Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2011

Engin hćtta, eđa hvađ?

Ţá ćtti líka ađ skýrast í ljósi nýrra upplýsinga frá slitastjórninni međ endurheimtuhorfurnar. Ţćr verđi aldrei minni en 90% og mögulega meiri. Endurgreiđslur munu geta hafist síđar á ţessu ári.

Hérna er veriđ ađ einfalda hlutina töluvert.

"Endurheimtuhorfur" er e.t.v. góđar í dag, en ekkert meira er hćgt ađ segja. Ţađ ađ eitthvađ sé međ verđmiđa og áćtlađ söluverđ er ekki hiđ sama og ađ áćtlađ eđa uppsett verđ fáist. Einn jarđskjálfti í Japan olli breytingum á einhverjum hlutum ţrotabús Landsbankans. "Horfurnar" eru ekki traustari en ţađ.

Síđan er ekkert víst ađ neyđarlögin lifi af međferđ dómstóla. Ef ţau verđa skotin niđur ţá geta Bretar og Hollendingar ekki vćnst ţess ađ fá mikiđ fyrir sinn snúđ úr ţrotabúi Landsbankans.

Af ţessum ástćđum (óvissan um endurheimtur og framtíđ neyđarlaganna) var rosalega mikilvćgt ađ hafna ríkisábyrgđ á ólögmćtum kröfum Breta og Hollendinga. Sem betur fer var ţađ gert.

Kröfur Breta og Hollendinga eru ţví komnar í sćng međ "endurheimtuhorfum" Landsbankans og óvissunni um framtíđ neyđarlaganna, og allt ţetta ađskiliđ frá tómum veskjum íslenskra skattgreiđenda. Sem betur fer.


mbl.is Leggja ekki stein í götu okkar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Icesave, Ragnar Reykás og Steingrímur J. undir eftirliti

Ţeir eru ansi beittir sumir af ţessum moggabloggurum í dag.

Axel Jóhann Alexsson: "Ríkisstjórnin hefur öll Reykáseinkennin, enda tala ráđherrar hennar međ og á móti hverju máli sem til kasta ríkisstjórnarinnar kemur, annan daginn talar einhver ráđherrann fyrir málinu og nćsta dag kemur annar og lýsir algerlega öndverđum skođunum, enda komast engin bitastćđ mál stjórnarinnar af umrćđustigi yfir á framkvćmdastig."

Viggó Jörgensson: "Árni Páll má ţess vegna ekki fara á barinn á undan Steingrími."

Ríkisstjórnin ţurfti ekki ađ hugsa máliđ lengi eftir kinnhest ţjóđaratkvćđagreiđslunnar til ađ komast ađ ţví ađ kannski er óheppilegt ađ tala Ísland endalaust niđur til ađ hrćđa íslenskan almenning til ađ kjósa "rétt". Kannski er betra ađ reyna snúa vörn í sókn og senda einn ráđherra eđa tvo til útlanda (loksins) og tala máli Íslands. 

Steingrímur J. fćr samt ekki ađ ferđast einn. Ţađ er búiđ spil.

Reykás-heilkenni ríkisstjórnarinnar hefur nú fariđ í marga hringi, og ţar af hálfan snúning á minna en tveimur vikum ţegar kemur ađ "áhrifum ţess ađ hafna Icesave". En menn láta ţađ ekki á sig fá. 


mbl.is Engin áhrif á samstarf viđ AGS
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Peningaprentvélarnar á fullu

Peningaprentvélar flesta seđlabanka keyra nú á metafköstum. Kaupmáttur flestra gjaldmiđla rýrnar og ţađ veldur hćkkandi verđlagi (eđa verđbólgu). Í svona ástandi er ekki óalgengt ađ menn flýi međ verđmćti sín úr rýrnandi peningum og í einhver gćđi sem er yfirleitt hćgt ađ reikna međ ađ sé hćgt ađ selja seinna, t.d. gull eđa hrávörur, í skiptum fyrir ađra vöru eđa ţjónustu.

Ţetta veldur hćkkandi verđi á t.d. gulli. Á međan peningaprentvélarnar eru á fullum afköstum, ţá heldur gullverđ áfram ađ hćkka. 


mbl.is Enn eitt gullmetiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skýrslan sem enginn las

Skýrsla rannsóknarnefndar Alţingis er stór og ţykk. Í henni er ađ finna marga gullmola. Gallinn viđ skýrsluna er ekki skýrslan sjálf, heldur sú stađreynd ađ mjög fáir hafa tök á ađ lesa hana. Ţađ hindrar samt engan í ađ vísa í skýrsluna og segja, "sjáđu, skv. ţessari skýrslu ţá hrundi bankakerfiđ út af Davíđ Oddssyni" eđa "hérna var of mikiđ frelsi eđa svo segir skýrsla rannsóknarnefndar Alţingis". 

Hérna er bent á gullmola. Ummćlin eru eftir Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, og ganga ţvert á ítrekađar fullyrđingar Egils 'umrćđustjóra' Helgasonar um ađ Ţorvaldur Gylfason hafi "varađ viđ hruninu":

Eftir á koma menn og segjast hafa varađ viđ og séđ hvađ var ađ gerast - tveir sem hafa gert ţađ, annar Robert Wade og hinn Ţorvaldur Gylfason. Ţetta voru báđir menn sem höfđu mjög greiđan ađgang ađ mér, sem ég var í persónulegum samskiptum viđ, og ađ ţeir kćmu á framfćri ţeim upplýsingum viđ mig ađ bankakerfiđ okkar vćri komiđ ađ fótum fram, eđa í mikilli hćttu, ţađ gerđu ţeir ekki.

Skýrsla rannsóknarnefndar Alţingis er örugglega mjög fín. Hún safnar hins vegar bara ryki. Ţađ er hennar stćrsti galli.


mbl.is Ósáttur viđ vinnubrögđ rannsóknarnefndar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Jóhanna er fljót ađ gleyma

Hún sagđi jafnframt, ađ međ ţví ađ krefjast nýrra kosninga vćri formađur Sjálfstćđisflokksins ađ kalla eftir pólitískri upplausn í landinu á erfiđum tímum.

Jóhanna Sigurđardóttir, starfandi en óstarfhćfur forsćtisráđherra landsins, er fljót ađ gleyma.

Man hún ekki hvernig Samfylkingin hagađi sér í kjölfar hrunsins haustiđ 2008? Hún hljóp inn í lokađ og lćst fundarherbergi međ Vinstri-grćnum og samdi um nýtt stjórnarsamstarf. Á sama tíma voru Bretar ađ beita hryđjuverkalögum á íslensk fyrirtćki, bankakerfiđ ađ hrynja og krónan í frjálsu falli (sem hefđi raunar átt ađ leyfa, en var ekki leyft).

Núna er stćrsta vandamál Íslands sjálf ríkisstjórnin. Henni ţarf ađ koma frá. Hún ţjóđnýtir, hrćđir fjárfesta úr landinu, lýgur um afnám gjaldeyrishafta, lofar störfum á međan störfum fćkkar, safnar gríđarlegum skuldum, talar upp mikla óvissu um allt sem skapar gjaldeyri á Íslandi og eyđir öllu púđri sínu í ađ reyna koma Íslandi inn í ESB, sem sjálft stendur veikum fótum.

Jóhanna er hrokafull, vanhćf, gleymin og getur seint kallast góđur leiđtogi. Ég skal alveg taka undir skot hennar á Bjarna Benediktsson og Icesave-afglöp hans, en allt annađ ţarf ađ skrifast á tóma málefnalega innistćđu forsćtisráđherra. 


mbl.is Loksins, loksins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Önnum kafinn viđ eitthvađ sem skiptir minna máli

Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráđherra gat ekki ţegiđ bođ Evrópuráđsins í Strassborg um ađ ávarpa ráđiđ vegna ţess ađ hann var önnum kafinn viđ ađ bregđast viđ ađstćđum hér heima í kjölfar ţjóđaratkvćđagreiđslunnar um Icesave.

 

Starfandi en óstarfhćfur fjármálaherra landsins er kominn í bullandi ţversögn.

Í stađ ţess ađ sinna einhverju mikilvćgasta verkefni stjórnvalda ţessa dagana (ađ útskýra fyrir útlendingum hvers vegna Ísland er ekki sokkiđ og mun ekki sökkva í kjölfar ţjóđaratkvćđagreiđslunnar), ţá er Steingrímur J. "önnum kafinn" viđ eitthvađ allt annađ.Steingrímur J. - ţiggjandi

Steingrímur var ţví upptekinn viđ eitthvađ sem skiptir minna máli en mikilvćgasta verkefni hans: Ađ útskýra af hverju fjarvera Icesave-klafans mun ekki hafa neikvćđ áhrif á íslenskt hagkerfi (og hluti eins og "lánshćfi" ţess).

Starfandi en óstarfhćfur fjármálaráđherra landsins ţakkar eflaust í hljóđi fyrir ađ geta bráđum lagst í helgan stein og á feitan lífeyri eftir ţetta kjörtímabil, hvenćr sem ţví nú lýkur. 


mbl.is Var önnum kafinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ađ komast hjá skuldum... hverra?

„Deilan ţykir skapa ţađ hćttulega fordćmi ađ almenningur geti komist hjá skuldum,“ segir Phillips í Morgunblađinu í dag.

Ţetta er vćgast sagt mögnuđ yfirlýsing. Hérna reynir sá sem talar ekki ađ greina á milli almennings annars vegar og hins vegar einkafyrirtćkja sem starfa međ óbeinni ríkisábyrgđ í gegnum seđlabanka heimsins. Öllu er hrćrt saman. Sparifjáreigandi labbar inn í banka og leggur 1000 kr. inn á reikning. Bankinn fer međ ţennan pening í seđlabankann, leggur ţar 100 kr. inn og fćr svo ađ leika sér međ 900 kr. ađ vild. Bankinn lánar ţessar 900 kr. út og grćđir vel á vöxtunum. Bankinn fer á hausinn. Sparifjáreigandanum er sagt ađ hann "skuldi" nú ţađ sem bankinn hans hafđi lofađ öđrum. 

Ţetta er fáheyrt.

Já skiljanlega óttast menn ađ ţvermóđska Íslendinga til ađ éta töpuđ viđskipti einkabanka skapi "slćmt fordćmi". Írland lét almenning éta alla peningaframleiđslu sinna banka. Írland er núna gjaldţrota og verđur ţađ um ókomin ár. "Slćmt fordćmi"? Nei. Gott fordćmi.

 


mbl.is Óttast fordćmi Íslands
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

NEI-lögfrćđirökin í örstuttu máli

Heiđrún Lind Marteinsdóttir, lögfrćđingur, var í Spjallinu međ Sölva á SkjáEinum í gćrkvöldi og útskýrđi ţar lögfrćđirökin fyrir NEI á laugardaginn í örstuttu máli. Ég mćli eindregiđ međ ţví ađ allir gefi sér 5 mínútur og 31 sekúndu til ađ horfa og hlusta:


mbl.is 54,8% ćtla ađ segja nei
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hagspá í skugga gjaldeyrishafta

Ný ţjóđhagsspá Hagstofu Íslands gerir ráđ fyrir ađ landsframleiđslan aukist um 2,3% áriđ 2011 miđađ viđ síđasta ár, og um 2,9% áriđ 2012.

 

Mér finnst menn vera kaldir ađ ţykjast geta búiđ til "ţjóđhagsspá" í skugga gjaldeyrishafta. Allt sem mćlist til innflutnings er vanmetiđ í kostnađi fyrir "ţjóđarbúiđ" (krónan er niđurgreidd međ lánuđum gjaldeyrisforđa), ýmis konar framkvćmdir eru ofreiknađar (nútímaleg hagfrćđi er hreinlega hönnuđ ţannig) og áhrif skattahćkkana, vaxandi regluverks og annarra letjandi og fjármagnssvćfandi ađgerđa ekki tekin međ í reikninginn (enda er ekki hćgt ađ setja slíkt í tölur - hér er um atferlisatriđi ađ rćđa ţar sem atferliđ er fyrirfram ţekkt* en tölulegar afleiđingar ţess ekki).

Snögg yfirferđ á ţjóđhagsspánni (svokölluđu) er nćg til ađ skjóta allt ţetta skjal niđur:

  • Talađ er um vaxandi kaupmátt launatekna sem muni leiđa til vaxandi einkaneyslu. Dettur einhverjum í hug ađ taka slíkt trúanlegt í skugga gjaldeyrishafta?
  • Ríkisreksturinn á ađ dragast saman um 4% ađ raunvirđi áriđ 2011 skv. spánni. Er ríkiđ ekki ađ lofa öllu fögru ţessa dagana til ađ múta verkalýđsfélögum til ađ skrifa undir 3ja ára kjarasamninga? Er bótakerfiđ ekki ađ ţenjast út sem aldrei fyrr? Ţađ getur vel veriđ ađ ríkiđ dragist saman um 4% en einkageirinn er ađ dragast enn hrađar saman svo niđurstađan er stćrra ríki ofan á minni verđmćtaskapandi einkageira.
  • "Óvissuţćttir í spánni eru fjölmargir" segir berum orđum. Ţetta er sennilega međ ţví fáa sem er hćgt ađ taka mark á í ţessari völvuspá.

Síđan ríkisstjórnin tók viđ hefur hún endurtekiđ vanmetiđ samdráttaráhrif skattahćkkana og ofmetiđ "tekjuhliđ" ţeirra. Nýjasta ţjóđhagsspá Hagstofu Íslands er sennilega bara framhald á ţeim "spá"mistökum. Ţessari skýrslu má stinga niđur í skúffu og í stađ hennar getur komiđ heilbrigđ skynsemi og 272 bls. af öllu bitastćđara lesefni

 

* Dćmi: Hćkkandi skattar leiđa til ţess ađ einstaklingar svćfa fjármagn, letja ţađ eđa flýja međ ţađ


mbl.is Spáir 2,3% hagvexti í ár
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bandaríkin ađ verđa gjaldţrota

Fréttir um ástand hagkerfa geta oft veriđ villandi og stundum jafnvel ósannar. Ţetta á t.d. viđ um 95% allra frétta frá Bandaríkjunum.

Bandaríska alríkiđ og fjöldi bandarískra ríkja stefna hratt í gjaldţrot. Í Bandaríkjunum prenta menn peninga eins og óđir, "skapa störf" í ţjónustu og verslun, eyđa gjaldeyri, skuldsetja sig, spara ekkert, framleiđa minna og minna og ţenja sífellt meiri ríkisrekstur út ofan á sífellt minni verđmćtasköpun.

Obama er ađ kafsigla bandarísku skútunni. George W. Bush er af mörgum talinn vera einn versti forseti Bandaríkjanna. Allt sem hann gerđi slćmt er Obama ađ gera mun verra. Munurinn á ţeim tveimur liggur fyrst og fremst í rćđutćkni og húđlit. Annađ eiga ţeir meira og minna sameiginlegt. 


mbl.is Hlutabréfaverđ hćkkađi vestanhafs
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband