Bloggfrslur mnaarins, febrar 2021

Frosnar vindmyllur

Kuldakast rei yfir Texas-rki Bandarkjanna. Vindmyllurnar frusu. r frusu fastar! Skiljanlega kom lti rafmagn fr frosnum vindmyllum.

Endurnjanlegu orkugjafarnir eru flestir hir veri: Sl og vindur, rkoma, straumar og ldur. eir krefjast mikils landflmis.

Menn hafa auvita tta sig essu. ess vegna hugsa menn nna auknum mli um svokallaa "power-to-X" tkni ar sem endurnjanlega orkan er notu til a framleia orku sem m geyma (vatnsfallsorkan er hrna srflokki auvita). etta getur veri vetni (me rafgreiningu vatns) ea metangas (me v abinda vetni vi koltvsring), ammonak, metanl ea eitthva anna.

En etta er dr fing og v eru allskyns ailar nna me hendurnar vsum skattgreienda til a niurgreia runarkostna.

En frosin vindmylla er gagnslaus, sama hva.


mbl.is fellisdmur yfir skipulagi, ekki vindorku
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Endalaus bartta

r frtt Frttablasinsog vitali vi Margeir Sveinsson, yfirlgreglujn hj milgri rannsknardeild lgreglunnar hfuborgarsvinu:

N hefur veri tala um a um s a ra uppgjr undirheimum og a einn taki vi af rum. En er ekki alltaf einhver sem tekur vi?

„J, a hefur veri annig. etta er a sem gengur og gerist essu. a arf alltaf einhver a vera efstur. etta er endalaus bartta,“ segir Margeir a lokum.

Endalaus bartta, j. etta var hressandi einlgni. Ng hefur veri af yfirlsingum um fkniefnalaust land, ea veirufrtt land undir a seinasta. Endalaus bartta.

En hva er svari? A gefast upp? Leyfa fkniefnum og veirum a dreifa sr mtspyrnulaust yfir allt og alla? Nei, en egar fljti verur ekki stva er kannski hgt a beina farvegi ess uppbyggilegri ttir. Portgalhttu menn a reyna stfla fljti og uppskru vel, svo dmi s teki. Endalaus bartta skilar engu nema tkum og gremju.

Takk, kri yfirlgreglujnn, fyrir hreinskilnina. Vonandi smitar hn t fr sr!


Eru sgarettur kannski bara bestar?

g man vel eftir v egar sgarettureykingar voru Stra Vandamli. Margir reyktu, srstaklega djamminu, og reyktu hvar sem er: heimilum, skemmtistum, veitingastum. etta tti ekki ngu gott. Valkostirnir voru hrilegir: Plstrar og bragvont tyggj. eir voru lka rndrir.

Svo fr a draga r essu af msum stum og menn fgnuu augnablik, en nei bddu n vi - n er unga flki bara a troa vrina stainn! Eins og Svarnir! Og rafsgarettur senda rng skilabo!

komu niktnparnir fram. Enn dr r reykingum. essir par eru i: Braggir, litlir og nettir. g nota reglulega - kannski 3-4 poka dag, og rafsgarettuna ess milli. g ekki nokkra kvenmenn sem reyktu ur en nota pa nna, og auvita enn fleiri karlmenn. g sakna ess alls ekki a reykja sgarettur af mrgum stum: Fjrhagslegum, heilsufarslegum og svo er auvita gott a vera laus vi lyktina af ftunum og puttunum.

Auvita er g hur niktni en hva me a? Er a verra en a skjast beikon og smjr, ea kk og slgti? Kannski miklu betra, t.d. fyrir gigtarsjklinga. Ef niktn vri ekki vanabindandi vri bi a framleia fjlda lyfja r efninu v a hefur vst mrg heilsubtandi hrif, ef einhverjum finnst a vera huggun harmi.

Blaamaur er ru mli. Honum tkst einhvern undraveran htt a finna fullorinn karlmann sem kvartar eins og ungabarn yfir grarlegri notkun sinni niktnpum. Sennilega a a vekja upp einhver hughrif. Parnir vera samt a vera agengilegir hgvri veri. Annars leitar flk bara arar leiir til a f sitt niktn, t.d. sgarettur. Er a betra? Ea eru menn bnir a gleyma sigurvmunni egar eir sem reyktu daglega uru frri en 20% jarinnar? Var a ekki sigurinn - tjrueitrun lungum flks? a tapa honum niur?

Ea er tlunin a fra glpamnnum ennan marka?

Lti rafretturnar og pana frii, kru stjrnmlamenn.


mbl.is Rosaleg frhvrf
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Einfalda dagatal

timalina

Skring:

N er mjg virkt veirutmabil norurhveli Jarar. Venjulega vri tala um flensutmabil en ekki lengur. Af msum ea einhverjum stum eru loftbornar veirur kjrastum og breiast hratt t. Flk stendur rum og bur eftir bluefni.

Vori kemur og tfjlubl geislun slar frir me sr tvr gjafir: Veikir loftbornar veirur og hjlpar h mannflks a framleia D-vtamn sem styrkir nmiskerfi og hrindir af sr alvarlegustu afleiingum veirusmita. llum er sktsama um bluefni.

haust hefur veira gengi laus um 1,5 r og bin a missa mttinn. llum verur sktsama .

Til a koma llu bluefninu t er v mikilvgt a nta vertina fram a vori til a koma bluefninu flk. Annars nennir a ekki a iggja a. Af hverju a blusetja sig gegn lngu liinni rst?

Frttamenn: i hafi verk a vinna ur en vorslin brst fram!


mbl.is Blusetningardagatal stjrnvalda birt
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Bilu klukka er rtt tvisvar slarhring

Meira a segja bilu klukka er rtt tvisvar slarhring (s hn stafrn og snir tmann bilinu00:00-23:59 bara einu sinni slarhring).

Blaamenn, sem allajafna eru lengra til vinstri en almenningur, elska a fjalla um hvra einstaklinga sem deila ekki stjrnmlaskounum me vinstrihreyfingunni. er allt leyft. Menn eins og Rush Limbaugh, sem var alls enginn skoanabrir minn 90% mlaflokka, f enga miskunn egar blaamaur skrifar ngrein fyrir tfr hans. Trump er lka skotskfa sem m skjta hverju sem er . Og svona etta kannski a vera: Vinstrisinnair blaamenn hrkja lk plitskra andstinga sinna og hgrisinnair blaamenn - a v marki a eir finnist - draga r mannkostum sinna andstinga.

En r v Rush Limbaugh er nefndur segir blaamaur nokkur eftirfarandi:

"Limbaugh var vallt umdeildur en umfjllun BBC kemur fram a hann hafi veri rasisti, hommahatari og afneita loftslagsbreytingum."

Taki eftir stlbraginu arna: Hann var rasisti, "hommahatari" (alveg einstaklega lleg ing orinu "homophobic", sem BBC notai) og - "wait for it" - afneitai loftslagsbreytingum!

BBC orai etta n aeins betur:

"...denying the existence of man-made climate change ..."

Og vil g spyrja: Hva bendir til a mannkyni s a breyta loftslaginu?

J, g veit: "The science is settled", segja eir, og eru loftslagsvsindin ar me eina vsindagreinin sgu vestrns samflags sem hefur hloti slka nafnbt, og a rtt fyrir a vera meal nrri vsindagreina.

En g spyr samt.

v nna er frostavetur slandi, Texas-rki Bandarkjanna og Grikklandi,og kuldamet a va falla (umra um mgulegar stur ess hr).

Svo hvar eru allar essar loftslagsbreytingar af mannavldum?

Var Rush Limbaugh bilaa klukkan sem hafi rtt fyrir sr hr?


mbl.is Rush Limbaugh ltinn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nornaveiarnar

"Bningur annars kennarans var til ess a nokkrum kennaranemum blskrai en kennarinn klddi sig upp sem araba." (frtt DV en sj einnig athugasemd SS vi frtt Frttablasins)

"tvarpskona sku um a fitusmna ..." (frtt DV)

Er a bara g ea fer eim fjlgandi frttunum ar sem venjulegt flk ti b - heiarlegt, ghjarta,venjulegtflk - er einfaldlega teki fyrir fjlmilum og sett gapastokkinn ar sem virkir athugasemdum geta bari v ar til eir f lei v og fra sig a nsta mli?

Ea heldur einhver a kennari nokkur safiri hafi hugsa me sr: "essir fjrans arabar, n skal g sko sna heiminum hva g fyrirlt miki me v a kla mig eins og eir, skemmtidegi fyrir brn!"

N ea a tvarpskona nokkur, sem velti af mikilli einlgni fyrir sr hvort hn vri fordmafull egar hn vildi alls ekki vera a, hafi hugsa me sr, innst inni: "essar fitubollur eiga sko ekki skili a n sr maka og lifa hamingjusmu lfi! N rst g r opnu tvarpi og smna r fyrir framan alj!"

Nei, auvita ekki!

vert mti! vert mti var kennarinn einfaldlega a skemmta krkkum me auekkjanlegum klnai sem gti jafnvel vaki uppbyggilega forvitni um a kynnast lkum menningarheimum, og tvarpskonan var a reyna vekja til umhugsunar uppbyggilegan og opinskan htt, me opinni umru.

Hva skpunum vakir fyrir fjlmilum a lepja upp essa stvandi og endanlegu hneykslun rfrra hra sem eru sjlfar einfaldlega mrgum tilvikum a reyna upphefja sjlfar sig me v a bauna ara?

Hva er takmarki? A enginn ori lengur a segja neitt? Gera neitt? Hafa skoun? Velta fyrir sr skoun? Opna umru? Tj tilfinningar snar?

Er a takmarki? Jja, til hamingju. g held a v s nokkurn veginn n.


Er spilaborgin orin of str?

"A nation, therefore, has no right to say to a province: You belong to me, I want to take you. A province consists of its inhabitants. If anybody has a right to be heard in this case it is these inhabitants. Boundary disputes should be settled by plebiscite."
Ludwig von Mises,Omnipotent Government, p. 90

Sjlfstissinnar, ea askilnaarsinnar, eru va a f meiri vind seglin. Katalnu Spni er hreyfing sem fer sst af llu minnkandi. Undir Trump tluu sfellt fleiri um askilna hinna og essara sambandsrkja fr alrkinu. Meal annarskallai rkisstjri Kalifornu rki sitt "jrki" og vildi me v leggja herslu a rki gti gripi til agera kk alrkisins (nokku sem stjrnarskr Bandarkjanna heimilar tvmlalaust enda hafi alrki ekki nnur vld en au sem sambandsrkin framselja til ess).

Va Evrpueru mislanglfar hreyfingar askilnaarsinna sem virast sumar hverjar stundum tla a brjtast gegn og f a.m.k. kosningar um barttuml sitt. Brexit er auvita angi askilnaarhreyfingar.

Hvernig stendur essu heimi sem efnahagslega er sfellt a brna meira saman?

Kannski m skrifa etta sfellt valdayrstari og mistrarirkjasambnd. Alrki Bandarkjanna er t.d. alltaf a spa til sn fleiri vldum, n seinast me nju Bandarkjameti tgfu svokallara "presidential execetive orders" (san Roosevelt). Evrpusambandi er auvita frgt fyrir svaxandi umsvif sn. Kannski ungi mistjrnarvaldsins leii til ess a spilaborgin undir v hrynur og spilin jta hvert sna ttina.

Kannski er einfaldlega um hefbundinn hjnaskilna a ra. Tveir ailar semja um a slta samvistum og deila eingngu me sr sameiginlegum verkefnum, svo sem uppeldi barna, og reyna kjlfari a eiga vingjarnlegum samskiptum og uppbyggilegu samstarfi egar ess gerist rf (ea gerast svarnir vinir og fylla lf sitt af heimatilbnum vandamlum). Askilnaurer oft frislasta leiin til a vinna saman. getur annar ailinn keypt og bora beinar og lfrnt rktaar grkur en hinn kaupir og borar bognar burargrkur.

etta er run sem hefur bara fengi byr undir ba vngi seinustu r og g held a eigi enn ng inni og muni jafnvel leia til rttkra breytinga landamrum va um heim. Sjum hva setur.


mbl.is Sjlfstissinnar me meirihluta
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Icesave, CO2, rlahald og COVID-19

g veit a a fer taugarnar mrgum a sfjlgandi gagnrnisraddir sttvarnaryfirvld fi yfirleitt a heyrast.

" bara a drepa gamla flki?"

"Ertu ekki a taka heimsfaraldurinn alvarlega?"

"Er ekki betra a vera varkr en krulaus?"

"Grmur eru nausynlegar!"

"Hlustau vsindin!"

a fr lka taugarnar mrgum egar gagnrnisraddir Icesave-samningana fru kreik.

Og oli fyrir eim sem tra ekki heimsendahrif svoltillar losunar CO2 er algjrt.

Og fyrir margt lngu voru lka einhverjir skvabbandi nldrarar a gagnrna rlahald og vildu banna a n ess a hafa reikna t efnahagsleg hrif plantekrur og nmur ess tma.

a sem g vi er a oft halda yfirvld og klappstrur eirra ti einhverri lnu - einhverju stefi - sem vi eigum einfaldlega a taka undir.

eir sem gera a ekki eru hvr, grenjandi minnihluti. Afneitarar! Draumraflk!

En sem betur fer heyrast raddir sem gagnrna meginstefi. Sem betur fer! r eru samflagi okkar alveg brnausynlegar. Mrg meginstef hafa reynst vera bull og vitleysa. Mlefnalegri gagnrni a svara me mlefnalegum mtrkum, ekki taugatitringiog tilokun fr opinberri umru.

fram gakk, gagnrnendur meginstefsins!


essi blessuu smit

Smit, smit, smit!

Er etta alvrunni a eina sem kemst a eftir 11-12 mnui af veiru sem er bi a kortleggja a innan og utan smatrium?

Menn hafa rkstutt msar fyrirbyggjandi agerir sem draga r alvarleika skingar vegna smits.

Menn hafa prfa teljandi tegundir ekktra lyfja og blndu eirra allskonar aldurshpum og flki mismunandi lkamlegu standi og fundi skilvirkar leiir til a sl veirumagni.

Menn hafa komist a v a brn ola veiruna mjg vel og vita jafnvel ekki alltaf af henni eigin lkama.

a er held g hreinu a almenn grmunotkungerir ekkert nema ba til falska ryggistilfinningu og getur jafnvel leitt til vandamla sjlfu sr.

fl

Lokanir eru a rsta geheilsu flks - srstaklega barna - og auvita hagkerfinu.

En samt kemst ekkert anna a en smit! 12. mnuinn r!

Eru einhver hagsmunafl hrna a rghalda standi? Stjrnmlamenn sem neita a viurkenna mistk? Lyfjafyrirtki sem sj fram mikinn hagna? Blaamenn sem stunda engar rannsknir arar en viveru upplsingafundum hins opinbera?

g er alveg gttaur hinni hrpandi gn almennings. Hafa foreldrar fermingarbarna engar hyggjur af pskavikunum? Vill stfangi flk ekki fara a henda brkaup? Vill flk ekki losna r atvinnuleysi? Vilja unglingar ekki fara fjlmenn part og dansleiki? Vill rttahugaflk ekki komast vllinn og hvetja sitt li fram? Vill s sem er a detta strafmli ekki blsa til strrar veislu? Vill feralangurinn ekki komast til tlanda og heim aftur n ess a sj eftir heilli viku stofufangelsi?

Ea tra svona margir v enn a um ekkta og strhttulega drepstt s a ra sem slr flensuna margfalt t, og a seinustu 12 mnuir hafi ekki frt okkur neitt nothft?

alvru?


mbl.is Reyndust vera me brsmitandi afbrigi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Mjlkurverzlunin

mjolk

(Mynd:Alublai - 263. Tlubla (18.12.1968))

Vnbinni Borgartni verur loka fr og me mnudeginum 22. febrar og rekstri htt nverandi hsni.

„TVR harmar essa niurstu en v miur eru ekki arir valkostir a svo stddu. Vi bijum viskiptavini okkar afskunar eim gindum sem lokunin hefur fr me sr en bendum a nstu Vnbir eru Kringlunni, Skeifunni og Sktuvogi,“ segir tilkynningu TVR (og blaamaur btir vi a einnig s verslun vi Austurstrti).

Og er a ml r sgunni, ekki satt?

g dvaldi um hr b Tnunum seinasta sumar og fannst frbrt a geta skottast fti fengisverslunina Borgartni. Nna dugir sennilega ekkert minna en bifrei til a krkja sopann. a mtti segja a nverandi fyrirkomulag fengisverslunar stuli a aukinni umfer og rsting a struverslunarkjarnana a leggja land undir blasti.

Um lei dregur nverandi fyrirkomulag fengisverslunar rttinn r minni kaupmnnum sem gtu annars starfrkt hverfisverslanir sem flk getur skotist fti ea hjli.

Heilli verslun er loka me einni tilkynningu og flki bara bent blinn sinn.

Kannski sagan s gleymd - tmar egar sunnudagssala mjlk var ml bori sveitarstjrnar en ekki samkomulagsatrii milli neytenda og kaupmanna.

v miur.


mbl.is Rekstri Vnbarinnar Borgartni htt
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband