Bloggfrslur mnaarins, ma 2023

arf a innleia ungarokk slenska grunnskla?

g fkk tlvupst um daginn sem melimur tlvupstlista slaugar rnu Sigurbjrnsdttur, hskla-, inaar- og nskpunarrherra. honum var kall til strka um a skr sig hsklanm, nnast h v hva eir vita, vilja, geta ea kunna. stan er kvei vandaml, sem g hef sam me, en hef mnar efasemdir um lausnina, og annig er a. Ein snr a v a aer of seint a moka strkum hskla ef sklakerfi fram a eim tmapunktihefur ekki undirbi og dmir til a falla og detta r nmi og missa minn. Og hvernig stendur v (fyrir utan a a er bi a berja r eim karlmennskuna, drifkraftinn, metnainn og hugann)?

mnum grunnsklarum voruMetallica ogGuns N Roses vinslustu hljmsveitirnar meal okkar strkanna, tt g hafi kannski ekki alveg veri ntunum v eim tma. myndmennt voru sumir strkanna a reyna teikna merki essara hljmsveita eins vel og eir gtu og skila af sr sem verkefni. eir eyddu snum peningum og tma a kaupa og hlusta tnlist essara hljmsveita, sfnuu jafnvel su hri eins og forsprakkar eirra og fu sig hljfrum til a reyna spila lg eirra.

g rai me mr smekk fyrir ungarokki einhverjum rum seinna og hef ekki sni aftur. Srstaklega var g, og er, hrifinn af tnlist hljmsveitarinnar Slipknot, og hn heldur mr oft vi efni vinnunni vi kvein tkifri.

Hva um a. ungarokk er eins og menn vita: ungt. Takturinn er yfirleitt hraur og hvainn mikill. tnleikum baa menn t hndum, ta vi rum og er tt mti, keyra hausinn upp og niur og skra eins og lungun leyfa egar annig liggur vi. Myndbndfr ungarokkstnleikum gefa eflaust mynd af ofbeldi, brjli og stjrnleysi. En sem treka vitni get g votta a svo er ekki. etta eru meal frislustu vibura sem um getur og flk passar hvert anna egar hamagangurinn er mikill (me rfum undantekningum - einu sinni og bara einu sinni var g vitni a v a eitthvert vvatrlli var a leita a tkum en gekk illa).

En hva kemur etta llegri mtingu strka hskla vi? Kannski ekkert, enmn uppstunga er s a strkum vantar trs og f hana ekki lengur. eir eru lstu bri, og meira svo en mnum grunnsklarum, sem a mestu leyti fr fram undir styrkri stjrn mialdra, vingjarnlegrar konu sem ni til allra. eir sitja orku sem er bld niur sklanum og springur loft upp utan sklans - rangan farveg.

Kannski arf a innleia ungarokk nmsskr til a mta essu misrmi skipulagningu og rf.

g urfti ekki slku a halda snum tma en s fyrir mr a of fastir rammar hefu kft sl margra minna fyrrum bekkjabrra rlegu deildinni sem hafa fundi sna hillu dag - fr tnlistarger og markassetningu til forritunar.

trsin arf auvita ekki a vera ungarokkstnleikar. g rddi fyrir ekki lngu vi mur uppkomins drengs sem rakst alla sinni grunnsklagngu fyrir utan einn kennara sem sendistrkinn t hlaupatr me reglulegu millibili og gat svo kennt honum ess milli eins og rum. Strkur sem allir klluu ofvirkan kallai kennarinn bara virkan.

a er eitthva miki a grunn- og framhaldssklakennslu drengja slandi eins og tlurnar segja me blikkljsum og hljum. a er gott a rherra hsklanna tekur eftir, en a er slmt ef a er eini rherrann sem tekur eftir.

Mn uppstunga: Hefji hverja kennslustund v a leyfa strkunum, a minnsta kosti, a f trs vi lagi People=Shit, me Slipknot. Ef kennslustundin er ekki rlegri eftir a mia vi arar n slkrar trsar borga g kaffibolla fyrirvikomandi kennara.


Heiarleg vivrun

Evrpuregluverk um sjlfbrni verur innleitt slandi. g m til me a hrsa blaamanni fyrir a veita fyrirtkjum heiarlega vivrun:

Breytingarnar eru umtalsverar og a lkindum vtkari en mrg fyrirtki gera sr grein fyrir. rtt fyrir a lggjfin taki einkum til strra fyrirtkja og fjrmlafyrirtkja, mun starfsemi ltilla og mealstrra fyrirtkja ekki fara varhluta af regluverkinu.

Hr er um a ra tilraun Evrpusambandsins til a stra v hvert fjrmagni einkafyrirtkja er beint. Ea eins og blaamaur tskrir gtlega:

Regluverkinu er ekki aeins tla a koma veg fyrir grnvott, heldur einnig a stra fjrmagni inn sjlfbrnivegferina og hafa annig hrif sjlfbrar fjrfestingar ar sem fjrml fyrirtkja og sjlfbrni vera reynd samofin me eim htti a fjrhagslegar kvaranir fyrirtkja og fjrfesta taki mi af sjlfbrni framtinni.

etta ir raun a ef fjrfestir kveur a fjrfesta gaslind Afrku btur regluverki hann verr en ef hann hefi kvei a hjlpa rkum Vesturlandaba a setja upp vindmyllu.

Svona afskiptasemi er ekki ntt fyrirbri.Sem dmi m nefna a flagsskapur siblindra milljaramringa, oft kallaurWorld Economic Forum(WEF), leggur til hin svoklluuESG-vimi fjrfestingum. WEFsegir a au vimi muni styrkja efnahagsrun Afrku enraunin er s a vestrnar fjrfestingar eru fltta fr helstu lfum Afrku vegna slkra vimia.Rk hafa veri fr fyrir v a ESG-vnar fjrfestingar skili bi llegri vxtun og engu betri rangri mlikvara ESG-vimianna en arar fjrfestingar.

Evrpusambandi tlar nna a endurtaka mistk WEF me hrum lgum og reglum sem bta. Ekki virist vera um valkv kvi a ra. Samkeppnishfni Evrpu fr enn eitt skoti ftinn og frnarlmbin eru ftkir heimshlutar sem vantar fyrst og fremst fjrfestingar innvium og hagkvmri orkuflun svo eir geti byrja a byggja upp hagkerfi sn - og fjrfestar f stainn ga vxtun.

Kannski Knverjarnir fylli skari, me llum eimkostum og gllum sem v fylgir? Evrpagetur haldi fram a klappa sr baki fyrir a hafa bjarga heiminum mean hrif hennar og efnahagur heldur fram a breytast rstir.


mbl.is Stra fjrmagni grna vegfer ESB
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

hagri hagringu?

Einhver mtti gjarnan tskra fyrir mr hvaa sparnaur, hagring ea skilvirkni felst v a sameina tvo framhaldsskla sem eiga hsni vsfjarri hvor rum.

a fkka nemendum sem nemur nemendafjlda annars sklans? Fkka plssum framhaldssklakerfinu?

Ea troa llum nemendum annars sklans inn hinn? Selja svo hseignir annars sklans og troa fleiri byggingum ea hum ea bi sklal hins?

Er miki svigrm til a fkka stjrnendum svo um muni egar tvr skrifstofur eru lagar saman? Tveir sklastjrar vera einn og ar fram eftir gtunum?

Verur einhvern htt drara a veita menntunina? Kannski me v a fkka fngum, minnka val og stkka bekki?

g gekk Menntasklann Reykjavk og var svo heppinn a f a gera a fjgur r. Vi tskrift sat manni hl minning um tmabil mikils nms, mikils flagslfs og kennslustunda af llu tagi - sumum ar sem maur svaf, rum ar sem maur hl, en flestum a reyna tileinka sr nmsefni af msu tagi. g efast um a mn fjgur r hafi kosta skattgreiendur meira en riggja ra nmi dag enda hlt verandi rektor alltaf vel um veski og rak sklann innan fjrheimilda, n fyrir utan a a var rngt ingi og ekki bi a byggja nlgt v allt sem hefur veri btt vi sklann dag til a mta ntmalegum krfum um loftrstingu og tlvuastu. En mr gti skjtlast.

Yfirvld tku framhaldssklarin af unga flkinu veirutmum og hafa aldrei beist afskunar v. N snist mr eiga a bta og afm mis sreinkenni ratugagamalla sklastofnana me mikla arfleif og sgu og enn meira af stolti, n skiljanlegs vinnings.


mbl.is „Vi elskum okkar skla“
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

vextir fundarins

Eins sfellt fleiri hafa bent var hugi erlendra fjlmila hringleikahsinu Reykjavk - leitogafundi Evrpursins - ltill sem enginn. slenskur blaamaur, sem greinilega var mjg hugasamur um hringleikahsi og taldi a mjg mikilvgt, skrifar:

vextir fundarins munu margir hverjir mgulega ekki lta dagsins ljs alveg strax en samstaa leitoga Evrpu hva varar mlefni kranu verur vafalaust drmt fyrir framhaldi. Ef a er raunin mtti kannski spyrja a v hvort a umfjllunin og umstangi hafi ekki reynst ess viri, sama hvort fjlmilar annarra landa su a fylgjast me ea ekki.

etta er tlsn, v fundurinn er binn og arfleif hans verur engin. Meint tjnaskr verur aldrei dregin fram, umrdd samstaa var n egar til staar enda bi a fleygja Rssum r rinu fyrir a hafa ara skoun vandamlum Austur-kranu, kolefnisspor tttakenda er stareynd, gindin fyrir gesti og ba mibjarins blessunarlega yfirstain, reikningurinn kominn heimabanka skattgreienda og bi a rma salina og undirba viburi sem krefjast ess ekki a venjulegt flk ti gtu s handteki n dms og laga.

Eins og afskori blm er ekkert eftir nna nema a fleygja visnuum laufblum ruslaftuna og gleyma tilur ess. Nsta ml, takk.

En kannski situr eitt eftir sem mun koma sr vel fyrir suma: Svona fundir styrkja tengslanet tttakenda. egar kjsendur f lei einhverjum eirra geta eir fundi sr gilega innivinnu gegnum slk tengslanet. Fyrir nstu kosningar til Alingis getur forstisrherra kannski teki v rlega, lst yfir brotthvarfi r stjrnmlum af einhverjum stum, bei nokkrar vikur og vera san auglstur sem yfirmaur ea sendiherra einhverrar skrifstofu Evrpu sem borgar svimandi, skattfrjls laun fyrir a bera fnan titil en engar skyldur.

Var a kannski hvatinn a baki hringleikahsinu?


mbl.is Str fundur – ltil umfjllun
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hva a kenna brnunum

Heimurinn getur veri flkinn og str, srstaklega hugum krakka. Vi reynum a undirba brnin okkar fyrir lfi svo au geti vari sig og spjara sig. Vi kennum eim a forast bla fer, a skera epli n ess a skera puttann og setja ekki hendurnar heita hellu.

Vi kennum eim lka fjlbreytileika lfsins. Sumir eru hjlastl, sumir eru hrlausir og sumir eru feitir ea mjir. ll erum vi samt manneskjur. egar kynroski nlgast kennum vi eim kynfrin, bendum a sumir laast a eigin kyni og a kynsjkdmar su ekki sniugir.

Vi segjum eim fr eldgosum og jarskjlftum, stri og frii og syndum fortar: rlahaldi, kgun kvenna og jarmorum.

En einhvers staar arf a stoppa. Vandamlin eru svo mrg og sum svo sjaldgf a au komast einfaldlega ekki bla. Vi kennum eim til dmis ekkia panta kaffi knversku enda lklegt a s ekking komi a einhverjum notum. Vi segjum ekki fr hverjum einasta sjkdmi og hvernig a umgangast einstakling me slkan. S eitthva alveg rosalega sjaldgft lra eir sem urfa egar eir urfa.

Spurningin er stundum hvar draga eigi mrkin. Segjum a kvei stand hrji 0,004% flks ea fjra af hverjum hundra sund einstaklingum. Fjldi slkra einstaklinga vri kringum 15 slandi. lklegt er a rekast slkan einstakling og hva vera bekk ea vinnusta me slkum. Lklegt er a allir essir einstaklingar su undir leisgn einhvers konar lknis ea srfrings og a nrumhverfi vikomandi s vel upplst um standi og hvernig er best a haga seglum snum daglegum amstri og umgengni vi anna flk.

Er rttltanlegt a forgangsraa takmrkuum tma og aulindum mikla kennslu og umru um hi sjaldgfa stand? Kannski, segja einhverjir, og benda vtka fordma og skilningsleysi samflaginu. Kannski arf a takast vi allt, hvorki meira n minna. Kenna brnum allt. Gera atlgu a llum mgulegum en lklegum fordmum. Fara greiningarhandbkur lkna og srfringa og fra brn um allt sem ar er a finna.

Hvort eitthva sitji eftir hrnuumhuga barna er nnur saga.

Persnulega mli g ekki me essari nlgun. Miklu tel ga brn urfi a lra a mikilvgasta lfi eirra og a auki almennt umburarlyndi og gmennsku gagnvart fjlbreytileika mannsins, n ess a fara hvert einasta smatrii.


Tlur dregnar upp r hatti

a er nstum ruggt a 2023 til 2027 verur hljasta fimm ra tmabili heiminum fr upphafi mlinga a sgn allskyns spekinga sem hafa ekki sp neinu rtt hinga til. En a m vona, enda er kuldi mun banvnni en hiti, og svoltil hlnun auk vaxandi styrkleika koltvsrings andrmsloftinu heldur fram a stula a grnkun jararinnar og aukinni framleislu matvlum og endurheimt skglendis.

Sem betur fer urfum vi ekki a treysta hefbundnum blaamnnum. Ng af til af rum heimildum. Til a mynda er vefsanElectroverse.info g tilbreyting. ar er ekki skafa af v:

The rhetoric is unlike anything I’ve ever seen, thewarm-mongeringis on full show, and EVERYONE is dutifully following the instruction. These charlatans have sat patiently through three years of La Nia (cooling that they previously claimed was an impossibility) and now they’re pouncing on the very first glimpse of oceanic warming.

En hva vita eir Electroverse sem blaamenn vita ekki? Greinin fer yfir a nokkrum smatrium og niurstaan s a tt mgulega su lofti einhver teikn um komandiEl Nio gtu au haft arar stur og of snemmt a blsa lrana.

Ea me orum vsindamanna sem er mgulega svolti annt um orspor sitt tt eir fi borga fyrir a boa heimsenda (heimild):

And as recently stated by NOAA, but left out of the propaganda doing the MSM rounds: “While the tropical Pacific precursors of El Nio are currently evident this spring, there is a certain amount of forecast uncertainty that will not go away. Come this summer/fall, we will see whether the conditions we’re seeing this spring were, in fact, sufficient to become a bona fide El Nio.”

Miki er g feginn a hafa ra me mr a afslappandi hugarfar a telja fjlmila vera marklaus fribnd af endalausum og innantmum heimsendaspm sem rtast ekki einu sinni tt r su endurteknar ratugum saman.


mbl.is Hljasta fimm ra tmabili hafi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fundurinn sem enginn fjallai um

N er sem betur fer fundur Evrpursins binn. Eftir situr reikningurinn en slendingar borga hann auvita, me bros vr.

g var ekkert var vi ennan fund me v a fylgjast me dnskum fjlmilum. g heyri smu sgur fr Noregi og Svj og arlendum fjlmilum. Mia vi listann af nfnum sem skreyttu ennan fund er a nnast afrek. essi fundur tti svo frttnmur a hann komst ekki einu sinni bla norrnum fjlmilum, a undanskildum slenskum.

Sem er ekki skrti. etta er auvita bara kjaftaklbbur og tkifri fyrir stjrnmlamenn til a auka kolefnisftspor sitt mean eir boa - r einkaflugvlum - minnkun kolefnisftspori annarra.

Tjnaskr fundarins er brandari t af fyrir sig. Hver tlar a fylla hana t? Hvernig a koma henni leiis til Rssa? Evrpuri fleygi j Rssum t r rinu fyrra og kom annig veg fyrir a duga til nokkurs virum vi Rssa. Tyrkland er vel minnst enn meal melima, en sprengjursir orp Krda eru j svo sjlfsagur hlutur a enginn fr baukinn fyrir slkt.Aserbasjan er lka meal melima, en eirra rsir landamri Armenu fyrra stu sennilega of stutt yfir til a telja me.

g hlfi vonandi lesendum essarar su vi frekari umfjllun um fund sem enginn nennti a fjalla um og niurstur hans sem skipta engan neinu mli. etta var greinilega miki fjr og megi minningin lifa hugum eirra sem nutu ess. Arir ttu a gleyma, eins og llegri bmynd.


mbl.is Niurstaan langt umfram vntingar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

reiti og vibrag

g stend mig a v essa dagana a vera httunum eftir fallegri Biblu. Eftir samskipti vi gott flk sem ekkir til hennar hef g kvei a a veri annahvort slenska ingin fr 1981 (sem virist hvergi vera a finna) ea eitthvertumbrot af The New King James Version ensku.

g hef aldrei tt Biblu. Einhvers staar g Nja testamenti sem g las stundum sem unglingur fyrir fermingu og blaai aeins eftir a. mrg r - ratugi - hugsai g ekkert meira um a. En eitthva hefur ori til ess a mr finnst g nna vera a eignast Biblu. meina g Biblu prenti.

Vi bum vestrnu samflagi byggu kristnum rtum. Jafnvel tt vi teljum okkur flest vera allt a v ea algjrlega trlaus - g ar meal - neita g ekki kristnum rtum samflags okkar. Kannski er auveldast a sj r rtur me v a bera saman vestrn samflg vi ll hin. Hvaa trarbrg boa a konan s eign karlmannsins? A a eigi a drepa frekar en fra heinu ea rangtruu? A a s engin fyrirgefning fyrir syndugu nnur en kvalarfullur daudagi? i viti hva g vi.

msar gnir stafa a samflagi okkar, sumar njar og sumar gamlar, og mr ykir a leitt. Kannski a a eiga Biblu geti jarbundi mig aeins heimi ntmalegri trarbraga, ar meal ess trarbrags a treysta siblindum milljaramringum fyrir framt okkar.

Leit mn heldur fram og valkvinn er randi en vonandi ver g brum eigandi a fallegri Biblu sem fr gan og agengilegan sta heimili mnu.


Versalasamningar II

tla leitogar allra Evrpurkja nema ess strsta a koma sr saman um nja Versalasamninga, sem samykktir a raun gjaldrot fyrir ann sem situr ekki vi bori? Vonum ekki. Seinast egar gu lrislegu leitogarnir komu sr saman um slkan samning brann Evrpa.

a blasir vi a innrs Rssa inn kranu er ekki strsta vandaml heimsins n Evrpu. Svipaar deilurAserbasjan og Armenu rtt handan vi mrk Evrpu rata ekki einu sinni frttirnar. llum er sktsama. a sem gerir kranu srstaka augum Vesturlandaba er ekki alveg einstakt og hjartahreint lri ar. Og heldur ekki korni ea stli ea lka. N einhver gln trarbrg um a landamri su heilg og megi ekki lengur alagast flkinu innan eirra (frelsum Tbet, einhver?).

En hva ? Kenningarnar eru margar. Sumar ganga t leynilegar lfvopnaverksmijur. Ara t strfelldan peningavott. etta eru kallaar samsriskenningar en eru eins og margar arar trverugri en opinberar skringar yfirvalda.

Allt er gert til a stilla ekki til friar kranu. Um a snst kampavnsstri Reykjavk. Vonum a kampavni ni yfirhndinni ur en skrifa er undir einhverja strkostlega vitleysu sem kemur nrri heimstyrjld.


mbl.is Bjartsn reifanlegar niurstur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Siglingaj grtir eigin hfn (v arir gera a, nema kannski Freyingar)

sland er eyja. etta virist hafa fari framhj msum, srstaklega seinustu misseri.

Ekkert kemur til slands ea fer fr slandi nema me skipum og flugvlum. Lfskjr ba felast a stru leyti v a flutningar til og fr eyjunni su hagkvmir.etta virist hafa fari framhj msum, srstaklega seinustu misseri.

Auvita er umhverfisvernd mikilvg. Ekki viljum vi srt regn ea eitraan jarveg og grunnvatn. Um etta snst umhverfisvernd samt ekki lengur. Hn miast vi einhver myndu loftslagshrif vegna bruna jarefnaeldsneyti. Gott og vel - vi gerum mislegt kostnaarsamt nafni trarbraga. En nna a bta tluvert , nafni umhverfisverndar en raun bara til a fra f fr flki opinberar hirslur. Flugferir a gera drar og agengilegar venjulegu flki. Skipaflutningar flki og varningi eru komnir skotskfuna. Hvar endar etta? egar vi erum komin aftur til myrkra mialda ar sem orpsbar lifu heimarktuum rfum og komust hvorki lnd n strnd mean aallinn feraist um gindum?

tli a ekki.

g s eina von fyrir slendinga: A eir flytji til Freyja ar sem stjrnvld standa fturnaegar heimsfaraldur plitsks rtttrnaar reynir a skjta rtum. En til vara: A sland gerist freysk nlenda svo slendingar urfi ekki lengur a treysta slenska stjrnmlamenn til a standa vr um hagsmuni sna.


mbl.is Gjaldtaka taki mi af umhverfisttum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband