Ađ komast hjá skuldum... hverra?

„Deilan ţykir skapa ţađ hćttulega fordćmi ađ almenningur geti komist hjá skuldum,“ segir Phillips í Morgunblađinu í dag.

Ţetta er vćgast sagt mögnuđ yfirlýsing. Hérna reynir sá sem talar ekki ađ greina á milli almennings annars vegar og hins vegar einkafyrirtćkja sem starfa međ óbeinni ríkisábyrgđ í gegnum seđlabanka heimsins. Öllu er hrćrt saman. Sparifjáreigandi labbar inn í banka og leggur 1000 kr. inn á reikning. Bankinn fer međ ţennan pening í seđlabankann, leggur ţar 100 kr. inn og fćr svo ađ leika sér međ 900 kr. ađ vild. Bankinn lánar ţessar 900 kr. út og grćđir vel á vöxtunum. Bankinn fer á hausinn. Sparifjáreigandanum er sagt ađ hann "skuldi" nú ţađ sem bankinn hans hafđi lofađ öđrum. 

Ţetta er fáheyrt.

Já skiljanlega óttast menn ađ ţvermóđska Íslendinga til ađ éta töpuđ viđskipti einkabanka skapi "slćmt fordćmi". Írland lét almenning éta alla peningaframleiđslu sinna banka. Írland er núna gjaldţrota og verđur ţađ um ókomin ár. "Slćmt fordćmi"? Nei. Gott fordćmi.

 


mbl.is Óttast fordćmi Íslands
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Hvernig vćri ađ ríkistjórnin skipađi nú afruglunarnefnd, sem brygđist viđ ţessu bulli úr öllum áttum og leiđrétti ţessa gapuxa sem virđast ekki hafa glóru um hvađ máli snýst.

Ţau gćtu líka  sent greinar í erlend blöđ til ađ útskýra ţetta og vefja ofan af ţessari misinformation, sem veđur uppi.

Hér eru óbreyttir ţegnar ađ hamast viđ ađ skrifa ţessu liđi til ađ opna augu ţeirra.  Á ţađ virkilega ađ ţurfa ađ vera ţannig?

Jón Steinar Ragnarsson, 12.4.2011 kl. 07:30

2 identicon

Nákvćmlega Geir. VIđ ţurfum ekki afruglunarnefnd. Björn Valur segir forsetann rugludall ţegar hann talar máli ţjóđarinnar. Ţessi stjórn ţarf ađ fara frá.

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 12.4.2011 kl. 07:57

3 identicon

Já, stjórnin ţarf ađ fara frá. Henni er ekki treystandi fyrir endurreisn landsins - viđ stefnum inn í gamaldagskreppu. Eina nýjungin er ađ bankarnir eru í algjörum forgangi.

Eva Sól (IP-tala skráđ) 12.4.2011 kl. 08:20

4 identicon

Afruglunarnefnd getur horft á kerfiđ međ "raunsćisgleraugum" en ekki kynja og/eđa hlutfallssskekktum-gleraugum.

Ţeim hinum sömu yrđi gert kleyft ađ tjá sig í erlendum fjölmiđlum og svara ţeim sem draga vilja málstađ okkar niđur í svađiđ.

Ţá ţarf og ađ koma í veg fyrir ađ arfaruglađir stjórnarliđar komi fingrum á ţennan hóp ţar sem ađ ţá myndi jú ekkert gerast í 1-2 ár.

Óskar Guđmundsson (IP-tala skráđ) 12.4.2011 kl. 08:42

5 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Ţađ ţarf ađ afnema gervihagfrćđi.

Ekki bara á Íslandi heldur á vesturlöndum.

Guđmundur Ásgeirsson, 12.4.2011 kl. 10:16

6 identicon

Alveg sammála ţér Geir.  Ţetta er fáránlegur málflutningur hjá ţessum Philips og ekki síđur Van Dijck.

Burt međ ţessa stjórn og áfram Ísland!

Ţórólfur (IP-tala skráđ) 12.4.2011 kl. 12:26

7 Smámynd: Geir Ágústsson

Mér sýnist breska blađiđ Guardian vera ađ standa sig mun betur í afrugluninni en íslensk stjórnvöld:

Ţá segir í frétt Guardian, sem skrifuđ er af blađamanninum Simon Bowers, ađ margir Íslendingar telji ađ niđurstađa dómstóla myndi sýna fram á ađ sú skođun sé ekki á rökum reist ađ ríki verđi samkvćmt löggjöf Evrópusambandsins ađ hlaupa undir bagga ef innistćđutryggingasjóđir geti ekki bćtt innistćđur. 

Geir Ágústsson, 12.4.2011 kl. 17:24

8 identicon

Ţađ eru Bretar og Hollendingar sem skulda fjölda ţjóđa MJÖG mikiđ fyrir nýlendukúgun og arđrán!!! Í stađ ţess hafa ţeir komiđ ţessum ţjóđum í skuldasúpu eftir "ađstođ" viđ ađ reisa ţessi ríki úr ţeim rústum sem ţeir lögđu ţau í sjálfir! Viđbjóđslegt!!! Og viđ setjum ţessum ţjóđum gott fordćmi og hjálpum ţannig til viđ ađ binda enda á mörg stćrstu vandamál mannkynsins. Margt smátt gerir eitt stórt! Áfram Ísland! Áfram Afríka! Ein jörđ! Eitt mannkyn! Niđur međ Eurocentric rasista pakk sem heldur ađ Bretar og Hollendingar skipti meira máli en mannkyniđ!

Gegn nýlendukúgun! Ein jörđ - Eitt mannkyn! (IP-tala skráđ) 13.4.2011 kl. 18:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband