu. 
  • Frumkvćđi og sjálfstćđi í vinnubrögđum. 
  • Teymisfćrni, sveigjanleiki og samstarfs- og samskiptafćrni. 
  • Rík ţjónustulund og góđ geta til tengslamyndunar. 
  • Hćfni til ađ takast á viđ ólíkar ađstćđur og menningarheima.  
  • Samskiptafćrni í rćđu og riti í ţriđja tungumáli, t.d. franska, ţýska eđa Norđurlandamáli. 

Umsćkjendur skulu senda inn ferilskrá (hámark 2 bls.) ásamt kynningarbréfi (hámark 1 bls.), bćđi á íslensku. Ţar skal gera grein fyrir ţeirri ţekkingu, reynslu og hćfni umsćkjanda sem nýtist til ađ sinna starfinu í samrćmi viđ hćfniskröfurnar í auglýsingunni. Umsóknir á erlendum tungumálum, án kynningarbréfa eđa án ferilskráa verđa ekki teknar til greina. Einnig skal fylgja umsókn stađfesting á prófgráđum. Viđ ákvörđun um bođun í starfsviđtal verđur sérstaklega horft til gćđa umsóknargagna. Umsćkjendur sem bođađir verđa í starfsviđtal ţurfa ađ gera grein fyrir íslensku og enskukunnáttu sinni međ lestri og útskýringu á enskum texta.   

Umsćkjendum sem komast lengra áfram í ráđningarferlinu verđur gert ađ leysa verkefni. Auk annarra hćfnisţátta koma verkefnin heildstćtt inn í mat á hćfni umsćkjenda til ađ sinna starfinu. Viđ ákvörđun um ráđningu verđur, auk framangreindra hćfnisviđmiđa, tekiđ miđ af frammistöđu í starfsviđtali og umsagna sem aflađ er. 

Er eftir einhverju ađ bíđa, fólk međ háskólamenntun?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haukur Árnason

Jamm, ćskilegt. Spurning hvort ţetta tvennt getur fariđ saman:
"

  • Ţekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu. 

  • Frumkvćđi og sjálfstćđi í vinnubrögđum. 

  Haukur Árnason, 23.3.2023 kl. 12:52

  2 Smámynd: Geir Ágústsson

  Haukur,

  Ekki alltaf! Ég hef heyrt setningar eins og "og hún var í raun og veru hjálpsöm" og "mér var sagt ađ ţađ finnist lausn", en fólk sem segir svona lagađ er svo hissa ađ ţađ telur sjálfsagđa ţjónustu vera fréttnćma og umrćđuefni.

  Geir Ágústsson, 23.3.2023 kl. 21:18

  Bćta viđ athugasemd

  Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

  Innskráning

  Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

  Hafđu samband