Ţarf ađ innleiđa ţungarokk í íslenska grunnskóla?

Ég fékk tölvupóst um daginn sem međlimur tölvupóstlista Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskóla-, iđnađar- og nýsköpunarráđherra. Í honum var ákall til stráka um ađ skrá sig í háskólanám, nánast óháđ ţví hvađ ţeir vita, vilja, geta eđa kunna. Ástćđan er ákveđiđ vandamál, sem ég hef samúđ međ, en hef mínar efasemdir um lausnina, og ţannig er ţađ. Ein snýr ađ ţví ađ ţađ er of seint ađ moka strákum í háskóla ef skólakerfiđ fram ađ ţeim tímapunkti hefur ekki undirbúiđ ţá og dćmir ţá til ađ falla og detta úr námi og missa móđinn. Og hvernig stendur á ţví (fyrir utan ađ ţađ er búiđ ađ berja úr ţeim karlmennskuna, drifkraftinn, metnađinn og áhugann)?

Á mínum grunnskólaárum voru Metallica og Guns N´ Roses vinsćlustu hljómsveitirnar međal okkar strákanna, ţótt ég hafi kannski ekki alveg veriđ á nótunum í ţví á ţeim tíma. Í myndmennt voru sumir strákanna ađ reyna teikna merki ţessara hljómsveita eins vel og ţeir gátu og skila af sér sem verkefni. Ţeir eyddu sínum peningum og tíma í ađ kaupa og hlusta á tónlist ţessara hljómsveita, söfnuđu jafnvel síđu hári eins og forsprakkar ţeirra og ćfđu sig á hljóđfćrum til ađ reyna spila lög ţeirra. 

Ég ţróađi međ mér smekk fyrir ţungarokki einhverjum árum seinna og hef ekki snúiđ aftur. Sérstaklega var ég, og er, hrifinn af tónlist hljómsveitarinnar Slipknot, og hún heldur mér oft viđ efniđ í vinnunni viđ ákveđin tćkifćri.

Hvađ um ţađ. Ţungarokk er eins og menn vita: Ţungt. Takturinn er yfirleitt hrađur og hávađinn mikill. Á tónleikum bađa menn út höndum, ýta viđ öđrum og er ýtt á móti, keyra hausinn upp og niđur og öskra eins og lungun leyfa ţegar ţannig liggur viđ. Myndbönd frá ţungarokkstónleikum gefa eflaust mynd af ofbeldi, brjálćđi og stjórnleysi. En sem ítrekađ vitni get ég vottađ ađ svo er ekki. Ţetta eru međal friđsćlustu viđburđa sem um getur og fólk passar hvert annađ ţegar hamagangurinn er mikill (međ örfáum undantekningum - einu sinni og bara einu sinni varđ ég vitni ađ ţví ađ eitthvert vöđvatrölliđ var ađ leita ađ átökum en gekk illa).

En hvađ kemur ţetta lélegri mćtingu stráka í háskóla viđ? Kannski ekkert, en mín uppástunga er sú ađ strákum vantar útrás og fá hana ekki lengur. Ţeir eru í lćstu búri, og meira svo en á mínum grunnskólaárum, sem ađ mestu leyti fór fram undir styrkri stjórn miđaldra, vingjarnlegrar konu sem náđi til allra. Ţeir sitja á orku sem er bćld niđur í skólanum og springur í loft upp utan skólans - í rangan farveg. 

Kannski ţarf ađ innleiđa ţungarokk í námsskrá til ađ mćta ţessu misrćmi í skipulagningu og ţörf.

Ég ţurfti ekki á slíku ađ halda á sínum tíma en sé fyrir mér ađ of fastir rammar hefđu kćft sál margra minna fyrrum bekkjabrćđra í órólegu deildinni sem hafa fundiđ sína hillu í dag - frá tónlistargerđ og markađssetningu til forritunar. 

Útrásin ţarf auđvitađ ekki ađ vera ţungarokkstónleikar. Ég rćddi fyrir ekki löngu viđ móđur uppkomins drengs sem rakst á alla á sinni grunnskólagöngu fyrir utan einn kennara sem sendi strákinn út í hlaupatúr međ reglulegu millibili og gat svo kennt honum ţess á milli eins og öđrum. Strákur sem allir kölluđu ofvirkan kallađi kennarinn bara virkan. 

Ţađ er eitthvađ mikiđ ađ í grunn- og framhaldsskólakennslu drengja á Íslandi eins og tölurnar segja međ blikkljósum og óhljóđum. Ţađ er gott ađ ráđherra háskólanna tekur eftir, en ţađ er slćmt ef ţađ er eini ráđherrann sem tekur eftir. 

Mín uppástunga: Hefjiđ hverja kennslustund á ţví ađ leyfa strákunum, ađ minnsta kosti, ađ fá útrás viđ lagiđ People=Shit, međ Slipknot. Ef kennslustundin er ekki rólegri eftir ţađ miđađ viđ ađrar án slíkrar útrásar ţá borga ég kaffibolla fyrir viđkomandi kennara. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Menn ţurfa ađ fá svigrúm til ţess ađ meiđa sig.

Persónulega held ég ađ menn hlusti ekki nóg á Opeth.  Gott band.  Löng lög.

Get mćlt međ ţessu: https://www.youtube.com/watch?v=K3acA2R24Es

og ţessu: https://www.youtube.com/watch?v=dH9QVJqh-Z8

Ég held ađ Dawn of Demise sé danskt band....

Ásgrímur Hartmannsson, 20.5.2023 kl. 21:27

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Las einhvers stađar ađ ţungarokk gćti haft róandi áhrif. Get tekiđ undir ţađ fyrir mitt leyti. Ódýrara en rítalín geri ég ráđ fyrir.

Geir Ágústsson, 21.5.2023 kl. 17:32

3 Smámynd: Ómar Geirsson

Góđur Geir.

Ţarna ertu yndislega góđur.

Og allir Norđfirđingar geta stađfest, eftir 10-15 ţungarokkshátíđir, kenndar viđ Eistnaflug ţar sem ţađ er bannađ ađ vera fáviti, ađ ekki er til friđsamara fólk en ţungarokksađdáendur.  

Enda fá ţeir útrás fyrir orkuna í tónlistinni, en ekki í böggi fyrir eđa eftir tónleika.

Hvađ getur mađur svo sagt??

Keep on running.

Kveđja ađ austan.

Ómar Geirsson, 24.5.2023 kl. 17:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband