Bloggfrslur mnaarins, september 2019

Hver rtti valdfklinum dpi sitt?

Donald Trump, forseti Bandarkjanna, tti a kenna okkur eina afskaplega mikilvga lexu:

Ekki fra stjrnmlamnnum of mikil vld!

Donald Trump hefur vopnabri snu alveg trlega mrg tki og tl til a stjrna, reka, ra, sprengja, drepa, fangelsa, yfirheyra, kga, skattleggja og ofskja.

Hann fann ekki upp nein af essum tkjum og tlum heldur fkk au arf fr fyrirrennurunum snum. A beiting hans s frumleg og jafnvel yfirgengin er nnur saga. Krakki getur ekki skori sig hnf nema einhver opni hnfaparaskffuna, og a gerufyrirrennarar hans.

essi lexa jafnvel vi um sland, Evrpusambandi og Bandarkin.

Vi getum kannski skrifa greinar, vlt og veina, betla, grtbei, kosi og mtmlt en egar stjrnmlamennirnir eru komnir me vldin er erfitt a taka au af eim og enn erfiara a hafa hrif valdbeitinguna.

Viltu koma veg fyrir a nsti Trump veri inn valdamesti stjrnmlamaur? Taktu tt v a minnka vld eirra stjrnmlamanna sem sitja nna! Nna!


mbl.is Trump rekur jarryggisrgjafann
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

rkisvaldi a hafa fjlmilana vasanum?

slendingar eru msu vanir egar kemur a samskiptum rkis og fjlmila. marga ratugi var ekki hgt a sj frttir n heyra nema r munni rkisstarfsmanna (sem betur fer voru til prentair milar til mtvgis). Nna rekur rki eina strstu frttastofu landsins. Ogundanfarin r er a fari a veita frttamnnum verlaun fyrir a dansa rttu sporin!

etta er ekki lagi og g vsa skrif Andrsar Magnssonar fyrirknappan en allt a v tmandi rkstuning gegn verlaunaveitingum rkisvaldsins til fjlmilamanna [hr, og skyld umra hr].

En hvar annars staar otar rkisvaldi f skattgreienda a tvldum hagsmunaailum til a kaupa sr vinsldir og velvild? Va! Velferarkerfi er gott dmi: Rkihirir himinha skatta af sjlfbjarga flki, gerir a sjlfbjarga og hendir svo a btum til a halda v floti.

Hvenr tlum vi a lra sj gegnum essa tlsn?


mbl.is Tilnefnd til Fjlmilaverlauna umhverfisruneytisins
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Blufrumvarpi

Ntt fjrlagafrumvarp hefur veri sett saman og ar eru margir athyglisverir ttir.

Skuldirnar eru har og eiga a halda fram a vera har.

Yfir 2 milljarar fara a keyra sjklingum framhj einkareknum heilsugslum Reykjavk og flugvl ar sem eim er flogi til tlanda til a gangast undir randi agerir fyrir margfaldan kostna mia vi innlenda jnustu.

tgjldin halda fram a vaxa gnarhraa. li Bjrn Krason, ingmaur, hefur bent etta frslu fsbkinni, ar sem hann segir meal annars:

komandi ri vera tgjld rkisins, fyrir utan fjrmagnskostna, byrgir og lfeyrisskuldbindingar, um 62 milljrum hrri en gert var r fyrir fjrlgum essa rs og 44 milljrum hrri en endurmetin tlun gerir r fyrir. nsta ri vera tgjldin um 206 milljrum hrri en 2017!

Heildartgjldskv. frumvarpi vera 862 milljarar. Ef menn hefu bara stai bremsunni fyrir litlum tveimur rum vri hreinlega hgt a ganga mjg langt a afnema virisaukaskattinn (32% af heildartekjum upp 920 milljara, ea 294 milljarar).

Hva hafa menn fengi fyrir aukalega 206 milljara tveimur rum? Ntt sjkrahs? Nei. nga opinbera starfsmenn? Nei. Btta heilbrigisjnustu? a er erfitt a sj.

Fengu menn kannski bara strri opinbera ht?

Og enn skal haldi fram smu braut!

etta fjrlagafrumvarp er galin tensla opinberu bkni sem virist fyrst og fremst framleia nga starfsmenn, bilista,gagnslausar hsklagrur og holur gegnum ffarnar heiar.


mbl.is Margra grasa kennir fjrlagafrumvarpinu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hollt a hugsa, hollt a gleypa hrtt

Margir vilja gjarnan lifa umhverfisvnu lfi og a er sjlfu sr allt lagi, a sjlfsgu. Hreint umhverfi er heilsusamlagt og oft vermt aulind sjlfu sr, hvort sem umhverfi er stofan okkar, svalirnar, garurinn ea nttran utan vi bjarmrkin.

eir sem vilja lifa umhverfisvnu lfi urfa samt a vara sig v a er ekki allt satt sem sagt er um umhverfisvnt lferni, og sumt er satt en beinlnis skalegt heilsu okkar.

Til dmis eru fjlnota burarpokar grrarstafyrir bakterur og a fer mikil orka a framleia (og rfa, ef menn nenna v). er betra a nota bara plastpoka, sem er svo hgt a nta sem ruslapoka sem enda urun ea brennslu og gera engum mein (megni af plastrgangi hafsins rennur r rfum strfljtum i vanruum rkjum).

Allskyns lt r mlmi og gleri eru ung og orkufrek framleislu og arf a rfa sfellu me heitu vatni og spu. Plastbrsarnir eru jafnvel betri mrgum tilfellum.

Einkabllinn (fjlskyldubllinn) gerir flki kleift a versla inn til margra daga og a hvetur flk til a skipuleggja arfir snar nokkra daga fram tmann. v felst tluver hagkvmni, bi fyrir veski og umhverfi.

Plast er ltt og sterkt og njar bifreiar eru a stru leyti r plasti sem lttir r og minnkar eldsneytisnotkun. Stl er ungt og mikil orka fer a framleia a og a arf mikla orku til a fra a milli staa.

Allt sem er fjlnota arf a rfa svo a safni ekki sig sklum og sveppum. Allt sem er einnota arf a ura, brenna ea saxa niur og endurnota. Stundum er fjlnota skynsamlegt, stundum ekki.

Endurvinnsla getur veri hagkvm og skynsamleg en hn getur lka veri orkufrek og krafist allskyns eiturefna og orkufrekra ferla sem nota miklu fleiri aulindir en a einfaldlega ura ea brenna.

a er hollt a hugsa og gott fyrir bi efnahaginn og nttruna a vanda stundum vali. En a getur kosta bi f og sun a gleypa allan rurinn.


mbl.is Strsta skorunin a kaupa minna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

"In Iceland, we have high taxes and many regulations"

rds Kolbrn Reykfjr Gylfadttir, rherra feramla, inaar og nskpunar, opnai njan upplsingavef sem fengi hefur nafni Work in Iceland. Vefurinn er heildst upplsingagtt og hefur a a markmii a kynna sland ensku sem kjsanlegan sta til bsetu og vinnu, en ekki sst a laa erlenda srfringa til slands srfri- og htknistrf.

Ef upplsinavefur er a eina sem menn tla a gera til a laa a erlenda srfringa eru menn a sa tma snum.

a yrfti a minnsta kosti a veita allskyns vilnanir og mismuna hinum vermtu srfringum svo eir nenni a koma til slands. a arf a veita eim rkulega skattaafsltti og einfalda til muna alla papprsvinnu sem felst v a ba slandi.

Me rum orum: Hinir erlendu srfringar yrftu a ba vi tluvert betri kaup og kjr en innfddir slendingar.

annig laa nnur hskattarki til sn erlenda srfringa.

Svo mtti auvita taka strri skref og lkka skatta alla slendinga, og einfalda reglugerafrumskginn fyrir eim lka. arf ekki a mismuna neinum og sland gti ori a einskonar Sviss norursins sem sogar til sn hfasta vinnuafl plnetunnar og fjrfestingar aljlegra fyrirtkja.

Er von slku?


mbl.is Opna upplsingagtt til a laa a hft vinnuafl
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ng rk gegn blsnisvsindunum

a arf ekki a ra persnu snskra unglinga til a tta sig v a sumir eirra eru boberar falsvsinda.

Boskapurinn um hamfarir loftslagi Jarar vegna agera mannsins stendur brauftum. ess vegna er alltaf reynt a hamra v a vsindin su einfaldlega afgreidd og a a eina sem s eftir er a hefja smi lggjafar sem tekur markashagkerfi gslingu.

g var a hlusta svolitlasagnfri um daginn, um upphaf fkniefnastrsins Bandarkjunum. ar hfu kvein fl samflaginu kvei a rki yrfti a gera allskyns vmuefni lgleg. ar var llum brgum beitt, meal annars segja a vsindin su afgreidd og ekkert yrfti a rkra vettvangi eirra lengur. Menn tluu stundum gegn betri vitund, en stundum fullngjandi grundvelli. dag hefur flest af hinum svoklluu vsindum ess tma veri raki (og vi blasir a a httulegasta vi vmuefni er bann gegn eim).

fengisbann Bandarkjanna var lka rkstutt me tilvsun afgreidd vsindi og auvita hrslurur.

Snskir unglingar eru einfaldlega hluti af langri hef sem snst um a hra flk til hlni og loka alla umru um vsindaleg greiningsefni. Og eins og fyrri daginn mun sagan fordma slka taktk. Vonandi!


mbl.is Ofurkraftar fylgja srstunni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fyrri sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband