Jöfnuður eða jöfnun?

Hannes Hólmsteinn Gissuarson á alveg hreint þrusugóðan sprett í pistli sínum Jöfnuður eða jöfnun. Ég get ekki krafist þess að neinn lesi hann, en ég hvet alla til þess! Þeir sem kalla sig jafnaðarmenn eða vinstrimenn ættu sérstaklega að íhuga að lesa pistilinn orð fyrir orð og þar sem Hannes býður sjálfur ekki upp á blogg-athugasemdir þá auglýsi ég hér með eftir athugasemdum við pistil hans á þessari síðu.

Þess má geta að ég get ekki tekið undir hvert einasta orð Hannesar, en megininntakið tek ég heils hugar undir: Frelsi er gott, líka fyrir þá bágstöddustu. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband