Bólufrumvarpiđ

Nýtt fjárlagafrumvarp hefur veriđ sett saman og ţar eru margir athyglisverđir ţćttir.

Skuldirnar eru háar og eiga ađ halda áfram ađ vera háar.

Yfir 2 milljarđar fara í ađ keyra sjúklingum framhjá einkareknum heilsugćslum í Reykjavík og í flugvél ţar sem ţeim er flogiđ til útlanda til ađ gangast undir áríđandi ađgerđir fyrir margfaldan kostnađ miđađ viđ innlenda ţjónustu.

Útgjöldin halda áfram ađ vaxa á ógnarhrađa. Óli Björn Kárason, ţingmađur, hefur bent á ţetta í fćrslu á fésbókinni, ţar sem hann segir međal annars:

Á komandi ári verđa útgjöld ríkisins, fyrir utan fjármagnskostnađ, ábyrgđir og lífeyrisskuldbindingar, um 62 milljörđum hćrri en gert var ráđ fyrir í fjárlögum ţessa árs og 44 milljörđum hćrri en endurmetin áćtlun gerir ráđ fyrir. Á nćsta ári verđa útgjöldin um 206 milljörđum hćrri en 2017!

Heildarútgjöld skv. frumvarpi verđa 862 milljarđar. Ef menn hefđu bara stađiđ á bremsunni fyrir litlum tveimur árum vćri hreinlega hćgt ađ ganga mjög langt í ađ afnema virđisaukaskattinn (32% af heildartekjum upp á 920 milljarđa, eđa 294 milljarđar).

Hvađ hafa menn fengiđ fyrir aukalega 206 milljarđa á tveimur árum? Nýtt sjúkrahús? Nei. Ánćgđa opinbera starfsmenn? Nei. Bćtta heilbrigđisţjónustu? Ţađ er erfitt ađ sjá. 

Fengu menn kannski bara stćrri opinbera hít?

Og enn skal haldiđ áfram á sömu braut!

Ţetta fjárlagafrumvarp er galin útţensla á opinberu bákni sem virđist fyrst og fremst framleiđa óánćgđa starfsmenn, biđlista, gagnslausar háskólagráđur og holur í gegnum fáfarnar heiđar. 


mbl.is Margra grasa kennir í fjárlagafrumvarpinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Emil Ţór Emilsson

Ţađ er ansi illa fariđ fyrir okkur ţegar ráđherra Sjálfstćđismanna leggur svona fram.

Hvar er frjálshyggjan í ţessu frumvarpi? Ţađ virđist vera ađ Alţingi sé alveg frátengt ţví ađ ţađ eru allir skattar í botni

Emil Ţór Emilsson, 7.9.2019 kl. 15:55

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Skattar eru í botni og ţađ er máliđ! Áriđ 2008 voru ţeir ţađ ekki og skuldir ríkisins nánast engar. Ţađ tókst ađ forđast raunveruleg viđbrögđ viđ niđursveiflu međ ţví ađ botna skatta og skuldir. Hvađ gerist viđ nćstu niđursveiflu?

Geir Ágústsson, 7.9.2019 kl. 16:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband