Hver rétti valdfíklinum dópiđ sitt?

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ćtti ađ kenna okkur eina afskaplega mikilvćga lexíu:

Ekki fćra stjórnmálamönnum of mikil völd!

Donald Trump hefur í vopnabúri sínu alveg ótrúlega mörg tćki og tól til ađ stjórna, reka, ráđa, sprengja, drepa, fangelsa, yfirheyra, kúga, skattleggja og ofsćkja.

Hann fann ekki upp nein af ţessum tćkjum og tólum heldur fékk ţau í arf frá fyrirrennurunum sínum. Ađ beiting hans sé frumleg og jafnvel yfirgengin er önnur saga. Krakki getur ekki skoriđ sig á hníf nema einhver opni hnífaparaskúffuna, og ţađ gerđu fyrirrennarar hans.

Ţessi lexía á jafnvel viđ um Ísland, Evrópusambandiđ og Bandaríkin.

Viđ getum kannski skrifađ greinar, vćlt og veinađ, betlađ, grátbeđiđ, kosiđ og mótmćlt en ţegar stjórnmálamennirnir eru komnir međ völdin er erfitt ađ taka ţau af ţeim og enn erfiđara ađ hafa áhrif á valdbeitinguna.

Viltu koma í veg fyrir ađ nćsti Trump verđi ţinn valdamesti stjórnmálamađur? Taktu ţá ţátt í ţví ađ minnka völd ţeirra stjórnmálamanna sem sitja núna! Núna!


mbl.is Trump rekur ţjóđaröryggisráđgjafann
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Hvernig getur mađur tekiđ ţátt í ţví? Hvađ á mađur ađ gera? Kjósa fleiri stjórnmálamenn? 

Jón Steinar Ragnarsson, 10.9.2019 kl. 22:50

2 identicon

Getum viđ ekki byrjađ smátt og tekiđ ţau völd af stjórnmálamönnum ađ bannfćra ţjóđir líkt og ESB gerđi viđ Rússa útaf Krím og íslendingar sitja einir í súpunni útaf deilu sem engin lausn er til fyrir.

Frakklandsforseti vildi hinar "klassísku" viđskiptaţvinganir gegn Brasílíu vegna skógarelda en ţađ rann út í sandinn ţví Trump hringdi í forseta Brasilíu og spurđi - hvađ getur USA gert til ađstođar.

Grímur (IP-tala skráđ) 11.9.2019 kl. 00:44

3 Smámynd: Geir Ágústsson

Jón Steinar,

Inn á milli finnast frambjóđendur sem vilja minnka völd ríkisins, t.d. međ ţví ađ fćkka reglum og lćkka skatta. Ţeim má hampa og ţá má ađstođa í sínu kosningavafstri. Til dćmis yrđi mjög til bóta ađ ţingmađurinn Óli Björn Kárason fengi meira um ţađ ađ segja hvernig ríkisvaldiđ fer sínu fram.

Grímur,

Voru viđskiptaţvinganir ESB ekki mjög takmarkađar viđ nokkra einstaklinga? Rússar svöruđu svo međ almennum viđskiptaţvingunum á heilu ríkin, t.d. Ísland. En auđvitađ eiga stjórnmálamenn ekki ađ komast upp međ ţađ ţegjandi og hljóđalaust ađ takmarka frjáls viđskipti og samskipti ţvert á landamćri.

Geir Ágústsson, 11.9.2019 kl. 06:50

4 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Í ţessu tilfelli er nú reyndar sögusviđiđ ţađ sem ég hugsa ađ flestir séu sammála um ađ sé einmitt eđlilegt sviđ ríkisvaldsins - varnarmálin. Bođvaldiđ yfir ţeim verđur tćpast tekiđ frá stjórnmálamönnum.

Bolton er einn haukanna, sem gjarna vilja beita hernađarmćttinum. Trump hneigist fremur til ţess ađ mynda tengsl viđ andstćđingana, byggja upp traust, og fara samningaleiđina.

Hin leiđin hefur veriđ reynd ansi oft, og skilađ ansi litlu. Kannski er ţađ einmitt gott ađ kjósendur eigi sér ţá ţess kost ađ velja forseta sem treystir sér til ađ taka völdin úr höndum hinna stríđsglöđu embćttismanna, eđa hvađ?

Ţorsteinn Siglaugsson, 11.9.2019 kl. 14:18

5 Smámynd: Geir Ágústsson

Ţorsteinn,

Auđvitađ á hver sem er ađ ráđa ţví hvađa ráđgjafa hann hefur, og vissulega eru varnarmálin í verkahring ríksins, og ađ sjálfsögđu ber ađ fagna ţví ađ Trump sé síđur hneigđur til innrása en hiđ gagnstćđa.

Ţetta er hins vegar ţriđji mađurinn á kjörtímabilinu til ađ gegna ţessari stöđu. Ćtti hann kannski bara ađ sleppa ţví ađ manna ţetta embćtti ef menn eiga bara ađ bergmála hugsanir forsetans? Kannski. Ţá tćki hann a.m.k. fulla ábyrgđ og getur ekki klínt ţví á embćttismannaverkiđ. Er ţađ kannski bara til fyrirmyndar? Mér finnst stjórnmálamenn vera ađeins of gjarnir á ađ láta embćttismenn taka fyrir sig ákvarđanir. 

Geir Ágústsson, 11.9.2019 kl. 17:22

6 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Já, en Trump er greinilega ekki svo gjarn á ţađ, hvađ sem má annađ um hann segja. Og er ţađ ekki bara ágćtt?

Reikna fremur međ ađ einhver lög mćli fyrir um ađ hann ţurfi ađ hafa ţennan og hinn embćttismanninn.

Ţorsteinn Siglaugsson, 11.9.2019 kl. 20:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband