Leggjum niđur Seđlabanka Íslands

Íslenska ríkiđ á ađ koma sér út úr framleiđslu peninga og verđákvörđunum á lánsfé. Ríkiđ hćtti ađ framleiđa sement á sínum tíma. Hiđ sama á ađ gilda um peninga.

Nýlega skilađi nefnd af sér skýrslu ţar sem mćlt var međ ţví ađ ríkisvaldiđ héldi áfram ađ standa í peningaframleiđslu. Af hverju? Jú, af ţví ţađ ţarf ađ varđveita svokallađan fjármálastöđugleika. En ţarf ţá ekki líka ađ varđveita stöđugleika raftćkjasölu, beikonframleiđslu og tölvuleikjaframleiđslu? Nei. Óstöđugleiki fjármálakerfisins er allskyns ríkisafskiptum ađ kenna. Međ afnámi ţeirra má auka stöđugleikann og koma á ástandi sem mćtti e.t.v. kalla "sá á kvölina sem á völina" eđa "frelsi og ábyrgđ". Í dag heitir fyrirkomulagiđ ađ ţađ megi hirđa gróđann ţegar vel gengur en senda reikninginn á skattgreiđendur ţegar illa gengur, eđa kaupmáttarrýrnunina til almennra launţega. 

Kćra ríkisvald, hćttu ađ framleiđa peninga.


mbl.is Stýrivextir áfram óbreyttir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Gunnlaugsson

Ţessi peningamál, ţetta peningabókhald, ţarf ađ hugsa upp á nýtt.

Ţađ ađ ţykjast vera ađ lána verđmćti, gengur ekki lengur.

Ţetta er ađeins bókhald, fyrir alla gerđ í ţjóđfélaginu.

Ef einn er ekki ađ vinna og ađ gera gagn, ţá er rétt ađ bjóđa honum vinnu, og ţađ má búa til bókhald til ţess.

Auđvitađ ţarf ađ borga ţađ betur, sem engin vill gera.

Allir lćri um málefniđ, hver eftir sinni getu.

Til dćmis húsnćđiđ, heimilin, eiga ekki ađ vera spilaverkefni okkar víxlarana.

Jesú rak ţá út úr Musterinu.

Ţetta er mjög einfalt.

Stćrstu bankar heimsins, hafa haft okkur ađ fífli yfir tíđina.

Fćrust menn landanna, leiti bestu lausna.

000

Niđurstöđur fyrir bókhald Jónas Gunnlaugsson  164 bloggfćrslur fundust

https://www.blog.is/forsida/leit/?query=b%F3khald+J%F3nas+Gunnlaugsson

000

Egilsstađir, 19.06.2018  Jónas Gunnlaugsson

Jónas Gunnlaugsson, 19.6.2018 kl. 14:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband