Söguskođun Bandaríkjamanna

Viđ eigum ţađ til á Vesturlöndum ađ framleiđa ákveđna söguskođun eđa söguţráđ og keyra hann svo í öllum miđlum, uppnefna ţá sem eru međ önnur sjónarhorn og reyna jafnvel ađ ţagga niđur í ţeim sem eru ósammála.

Ţetta gerđum viđ ţegar Bandaríkin réđust fyrst inn í Írak. Ţetta gerđum viđ allt Kalda stríđiđ. Ţetta gerđum viđ á veirutímum. Ţetta gerum viđ í dag, í tilviki Úkraínu.

Sem betur fer er ekki hćgt ađ ţagga niđur í neinum á Vesturlöndum nema međ ţví ađ drepa viđkomandi, en jafnvel ţá er nánast öruggt ađ sannleikurinn komi fyrr eđa síđar upp á yfirborđiđ. 

Vandamáliđ er miklu frekar ađ koma bođskapnum áleiđis. Er best ađ skrifa bćkur? Halda fyrirlestra? Stofna eigin fjölmiđil? Reka hlađvarp?

Norski blađamađurinn Ĺsne Seierstad virđist hafa fundiđ ađferđ sem virkar og fćr meira ađ segja viđtöl viđ sig birt. Hún er međ ađra söguskođun en Bandaríkin og fylgitungl ţeirra. Mér sýnist hún hafa margt gott til málanna ađ leggja. Fyrir ekki löngu las ég tvćr bćkur um vegferđ Bandaríkjamanna og annarra árásarađila, eins og Íslands, í Miđausturlöndum, Afríku og víđar, Fool’s Errand: Time to End the War in Afghanistan og Enough Already: Time to End the War on Terrorism, báđar eftir Scott Horton (sem skrifar núna bók um undanfara og ađdraganda innrásar Rússlands í Úkraínu, og er hćgt ađ heyra meira um hér). Norski blađamađurinn segir hluti sem ég kannast viđ úr ţessum bókum og ég fagna ţví.

Er Morgunblađiđ eitthvađ byrjađ ađ endurskođa tilgang sinn í samfélaginu? Ég vona ţađ. Í nýlegri grein á Krossgötum, Blađamenn og fíllinn í herberginu, er fariđ rćkilega ofan í saumana á ţví hvernig fjölmiđlar hafa svikiđ okkur neytendur frétta á veirutímum og enn er haldiđ áfram og stuđst viđ nýlega frétt Morgunblađsins um rannsókn á röskunum á tíđahring kvenna í kjölfar sprautu. Vonandi leiddi greinin til ţess ađ ritstjórn Morgunblađsins fór ađ skrifast á um ţađ hvernig blađiđ getur ađgreint sig frá borguđum blađamannafulltrúum lyfjafyrirtćkja.

Írak, veira, Úkraína, Afganistan, loftslagsmál, Sýrland, kynskipti, fartölvur frćgra eiturlyfjaneytendra og margt annađ er hluti af löngum lista umrćđuefna sem fjölmiđlum er ekki treystandi fyrir. Sjálfstćđir blađamenn eins og hin norska Ĺsne Seierstad ćttu miklu frekar skiliđ athygli okkar, hvort sem viđ erum sammála ţeim eđa ekki. Söguskođun Bandaríkjanna síđur.


mbl.is Finnst hún svikin og yfirgefin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Allir fréttamiđlar sem ţiggja ríkisstyrki eru ţví marki bendir ađ láta styrast af hinni opinberu frásögn. I nýlegu myndbandi á Rumble leggur Glenn Greenwald út frá orđum Musk ađ - "fréttaveitan" Bellingcat sé ekkert annađ en psyop fyrir ríkisstjórnir US og EU. Viđ erum svo ţolendur spunans.

GG sýnir fram á fjármögnun Bellingcat og hvernig útstöđvar eins og CNN og NBC fleyta áróđrinum áfram. 

Ragnhildur Kolka, 21.5.2023 kl. 09:26

2 Smámynd: Jónatan Karlsson

Úr hópi margra góđra og radda hér á bloggi mbl.is, ţá ert ţú hvađ fremstur í ađ skilja kjarnann frá hisminu, ef svo mćtti orđa beinskeyttar útskýringar ţínar á útsmognum áróđri og lygum ţeim, sem almenningur hér á Vesturlöndum er fóđrađur á upp í kok og ţađ ţví miđur međ góđum árangri.

Ég ćtla líka ađ hrósa umsjónarmönnum bloggs mbl.is fyrir ađ leyfa töluvert frjálsar fćrslur, ţó hefđbundnir fréttamenn Morgunblađsins séu ţví miđur skiljanlega jafn múlbundnir og ađrir kollegar ţeirra.

Ţađ verđur t.d. fróđlegt ađ sjá hvort einhver í Silfri Egils, nú eftir fáeinar mínútur mun hafa orđ á núverandi ástandi og ađstćđum Júlíans Assange?

Jónatan Karlsson, 21.5.2023 kl. 11:03

3 Smámynd: Geir Ágústsson

Ragnhildur,

Ţetta er fjármögnun ađ hluta en svo er eitthvađ annađ sem ég skil ekki - ţessi fádćmalausa endurtekning á sömu línunum í öllum miđlum - ríkisreknum, einkareknum, öllum! Í íslensku samhengi: Morgunblađiđ, Vísir/Stöđ 2, Fréttablađiđ á međan ţađ lifđi, Mannlíf, RÚV - allir! 

Óbein fjármögnun kemur ţá til greina, og ţá á blađamönnunum. Ţeir ţora einfaldlega ekki ađ stunda vinnuna sína. Ţađ gerđi Erna Ýr Öldudóttir og er núna á svarta listanum. Ţađ gerđi Julian Assange og er í grjótinu. Blađamađur sem vinnur vinnuna sína ţarf ađ gera ráđ fyrir ađ missa vinnuna og finna sér eitthvađ annađ ađ gera. Ţetta vita ađrir blađamenn og passa sig ţví vel á ađ vinna ekki vinnuna sína. 

Geir Ágústsson, 21.5.2023 kl. 15:12

4 Smámynd: Geir Ágústsson

Jónatan,

Takk fyrir hóliđ. Gamall yfirmađur minn sagđi einu sinni ađ ég vćri međ góđan "bullshit filter". Ţađ er kannski bara satt?

Ađstandendum blog.is má alveg hrósa ţótt ţeir hafi bannađ einhverja í gegnum tíđina. Ég hef aldrei lent í ađfinnslum frá ţeim og raunar ţvert á móti: Ţegar ég spurđi út í tćknilegt vandamál á miđjum veirutímum fékk ég fljóta ţjónustu og vingjarnlegt viđmót. 

Ekki horfi ég á Silfriđ. Ég gerđi undantekningu um daginn ţegar Arnar Ţór Jónsson var međal gesta, en ţađ styrkti bara ţá hugmynd mína um ađ í Silfrinu fćr ekkert áhugavert ađ heyrast í raun.

Geir Ágústsson, 21.5.2023 kl. 15:14

5 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Sćll Geir.

Ég er sammála ţér um Silfriđ, umrćđur ţar eru oft innihaldsrýrar.

Frá ţví var ţó sjaldgćf og ánćgjuleg undantekning fyrir viku síđan ţegar Andrés Magnússon lćknir var í alveg hreint frábćru viđtali ţar sem hann fjallađi um fjármálakerfiđ og hvernig ţađ (raunverulega) virkar.

Hér má nálgast upptökuna, viđtaliđ hefst eftir 52 mínútur:

Silfriđ - 14.05.2023 | RÚV Sjónvarp

Hvet ţig til ađ hlusta á ţennan gullmola.

Sjá líka hér um nýútkomna bók hans um sama umfjöllunarefni:

Bókatíđindi - Hvernig virkar fjármálakerfiđ? - Andrés Magnússon

Guđmundur Ásgeirsson, 21.5.2023 kl. 16:07

6 Smámynd: Helgi Viđar Hilmarsson

Hópur auđmanna á vesturlöndum í samstarfi viđ spillta stjórnmálamenn gerir út heimsveldi í gegnum fyrirtćki sín og stofnanir ríkisins međ Bandaríkin sem ţungamiđju. Útgerđ heimsveldis er skipulögđ glćpastarfsemi hinna ríku og valdamiklu. Tilgangur ţess er ađ komast yfir eins mikinn auđ og völd og kostur er. Ósvífnin sem ţar býr ađ baki er meiri en svo ađ almenningur geti áttađ sig á henni. Heimsveldiđ er knúiđ áfram međ sambćrilegum viđskiptaháttum og tíđkuđust á Íslandi á árunum fyrir hrun. Bankar og fjárfestingafélög stíga dansinn viđ undirleik seđlabankans og kaupa upp ţađ sem hugurinn girnist fyrir prentađa peninga. Til ađ hćgt sé ađ halda veislunni áfram ţarf heimsveliđ ađ fara í reglulega ránsferđir og komast yfir raunveruleg verđmćti. Heimsveldiđ er í raun risastórt sníkjudýr sem sérhćfir sig í arđráni auđlinda og ađ sjúga fé út úr opinberum sjóđum m.a. í gegnum stríđsrekstur og nú síđast í gegnum upplogna heilsufarsógn. Heimsveldiđ kemst ekki lönd né strönd nema ađ ljúga og ţess vegna kaupir ţađ upp fjölmiđla til ađ stjórna ţeirri umrćđu sem snertir ţeirra hagsmuni. Fréttir sem snerta hagsmuni heimsveldisins eru nćr undantekningalaust spuni ţar sem stađreyndum oft snúiđ snúiđ á haus sb. lyfin öruggu og áhrifaríku. Heimsveldiđ er skipulagt áratugi fram í tímann og er í stórum dráttum stjórnađ í gegnum röđ ađgerđa sem ćtlađ er ađ hafa tiltekin áhrif. Dćmi um ţetta er stríđiđ gegn hryđjuverkum sem leyst var af hólmi međ heimsfaraldri. Krafa um kolefnishlutleysi vegna meitrar lofslagsvár er lagiđ sem glymur í djúkboxinu núna.

Helgi Viđar Hilmarsson, 22.5.2023 kl. 09:30

7 Smámynd: Helgi Viđar Hilmarsson

Ţađ er líka vert ađ benda á ţađ ađ heimsveldi vill ekki efnahagslega og pólitíska samkeppni frá öđrum stórveldum. Ţess vegna brjótast út stórstyrjaldir en ţćr ganga jafnan út á ađ veikja stórveldi sem tekiđ er ađ ógna heimsveldinu efnahagslega og pólitískt. Og stríđsáróđur er jafn órjúfanlegur hluti stríđs og sprengjur og byssukúlur. Stríđsáróđur sigurvegarans verđur svo sannleikurinn um stríđiđ ađ ţví loknu.

Helgi Viđar Hilmarsson, 22.5.2023 kl. 09:44

8 Smámynd: Jónas Gunnlaugsson

Ja, einkabankar prenta peningana sem eru fćranlegt bókhald, eđa skrifa peningabókhaldiđ í tölvuna sína. Ţá hafa handhafar peninga framleiđslunnar getu til ađ kaupa allt og alla. 

Nú segja bankar ađ ţeir ćtli ađ bjarga húsnćđismálum einhverja viđskipta manna frá banka blekkingunni.

Hér ţrefölduđu braskararnir húsverđiđ til fólksins.

ibud

Hversvegna eiga bankar ađ skrifa bókhaldstölur og ţykjast hafa lánađ ţćr.

Bankar eiga ekki ađ eiga neitt í skrifuđum tölum, bókhaldinu, sem notađ er viđ starfssemi ţjóđfélagsins.

Ţađ er engin skuld á íbúđunum ţegar búiđ er ađ greiđa ţeim sem byggđu húsiđ og ţeim sem komu međ efniđ og lóđina.  

En af hverju ađ leyfa bankaeigendum ađ hirđa eignirnar međ kreppufléttunni hans Tomasar Jeffersonar. 

slóđ

Til ađ ná eignum fólksins bjó ég til verđbólgu og síđan verđhjöđnun. Ţá gufađi eign fólksins upp, bankinn tók eignina, en hafđi ađeins skrifađ töluna. Húsiđ er eign framkvćmdagetu fólksins. Bankinn fái ekkert.

29.6.2022 | 15:34

Munum ađ ţegar viđ ákváđum ađ taka til Íslands á árinu,  voru  ţađ 6000 flóttamenn, ţá ráđstöfuđum viđ 2000 íbúđum. 

Muna, hvađ á Ísland ađ borga mikla eyđileggingu fyrir gervi  ţátttöku í stríđunum undanfariđ? 

Muna ađ ţjóđverjar voru sagđir hafa hringt í Dani og keypt allt rafmagniđ frá vind rafstöđvunum og sagt Dönum ađ stöđva ţćr allar til ađ búa til skort til ađ hćkka verđiđ.

Voru orkupakkarnir búnir til svo ađ ţađ mćtti búa til gróđa brellur?   

Í Kaliforníu voru allar reglur feldar úr gildi og ţá sögđu starfsmennirnir ađ ef viđ beittum  ekki til brögđum til ađ margfalda gróđann, var öskrađ á okkur.

Ég get haldiđ áfram endalaust, en hćtti núna.

Egilsstađir, 22.05.2023   Jónas GunnlaugssonJónas Gunnlaugsson, 22.5.2023 kl. 21:39

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af fjórum og sjö?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband