Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2011

Réttaróvissa vegna Icesave-laganna enn til stađar

Í úrskurđum Hérađsdóms Reykjavíkur frá ţví í gćr í málum varđandi heildsöluinnlán í Landsbankanum og Glitni felst ađ dómurinn stađfestir gildi neyđarlag-anna, ađ sögn Herdísar Hallmarsdóttur, sem situr í slitastjórn Landsbankans.

Ţetta eru góđar fréttir fyrir ţá sem vilja sópa Icesave-kröfum Breta og Hollendinga á herđar íslenskra skattgreiđenda. Svo virđist sem enn sé hćgt ađ niđurgreiđa kröfur Breta og Hollendinga međ ţrotabúi Landsbankans og setja ađra kröfuhafa í bankann til hliđar í heimtum sínum.

Enn eru samt ekki öll kurl komin til grafar. Máliđ fer mjög líklega fyrir Hćstarétt. Ef hann stađfestir úrskurđ hérađsdóms er sennilegt ađ máliđ verđi ţá flutt fyrir Mannréttindardómstól Evrópu. Ef hann snýr úrskurđi hérađsdóms viđ ţá verđur ţrotabú Landsbankans tćmt í vasa kröfuhafa skv. hefđbundnum uppgjörsreglum (lög án neyđarlaganna). Ţá fellur nokkurn allt Icesave-bjargiđ á herđar skattgreiđenda.

Réttaróvissu hefur ekki veriđ eytt og ţađ mun taka tíma ađ eyđa henni. Á međan er hyggilegast fyrir Íslendinga ađ bíđa međ ađ skrifa undir Icesave-lögin. Ţađ er einfaldlega "common sense".


mbl.is Neyđarlögin stađfest
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Er ađ koma bit á stjórnarandstöđuna?

Ţingmenn stjórnarandstöđunnar létu lengi vel blekkja sig til ađ halda kjafti međ háfleygum orđum um "samstöđu" og "samvinnu" í kjölfar hrunsins.

Stjórnarandstađan hefur setiđ á sér furđulega lengi ţví í raun var ríkisstjórnin búin ađ afhjúpa getuleysi sitt áđur en hún var mynduđ. Hvernig ţá? Man einhver eftir ţví hvernig ríkisstjórnin var mynduđ í byrjun árs 2009? Baktjaldaviđrćđur og leynifundir og fjölmiđlum og ţingmönnum tilvonandi stjórnarandstöđu sagt ađ skipta sér ekki af. 

Núna lítur út fyrir ađ stjórnarandstađan sé ađ vakna til lífsins. Alltof seint, en betra seint en aldrei. Af nćgu er ađ taka fyrir hana. Góđa baráttu!


mbl.is Segir Jóhönnu ekki starfi sínu vaxna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sjö ástćđur til ađ segja NEI viđ Icesave

Ţessi grein birtist í Morgunblađinu í dag. Hún er full af góđum ástćđum til ađ segja NEI viđ Icesave-kröfum Breta og Hollendinga ţann 9. apríl nćstkomandi.

Dćmi (fyrir ţá sem telja áhćttuna af ţví ađ hafna Icesave-kröfunum vera meiri en ađ samţykkja ţćr):

[Ţađ] er hugsanlegt ađ dómstólar komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ sú breyting neyđarlaganna ađ fćra innlánskröfur úr flokki almennra krafna í flokk forgangskrafna standist ekki eignarréttarákvćđi stjórnarskrárinnar. Jafnvel ţótt íslenskir dómstólar telji ađ ţađ hafi veriđ heimilt er óvíst hvađ Mannréttindadómstóll Evrópu gerir ef máliđ verđur sent áfram ţangađ. Komist dómstólar ađ ţeirri niđurstöđu ađ breytingin standist ekki eignarréttarákvćđi stjórnarskrárinnar munu áhrifin verđa ţau ađ innlánskröfurnar falla í flokk almennra krafna, sem aftur ţýđir ađ eignir Landsbankans munu ekki duga nema ađ mjög litlu leyti fyrir skuldbindingunni međ tilheyrandi hćkkun á greiđsluskuldbindingu ríkissjóđs.

Áhćttan af ţví ađ samţykkja Icesave-lögin er mjög mikil. Kröfuhafar í Landsbankanum sem voru settir út í kuldann međ neyđarlögunum standa nú ţegar í málarekstri gegn ríkinu og vilja ađ innistćđur verđi á ný settar í flokk almennra krafna í ţrotabú bankans. Sá málarekstur byggist á góđum rökum og alls ekki víst ađ ríkiđ geti unniđ hann. Icesave-klafinn er ţá nánast allur á herđum skattgreiđenda. Verđi ţađ niđurstađan ţá fer Ísland á hausinn (leyfi ég mér ađ fullyrđa).


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband