Bloggfrslur mnaarins, jl 2007

Er fund strsti andstingur hins frjlsa fyrirkomulags?

Tvennt hefur a undanfrnu valdi v a g er sfellt a komast meira skoun a fund s raun strsta fyrirstaa hins frjlsa fyrirkomulags slandi.

etta tvennt er:

frelsi er slmt fyrir sjklinga

Byrjum hinu fyrrnefnda: Frsagnir hins slenska lknis. eir sem hnnuu hi slenska heilbrigiskerfi hfu fyrst og fremst hagsmuni eins hps a leiarljsi: eirra sem hafa ekki efni v a greia eigin trygginga- og meferarkostna vegna heilbrigisgslu og mehndlunar. Stra hugmyndin a baki kerfinu er, "allir borga samkvmt getu, allir f samkvmt rf" .

etta er sgulega s, og raunar rklega lka, gjaldrota sjnarmi. sland er velmegandi markassamflag og langflestir hafa efni llu sem eir urfa a halda. A ba til kerfi sem drepur samkeppni, markaslgml og beint ahald neytenda/notenda er til ltils ef tlunin er a gagnast eim efnaminnstu og veikustu. Nr vri a leyfa llum sem geta a sj um sig sjlfa, og bja eim upp a astoa ara sem mega sn minna. Slkt hugarfar hefur tt undir a enginn sveltur ea er klalaus slandi. Skortur v veldur v a margir jst bilistum heilbrigiskerfisins og sitja fastir traffk tronum opinberum gtum rkis og sveitarflaga.

Getur til dmis einhver svara v hvers vegna m ekki reisa hs og ra starfsflk sem getur teki vi strum hpi aldraa sem n liggur einhverjum drustu sjkrarmum slands og bja v upp ahlynningu rlti srhfara umhverfi? Er endalaust hgt a kenna nafngreindum rherrum kvenum stjrnmlaflokkum um, ea er mistrt rkiskerfi sem heild einhvern htt a hamla hagringu essu sem ru?

Frelsi er gott fyrir ftka

Hi sara - skrif HHG undanfarna mnui - eru einnig umhugsunarver egar fund er stillt upp sem helstu fyrirstu frjlshyggju slandi. HHG er duglegur a finna tlfri og skrslur sem leggja herslu ml hans, en a mikilvgasta er samt sem ur rkleg sta ess a frelsi btir hag allra (tt hagurinn btist mishratt eftir astum).

Fstir hafa hins vegar huga n nennu til a velta sr upp r rklegu samhengi hluta. HHG kemur ar sterkur inn sem blaagreinaskrbent:

"Samkvmt rttltiskenningu Rawls tti jafnaarmaur a taka Bandarkin fram yfir Svj: Hagur hinna bgstddustu er betri, tt tekjumunur s meiri. ess m san geta, a atvinnuleysi er talsvert meira Svj en Bandarkjunum. Tkifri manna til a vinna sig t r ftkt eru v frri Svj."

fund er ekki g nema sem hvati til a gera betur. Um lei og hn er notu sem afl til a draga r hraa annarra svo eir hafi a jafnsktt og maur sjlfur ber a hafna henni eins og hverri annarri meinsemd sem gerir llum illt sem jst af henni.


Sum forrishyggja er vinslli en nnur

Htt fengisver slandi er eitthva sem hinn ntmalegi tarandi erfitt me a stta sig vi. dag er tsku a drekka fn vn og kokteila og drepa sgarettunni. Fyrir nokkrum rum var llum sama hva vni var fnt ea flott mean v fylgdi gur smkur.

Lggjafarvaldi er duglegt a elta tskusveiflurnar. S sem aldist upp vi bjrlki og reyktbak er settur t horn og hans smekkur gerur tlgur ea dr, nema hvort tveggja s. Upparnir sem muna ekki eftir bjrbanninu krefjast ess a eirra neysluvarningur s gerur drari og agengilegri.

Fyrir mr er a hyggjuefni a rki eltist vi tskusveiflur, jafnvel tt g hafi a mrgu leyti smekk sem samrmist eim. Hva var um a ba til "almennar leikreglur" og gta hfs ofsknum einum hpi manna til a koma tilmts vi annan? Vndrykkjuflki m alveg lta niur hina reykjandi bjrlkismenn og tala um eigi gti og annarra gti, en er a sta til a siga rkisvaldinu einhvern og krefjast ess a a umbuni sjlfum sr leiinni?


mbl.is fengisver 126% hrra en ESB
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Raunir skattgreiandans

"a er hreint ekki auvelt a vera nmsmaur n til dags. Nstum mgulegt er fyrir ungt flk og srstaklega nmsmenn a kaupa sr b, ar sem hsnisver er lygilega htt. Nmslnin mta ekki raunverulegri framfrslurf nmsmanna og nmsmenn neyast til a vinna me nminu til a n endum saman. Hvers eigum vi nmsmenn eiginlega a gjalda?"

Svona mlir nmsmey pistli Deiglan.com. Hver getur bent a.m.k. tvr villur vi etta betl? Umora: Hvern er hn a krefja um hva, og hver arf a frna hverju stainn?

Bnusspurning: Hver mun koma einna verst t r v ef nmsmey essi fr skir snar uppfylltar, og hvers vegna?


Hva er grunnjnusta?

egar harir vinstrimenn opna munninn vantar ekki stru orin og lonu lsingarnar. Hva er "grunnjnusta samflagsins" til dmis? Nettengingar? Matvli? Leisertkni sem lknar nrsni? Skr og gleraugu? fengi?

g held a Vinstri-grnir meini ekki bkstaflega a sem eir segja v a vri til merkis um a n eigi a jnta hitt og etta sem vinstrimennirnir slast. a sem eir meina raun er a allt sem rki gerir dag rki a gera fram. Allt sem rki dag rki a eiga fram. ll tensla rkisins samykkist af vinstrinu. Allur samdrttur v mtir mtstu vinstrisins.

Mjlkurbir rkisins voru varar af vinstrimnnunum. Rkiseinokun rekstri tvarps og sjnvarps var varin af vinstrimnnum. Sala orkufyrirtkja mun mta smu mtstu. Hana bara a hunsa og halda fram me smjri!


mbl.is VG: grunnjnusta a vera hendi hins opinbera
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Jfnuur ea jfnun?

Hannes Hlmsteinn Gissuarson alveg hreint rusugan sprett pistli snum Jfnuur ea jfnun. g get ekki krafist ess a neinn lesi hann, en g hvet alla til ess! eir sem kalla sig jafnaarmenn ea vinstrimenn ttu srstaklega a huga a lesa pistilinn or fyrir or og ar sem Hannes bur sjlfur ekki upp blogg-athugasemdir auglsi g hr me eftir athugasemdum vi pistil hans essari su.

ess m geta a g get ekki teki undir hvert einasta or Hannesar, en megininntaki tek g heils hugar undir: Frelsi er gott, lka fyrir bgstddustu.


Var sland herteki af nokkrum unglingum?

Hrna m lesa um hitting slenskrar lgreglu og nokkura unglinga fr msum lndum Reykjavk dag. Vsa er tv myndbnd ar sem sst a slenska lgreglan lt gjrsamlega vaa yfir sig og hafist lti sem ekkert a tt mikilvg umferar hafi veri stflu og fnar og slagor hengd hsni hennar. Eru dagar Jrundar hundadagakonungs komnir aftur? Er virkilega svona auvelt a taka stjrn gtum Reykjavkur n afleiinga? etta er athyglisver uppgtvun fyrir marga bst g vi.

Svo virist sem frjls viskipti me lglegan varning fi meiri athygli og mti meiri hrku lgreglu en hertaka gtum Reykjavkur og velkomin notkun hseignum hins opinbera. Athyglisvert vihorf yfirvalda svo ekki s meira sagt.


mbl.is Almannahagsmunir ru agerum lgreglu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

H opinber lagning = htt verlag

Ef einhverjum finnst skrti a 300.000 manna smeyja miju Atlantshafi bi vi hrra matarver en jir me landlegu a meginlandi Evrpu (ea allt a v), eir um a. Ef einhver heldur a "skortur samkeppni" sstan bak vi hi slenska verlag eir um a. Flk eirri skoun getur einfaldlega reynt a bja betur me stofnun samkeppnisaila, en mun fljtt komast a v a hundurinn liggur ekki grafinn ofurlagningu, heldur opinberri lagningu!

Ef raunverulegur vilji er til a lkka vruver slandi er einfaldlega a rast eftirfarandi agerir (ea afnm agera):

 • Afnema tolla, innflutningsgjld, vrugjld og virisaukaskatt.
 • Einkava hafnir slands.
 • Leggja niur skatta og gjld fyrirtki, t.d. au sem stunda smslu og vruflutninga.
 • Lkka ea afnema skattlagningu laun, en minnkar rstingur launahkkanir hj starfsmnnum smslu- og flutningsfyrirtkja, og ar me eykst rrm til lkkunar lagningar.
 • Afnema alla skatta og opinber gjld hsni, bifreiar, skrifstofuvrur, hsggn, glfefni, veggefni og allt anna sem fyrirtki kaupa og urfa a halda.
 • Afltta llum skilyrum innflutning til landsins, en seinast innflutning skts varnings ar til markasailar (fyrirtki og neytendur)hafa tta sig a a er hlutverk eirra a fylgjast me innkaupum snum, en ekki opinberra starfsmanna.

Listinn gti sjlfsagt ori lengri, en g er n egar byrjaur a nefna punkta sem krefjast tarlegra tskringa og kalla sjlfsagt harorar athugasemdir fjarveru eirra.

Punkturinn er samt essi: Verlag er htt vegna ess a skilyrin, skattarnir, reglurnar, lgin, fyrirsturnar, tollarnir, vrugjldin, virisaukaskatturinn, launatengd gjld, opinber gjld fyrirtki osfrv osfrv er himinhum. Slkt er fljtt a bitna smum og fjarlgum markai me takmarkaa innkaupagetu - mun fljtar en strum markai me beintengingu vi strt meginland.


mbl.is Matvli drust slandi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hversu mrg hreiur fara kaf til a knja ennan bl?

g hef ekkert mti v a flk velji sr ara orkugjafa en olu og gas. Eina skilyri er a eir sem a gera geri a eigin reikning og stilli sig heimtufrekju og krfum um a arir niurgreii sitt val orkuformi.

Nna er vetnisbll kominn rekstur slandi af tveimur hlfopinberum fyrirtkjum. Bll af essu tagi mengar sjlfur minna en arir blar oger allt a v hljlaus og v vntanlega gilegt farartki fyrir blstjra og ara umferinni. Hann notar hins vegar dra orku v vetni er drt og vetnisframleisla krefst grarlegrar orku sem fst r rum (og hagkvmari orkugjfum). g spyr v:

 • Hva urfti a "frna" mrgum gsahreirum undir lntil a knja hinn nja vetnisbl?
 • Hva urfti a brenna miki af olu, gasi ea kolum til a framleia vetni?
 • Hva urfti a grafa niur mikinn kjarnorkurgang vegna vetnisframleislunnar?
 • Hversu mikinn brennistein urfti a losa andrmslofti til a tvega vetnisblnum eldsneyti?
 • Hversu margir fuglar rotuust af vindmylluspum svo starfsmenn Orkuveitu Reykjavkur og Landsvirkjunar gtu eki um hljlaust?
 • Hversu miki drmtt land hvarf undir slarrafhlur til a tvega vetni?
 • Hva urfti a grafa djpt eftir stli og li til a ba til rugga geymslu fyrir eldfimt vetni?

Lexa dagsins? Ekkert form orku er "syndlaust". Sumt af v sem er hafi til himins dag er jafnvel meira aulindakrefjandi en hi svarta gull! a kemur lka fram verinu - lgt ver ir drt og gott agengi a einhverju miklu framboi, htt ver ir a miklu arf a kosta til af takmrkuum gum til a fra hendur neytandans.

Af essum stum er t.d. auvelt a sjef endurvinnsla heimilissorpier "nttruvn" og aulindasparandi mia vi urum. Hn er a ekki. sta:Endurvinnsla er drari og af v sst a hn krefst meiri aulinda en einfld urun.


mbl.is Fyrsti vetnisflksblinn tekinn gagni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hvernig a setja Dana varnarstu?

Danir eru yfirleitt skp hressir og ktir, srstaklega ef eir eru me rlti fengi blinu. a er samt hgt a pirra Dana me einfldum htti. Ein lei er s a minna uppkaup slendinga Danmrku. nnur lei er a benda eim eftirfarandi stareyndir:

"Danmrk er me rkari lndum heims og jarframleisla mann ekk og slandi. Samt sem ur er verg landsframleisla mann um 21% hrri Bandarkjunum en Danmrku og nu rkustu rkjum Bandarkjanna eru tekjur mann meira en 50% hrri en Danmrku. 41 af 50 rkjum Bandarkjanna eru jartekjur mann hrri en Danmrku, s liti einkaneyslu er munurinn rkjunum enn meiri. ri 2002 var einkaneysla mann um 96% hrri Bandarkjunum en Danmrku."

Sjlfsagt yru fstir Kanahatandi slendingar ngir me a heyra svipaa tlfri um sland en g hef minni reynslu af v. Hinir skandinavsku velferarsinnar eiga a flestir sameiginlegt a halda a lfskjr su betri Norurlndunum en Bandarkjunum. Flestir Skandinavar sem telja sig ekkja til Bandarkjanna eru uppteknir af rfum undantekningum og neita a lta heildarmyndina.

Heildarmyndin er s a Bandarkjamenn hafa fari sr hgar a kfa hagvxt en Norurlandabar. Eftir v sem rin la ir a a lfskjarabting Norurlandaba dregst aftur r og er n a.m.k. tveimur ratugum eftir Bandarkjunum. eir sem vilja bara bera sland saman vi Evrpu geta una sttir vi sitt. eir sem vilja bera sland saman vi Bandarkin ttu a vera sttari.


Plitskir molar

Vefjviljinn dag er vileitni til a stta "frjlshyggjumenn" og "haldsmenn" afstu sinni til veru fjljlegs hers rak a lokinni rs. a er fallega gert af eim. Mguleikarnir eru eir a yfirgefa landi hvelli og leyfa hinum msu tr- og jarbrotum a slst fram rauan dauan, halda fram a reyna koma "ryggi" og "stugleika" landi ar sem ofbeldi gegn Bandarkjamnnum ntur samar og jafnvel fjrstunings margra Vesturlandaba sem ola ekki Kanann, ea a skipta landinu upp nokkur rki me valdi og loka landamrunum milli eirra. Sjlfsagt eru til fleiri mguleikar en yfirsst mr eir (athugasemdir vel egnar).

"a hefur nokkrum sinnum komi fyrir a g hef skammast mn fyrir a vera slendingur."

essi or mli yfir-femnisti slands. Tilefni er hi slenska rttarkerfi sem vitaskuld er ekki yfir gagnrni hafi. g segi hins vegar: a kemur oft fyrir a g skammast mn fyrir a vilja (fram) jafnrtti kynjanna, v reyna sumir a kalla mig femnista.

130.000 tonn af orski leyf nsta fiskveiitmabili. etta mun valda deilum ar sem slendingar breytast allir fiskifringa og hafa skoanir v hvort etta s "rtt" ea "rangt". Af hverju ekki a einfalda mli og fra tgerarmnnum sjlfum vald til a passa upp eign sna? g veit a a hefur virka gtlega egar kemur a v a passa upp arar tegundir eigna. Er sta til a tla a anna eigi vi me eignina "heimild til a nta hin takmrkuu gi Fiskar sj"?

g fr rki dag og keypti rjr kippur af bjr fyrir rmlega 3500 krnur. a var srsaukafull ager fyrir mann sem er bsettur Danmrku. Hvenr f slendingar ng af essari viurstyggilegu forsjrhyggju hinna alvitru og heilgu Alingismanna? egar Vinstri-grnir htta a hta mlfi egar eir hafa tapa mli atkvagreislum lggjafarsamkundunni? g er ansi hrddur um a helvti veri fyrr a frjsa en a a gerist.

Eru til drarttindi? Sennilega er flk a rugla saman "rttindum" og v a eitthva s siferislega gfugt.

Aumingjans heilbrigiskerfi Bandarkjanna. Vinstrimenn segja a a s of einkavtt, og hgrimenn segja a a s of rkisvtt. Bir hafa rtt fyrir sr. Engin fura a allir geti nota a sem skotskfu, tt sumt s vissulega betra ar en mrgum rum lndum ar sem rki sr um allt heila klabbi.


Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband