En ...

Nýr meirihluti í Reykjavík hefur tekiđ upp stefnumál fráfarandi meirihluta en lofar núna allt öđrum afleiđingum. Sjáum hvađ setur.

Ţegar stjórnmálamenn eru í vandrćđum međ ađ stilla af frambođ og eftirspurn er ţá eitthvađ til ráđa?

Já, er ţađ ekki?

Hvernig stilla menn af eftirspurn eftir eftirsóttustu svćđunum á tónleikum og frambođi á ţeim? Menn rukka meira fyrir sum svćđi en önnur. 

Hvernig tryggja menn ađ ţađ mćti einhver í bíó á ţriđjudagskvöldi? Jú, veita afslátt. Hvađ međ föstudagskvöldin? Ţá er eftirspurnin í hámarki og ţví um ađ gera og rukka eins mikiđ og hćgt er án ţess samt ađ sýna fyrir tómum eđa hálftómum sal. Ţađ er jú hluti af andrúmsloftinu ađ horfa á mynd í fullum sal.

Í sveitarstjórnum vefjast lögmál frambođs og eftirspurnar oft alveg rosalega fyrir mönnum. Ţađ skal byggja ódýrt á dýrustu lóđunum! Ţađ skal halda fólki frá vegum á álagstímum ţótt ađgangur ađ ţeim kosti jafnmikiđ allan sólarhringinn! Ţađ skal rukka lítiđ fyrir leikskólapláss ţótt eftirspurnin sé gríđarleg en niđurgreiđa menningarstarfsemi sem engin eftirspurn er eftir. 

Kannski leynist eins og einn borgarfulltrúi innan Viđreisnar sem skilur einföldustu grunnatriđi hagfrćđinnar og getur komiđ ţeirri ţekkingu áleiđis á fundum meirihluta borgarstjórnar. Kannski. Líklegt er samt ađ menn ćtli ađ fylgja ţeirri formúlu sem heitir ađ ef ţú gerir sama hlutinn tvisvar en býst viđ mismunandi niđurstöđu ţá ertu geđveikur (en til vara í afneitun).


mbl.is Vilja draga úr fjölda bílferđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvert sinn sem mađur sér einhverjar gatnaframkvćmdir í Reykjavík ţá býst mađur viđ ađ ţar verđi sett upp ţrenging eđa hrađahindrun

Borgari (IP-tala skráđ) 12.6.2018 kl. 19:58

2 identicon

Citizen Borgari, ótti ţinn og áhyggjur eru mjög skiljanlegar. Ţegar borgarfulltrúar í meirihlutanum (framkvćmdavaldiđ) hafa bara eina heilafrumu til skiptana, ţá geta framkvćmdir ekki orđiđ annađ en heimskulegar.

Ţegar menn geta ekki einu sinni sett ódýra strćtórein franmhjá Klambratúni, en láta í stađinn byggja ljótan óţarfa steinvegg fyrir milljónir, ţá eru ljósin kveikt, en enginn heima.

Ég býst fastlega viđ ađ viđ lok kjörtímabilsins verđi komnar hrađahindranir uppeftir allri Miklubrautinni. Og ekki minnast á borgarlínuna viđ mig, ég fć svo ofsafengiđ hláturskast í hvert skipti sem heyri um ţetta andvana fćdda skrímsli.

Pétur D. (IP-tala skráđ) 12.6.2018 kl. 22:00

3 Smámynd: Geir Ágústsson

Í Danmörku eru til margar leiđir til ađ ferđast en ein ţeirra er svokölluđ "cityline" sem mćtti alveg ţýđa sem "borgarlínu" á íslensku. Og hvađ er sú lína? Jú, tvöfaldir strćtisvagnar, og máliđ er dautt!

https://www.moviatrafik.dk/presse/presse-og-nyheder/ny-cityline-med-plads-til-alle

Annars kemur skýrt fram í samkomulagi meirihlutans í Reykjavík ađ ţađ eigi ekki ađ gera neitt nema bíđa eftir peningum frá Alţingi og geta svo skýlt sér á bak viđ ţađ ţegar búiđ er ađ eyđa 4 árum í vitleysu, aftur. 

Geir Ágústsson, 13.6.2018 kl. 09:56

4 identicon

Ţađ er rétt, Geir. Ţessi borgarlína er blekkingarleikur meirihlutans. Ríkisstjórnin hefđi átt fyrir sveitarstjórnarkosningarnar ađ taka af skariđ og ţvertaka fyrir ţađ ađ leggja eina einustu krónu í ţetta andvana fćdda verkefni, sem getur bara borgađ sig ef allar stofnleiđir strćtó verđa lagđar af og ekki einu sinni ţá.

Strćtó veitir ásćttanlega ţjónustu á höfuđborgarsvćđinu, en ţar eđ vagnarnir keyra yfirleitt hálftómir, er nauđsynlegt (og eđlilegt) ađ niđurgreiđa ţessa ţjónustu.

Ef Dagur vćri jafnlélegur lćknir og hann er stjórnmálamađur, ţá myndu allir hans sjúklingar deyja.

Pétur D. (IP-tala skráđ) 18.6.2018 kl. 22:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband