Bloggfrslur mnaarins, september 2017

Aeins um a vinna alvruvinnusta

Rkisstjrnarmeirihlutinn er fallinn og framundan eru lklega kosningar. a er eins og a er. ingmenn, rherrar og arir hafa keppst vi a tj sig me mtsagnarkenndum htti vi ll tkifri og blaamenn tvarpa gjarnan hverju sem er til a f sem flestar fyrirsagnir. Flest er fyrirsjanlegt og til merkis um a enginn vilji taka byrg neinu frekar en sklabarn sem brtur ru steinakasti en rtir svo fyrir a.

Ein ummli vktu samt athygli mna.

ttarr Propp lt hafa eftirfarandi eftir sr:

„a er einhver strktur essum flokki sem byggir v a leitoginn rur llu og allt stjrnast af hans hagsmunum, svo dansa allir eftir v. a er ekki andi ntmans a a s bara „pabbi“ sem ri llu.“

g spyr mig nna: Hefur ttarr aldrei unni alvruvinnusta?

a er ekki svo a egar menn vinna saman ri einhver einn llu. Hins vegar eru flest fyrirtki rekin annig a ar er einn forstjri og hann leggur lnurnar. Hann sendir skilabo til yfirmanna sem senda au fram til undirmanna. Hann kveur hvar arf a forgangsraa og hva m ba. Hann stillir saman mannskapinn annig a tmi hans og orka ntist sem best til a n sameiginlegum markmium skipulagsheildarinnar.

Um lei hlustar essi leitogi sna undirmenn. Hann tekur vi rkum me og mti tilteknum kvrunum. Stundum verur a til ess a hann skiptir um skoun og forgangsraar upp ntt. Stundum ekki.

Yfirmaurinn getur kvei a halda opna fundi ar sem allir eru me ea smrri fundi ar sem hlutir eru rddir dpra. Stundum velur hann blndu af bu.

Yfirmaurinn a vera stu til a sj ef eitthva er a fara rskeiis en um lei ekki a vera me puttana llum smatrium. Ef einhver tlar a fara sr a voa (t.d. lta ljsmynda sig auglsingaskyni slum Alingis) er yfirmaurinn ekki alltaf stu til a koma veg fyrir a. Me v a horfa vtt og breitt yfir vllinn og lta ara um smatriin hann a f yfirsn sem ntist llum til lengri tma.

En hva kemur etta forstisrherra vi og fyrrum samstarfsrherra hans?

J, ef menn tla a vinna saman svo vel fari arf a skipta verkum. Menn f sn byrgarsvi sem eir sinna samrmi vi markmi sem skipulagsheildin hefur sett sr.

Sumir, sem hafa e.t.v. litla reynslu af v a vinna skipulagsheildum, kalla etta kannski einri ea furveldi ea sjkan kltr. Arir, sem vita betur, skilja kosti eirrar verkaskiptingar sem flestir (en ekki allir) vinnustair tileinka sr.

g veit ekki hvernig Bjarni Benediktsson er sem yfirmaur.g veit heldur ekki hvernig ttarr er sem undirmaur. Kannski urfa bir a hverfa af ingi og f sr alvruvinnu einhvern tma til a lra a vinna me rum, en kannski bara annar eirra.

Vonum a nsta rkisstjrn starfi betur saman. sland arf v a halda.


Kosningar, og hva svo?

Rkisstjrnin, sem hefur aldrei veri srstaklega vinsl, riar n til falls. a tk margar vikur a psla essari rkisstjrn saman. a er v sennilega hreinlegast a kjsa aftur og f skrari lnur.

Vireisn og Bjrt framt eru ornir rflokkar. a er eim sjlfum a kenna. Vireisn verur sennilega ekktust fyrir jafnlaunavottunina sem enginn brann srstaklega fyrir en urfti a knja engu a sur. Bjrt framt er sennilega ekktust fyrir umhverfisrherrann sinn sem fer sgubkurnar fyrir a nota sal Alingis auglsingaskyni. Sjlfstisflokkurinn hefur haldi snu nokkurn veginn og jafnvel btt vi sig fylgi en m lka lta eigin barm og hugleia af hverju hann er ekki me vel yfir 30% fylgi.

Djpt til vinstri er ftt um fna drtti. Vinstri-grnir eru ar langstrstir. kringum sveimar svo hpur smflokka. Hinn svokallai Flokkur flksins mun aldrei f nein atkvi egar hlminn er komi - ar er bara um enn eitt vinstriframboi a ra. Pratar eru athvarf heimilislausra stjrnmlum og vera a fram en minnka sennilega enn frekar. Framsknarflokkurinn er frosinn fastur og verur a fram.

Munu kosningar skra lnurnar og leia til ess a sterk meirihlutastjrn getur myndast? a er ekkert vst. Best vri sennilega a lsa yfir rkisstjrnarfri. Kannski er hgt a sl met Belgumanna sem voru n rkisstjrnar nlgt v 600 daga?

Hvernig eiga hgrimenn ea frjlshyggjumenn a bera sig a nna? eir eru heimilislausir stjrnmlum en vilja ekki vera Prtum undir stjrn kommnistans Smra McCarthy. Sumir eirra eru Sjlfstisflokknum ar sem er liti sem ga krakka (ef ingmennirnir li Bjrn Krason og Sigrur Andersen eru undanskilin).

Kannski er raunhfasta tlun frjlshyggjumanna s a hvetja Sjlfstisflokkinn til da, en ekki n skilyra. ar b urfa menn alvarlega a fara hugsa sinn gang og byrja a hugleiaa berjast fyrir minna rkisvaldi, lgri skttum, afnmi viskiptahindrana og smrra regluverki. Hnuskrefin sem essi rkisstjrn hefur teki eru nnast snileg. Launaflk arf a f umtalsverar skattalkkanir. Enga ara skatta m hkka mti. Rkistgjld arf bara a minnka. Rkisfyrirtki arf a selja. Rkisstofnanir arf a leggja niur. Einkaving arf a eiga sr sta sem vast. Opinberum starfsmnnum arf a fkka og koma lfeyrismlum eirra hinn frjlsa marka. Daur vi femnisma og umhverfistrbo arf a stva.

Kannski muna einhverjir eftir v egar Dav Oddsson bau sig fram til borgarstjra Reykjavkur og lofai v meal annars a fkka borgarfulltrum. Fkka borgarfulltrum! J, svona ori hann a tala. Svona urfa fleiri a byrja tala.

slendingar eru flestir anda snum sjlfstir einstaklingar sem vilja f a ra sem mestu um lf sitt (og launatkka) og lta gott af sr leia egar einhver arf asto a halda, n akomu hins opinbera. dag er enginn stjrnmlaflokkur sem hfar til essara eiginleika kjsenda. Enginn!


mbl.is Boa veri til kosninga hi fyrsta
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

egar vinstrimaur sr afleiingar skattahkkana ...

egar vinstrimaur getur yfirveguu og skru mli bent slmar afleiingar skattahkkunarer ekki alveg hreinu a s skattahkkun er alveg venjulega eitru?

Yfirleitt sj vinstrimenn ekkert athugavert vi a blmjlka skattgreiendur en essu finnast undantekningar.

Meira a segja Steingrmur J. Sigfsson gerist snum tma svo frgur a sja himinhir skattar vinnu inaarmanna hafa slmar afleiingar fyrir .

Nna bendir ingmaur Vinstri-grnna a hrri skattar eldsneyti og bifreiar muni bitna eim sem nota miki eldsneyti og keyra miki. Ekki arf doktorsprf hagfri til a tta sig essu en a a vinstrimaur hafi tta sig essu tti a vekja alla svokallaa hgri- og mijumenn til umhugsunar.

Hr ersem sagt vinstrimaur a gagnrna svokallaa hgristjrn fyrir skattahkkanir.

arf frekari stafestingu v a stjrnin sem n situr er alls engin hgristjrn?

tli stjrnin sr a halda velli arf hn a hugsa sinn gang, alvarlega. Mn memli til hennar eru:

  • Lkka alla skatta verulega svo flk sji umtalsvera bbt eim skattalkkunum. Um lei m fkka undangum og einfalda skattkerfi og leiinni velferarkerfi svo menn htti a vera varir vi hrif jaarskatta.
  • Koma rkisvaldinu r sem mestum rekstri svo a urfi ekki a leika forstjra lengur (me slmum rangri). Rki ekki a urfa stunda neinn rekstur. Sumt arf kannski a niurgreia af plitskum stum en a er allt annar hlutur.
  • Hleypa bndum hinn frjlsa marka, ar sem menn urfa a standa eigin ftum en hafa um lei miklu meiri hrif eigin rlg.
  • Fella niur a sem eftir er af tollum og rum hftum inn- og tflutning.
  • Koma brennivni bir (hr mtti hafa danskt ea skt fyrirkomulag fengisslu huga).
  • Htta essu mttlausa tali um loftslagsbreytingar og hvernig almenningur arf a skera lfskjr sn nafni eirra.
  • Htta dari vi femnisma og annan pstmdernisma sem rfst v a gera lfalda r mflugu og tortryggja alla sem sinna vermtaskapandi vinnu.
  • Byrja a svara vinstrimnnunum, bi ingi og fjlmilum. a er alveg leyfilegt a hafa hugsjnir sem snast um tr frjlst framtak og frelsi einstaklinga og bera stkt vantraust til opinbers rkiseinokunarreksturs.
  • Askilja rkisvald og efnahag: Vinna a v a koma gjaldmilafrelsi slandi, losa sjvartveginn undan opinberum afskiptum og fkka reglugerarsafninu.

Kjsendur byrja kannski a sj mun "hgri" og "vinstri" og hafa raunverulega valkosti vi nstu kosningar.


mbl.is Bitnar einkum landsbyggarflki
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Heimatilbi vandaml: Rkisafskipti

Tekur einhver eftir v a vi heyrum sjaldan ea aldrei um seldar birgir af kjkling og svnakjti?

a er af v a rkisvaldi leikur mjg litlu hlutverki framleislu, dreifingu og slu slku kjti.

Kindakjtsfjalli er krnskt vandaml sem m rekja til rkisafskipta. Bndur eru hlekkjair vi kerfi sem sinnir eim seint og illa.

a skrtna er a bndur virast kjsa etta fyrirkomulag. Kannski ttast eir markaslgmlin. Kannski vita eir ekki betur. Kannski er stugleiki og ftkt betri eirra augum en svigrm, frelsi og htta tapi.

Framleisla hefur aldrei veri srsvi rkisvaldsins. Eina undantekningin er kannski framleisla pappr, en pappr er ekki hgt a bora ea klast.

Ef slenska lambakjti er jafngott og af er lti (og a finnst mr a vera) er auvelt a mynda sr aslenskir bndur geti ori ein rkasta sttt landsins sem selur grimmt heimsmarkai.

Kra rkisvald, httu a flkjast fyrir.


mbl.is Minni kindakjtsbirgir en fyrra
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

RV fari stj me betlistafinn

RV ber a leggja niur og allt sem RV gerir sem einhverjum stjrnmlamanni finnst eitthva viri a fara opinbert tbo.

iandi varnarbarttu reynir RV vitaskuld a gera meira r mikilvgi snu en tilefni er til. N skal herja skattgreiendur til a fjrmagna framleislu slenskra tta. Eftirspurn eftir eim er j svo mikil!

Skattgreiendur urfa greinilega a vonast til a slenskir ttir htti a seljast tlndum. Of mikil sala mun greinilega bitna skattgreiendum!

Lokum RV.


mbl.is arf meira f til sjnvarpsframleislu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Eiga allir a vera eins?

Jafnrtti er gfugt markmi og sjlfsagt a hafa. Stjrnarskrin bannar mismunun grundvelli kynferis, meal annars. Allt gu me a.

Getur samt veri a essi jafnrttisumra snist um a eitt a konur veri eins og karlar? A a s ekki ngu gott a vera kona? A allir urfi a vera karlmenn?

v hfum eitt hreinu: Konur og karlar eru frbrugin a mrgu leyti fr nttrunnar hendi.

Fyrir v eru stur sem skipta mli. Brn arf til dmis a fa og ala upp. a arf a afla lfsviurvrisins. Stundum arf a taka httu. Sumir skja titla, vld og peninga en arir flagslf, nrveru og krleika.

Karlar deyja fyrr. eir eru stressari. eir taka strri httur og stundum skilar s httutaka sr ekki. eir eru oft dmdir t fr stu sinni, fjrhag og vldum.

Er etta veruleikinn sem a rngva upp konur? Af hverju?

Lfi a geta snist um miklu meira en a sitja stjrn fyrirtkis og vinna langa vinnudaga. Konur eiga a ekki skili a vera dmdar t fr eirri almennu tilhneigingu sinni a velja jafnvgi milli einkalfs og vinnu. Brn eiga a ekki skili a alast upp opinberum stofnunum meira og minna allt sitt lf v bir foreldrar eru a keppast um stu, laun og vld vinnustanum.

Auvita eru til margar konur sem vilja frekar vinna en versla, og karlmenn sem vilja frekar elda en vinna yfirvinnu.

Menn eru samt a gleyma v a konur og karlar eru, a jafnai, frbrugin a mrgu leyti. Og a er sanngjarnt a tlast til ess a jafnrtti snist um a eitt a gera valkosti karlmannanna a v eina sem stular a jafnrtti fyrir konur.


mbl.is Vandasamt a n fram jafnrtti
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sagt vi mig: " sr fyrir r sjlfur"

egar g flutti til Danmerkur snum tma var g n atvinnu, talai ekki tungumli og gat ekki gengi a neinu hsni vsu.

g var vissulega me hsklagru og slenskt vegabrf en a voru nothfir papprar eim tma.

Skilaboin fr hinu opinbera voru skr: sr fyrir r sjlfur ea snr aftur til slands.

Uppbyggilegri skilabo er varla hgt a hugsa sr.

Innan nokkurradaga var g kominn me hlaupavinnu vi hreingerningar. Nokkrum vikum seinna gerist g brfberi og hjlai mig gegnum veturinn til a bera t brf, pakka og auglsingar.

Tungumli kom smtt og smtt dnsku vinnustaarumhverfi. g fkk einhver atvinnuvitl sem tengdust minni menntun og loksins landai g starfi - starf sem g hef enn ann dag dag, rmlega 12 rum seinna. hafi g veri bsettur Danmrku um 8-9 mnui.

Hefi g fengi a sitja rassgatinu opinberri framfrslu hefi s tmi lklega bara fari a sitja rassgatinu. g hefi ekki urft a byrja "einhvers staar" og koma mr inn danskt umhverfi. v ferli hefi g geta fresta.

essi vetur ar sem g notai hsklagruna mna til a urrka upp skt og drullu vi hreingerningar og halda rassinum heitum hjlum danska pstsins nttist mr til a lra tungumli, fta mig kerfinu, lra hsnisfrumskg Kaupmannahafnar og fnpssa atvinnuumsknir mnar. Fjrhagurinn var rngur en eyslan lka lgmarki. etta var a mrgu leyti lrdmsrkasta tmabil vi minnar.

Astur mnar voru ekki sambrilegar vi astur flttamanna fr strstkum ea plitskra flttamanna fltta fr dauahtunum. Samanbururinn er hins vegar gildur fyrir alla sem flytja (en ekki flja) fr einu rki til annars leit a tkifrum.

a besta sem slenskt samflag getur gert fyrir sem vilja byggja upp lf slandi, tmabundi ea til langframa, er a segja flki a standa eigin ftum, lra a tala vi innfdda og leggja sig a sem arf til.


mbl.is Framfrslan talin adrttarafl
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nei, Benedikt!

Svo virist sem fjrmlarherra hafi misst eitthva t r sr sem opinberir starfsmenn telja vera vsbendingu um a eir fi brum launahkkanir.

Fjrmlarherra gleymir v kannski a rkinu hvla n egar ungar byrgar formi lfeyrisskuldbindinga.

Fjrmlarherra gleymir v kannski lka a skattar eru hstu hum og a allar tlanir rkissjs byggjast v a lengsta gri sgu slands veri miklu lengra. a m ekkert t af brega.

Fjrmlarherra gleymist v svo kannski lka a fordmi sem rkisvaldi sndi vi seinustu samningavirur vi opinbera starfsmenn sendi reiibylgju gegnum allt samflagi. Samkeppnishfni slands var hreinlega lg a vei til a tryggja plitskar vinsldir.

Nna arf fjrmlarherra a hugsa sinn gang.

sta ess a moka enn meira f vasa opinberra starfsmanna me sn gulltryggu lfeyrisrttindi arf a fkka opinberum starfsmnnum. Rki getur alveg borga fyrir menntun n ess a hafa kennara launaskr sinni. Rki getur alveg borga fyrir gifs brotinn handlegg n ess a hafa lkna og hjkrunarfringa launaskr sinni. Einkaailar eiga a sinna llu sem arf a sinna, fyrir utan a kjafta allan daginn slum Alingis. Helst tti rki svo ekki a skipta sr af neinu er vikemur jnustu, framleislu ea neyslu almennt. Rki ekki a framleia kjt, menntun, spurningatti, listir og heilbrigisjnustu. S plitsk samstaa um a rki gerist milliliur um a borga eitthva me f skattgreienda verur a a vera svo, en rki ekki a standa starfsmannamlum, rekstri og kjaravirum vi rstihpa.

Svo nei, Benedikt! Ekki lta hvran rstihp misskilja ig! Skru ml itt. Dragu land. Sndu byrg. a er lgmarkskrafa mann inni stu.


mbl.is orunum felist fyrirheit um kjarabtur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ltill plstur blandi svusr

Rkisvaldi hefur haft mikil afskipti af saufjrrkt og raunar flestum landbnai undanfarna ratugi. Hver er niurstaan? Ftkir bndur, bundnir vef verlagsstringar, takmarkana og regluverks.

Bndur arf a frelsa algjrlega r tlandi klm rkisvaldins. eir urfa a gerast sjlfstir atvinnurekendur sem starfa forsendum markaslgmlanna.

Ekkert slkt er dfinni. ess sta a "fnstilla" kerfi me einn einu tspili yfirvalda.

J, vissulega a markaslgmlin a sumir fara hausinn.En er a ekki betra en a heil atvinnugrein s sfellt vi sultarmrkin?

Sennilega lur stjrnmlamnnum vel svona vandrum. eir f a ra inn hvtum hesti og bjarga deginum me f annarra. eir f fjlmilafundi. eim lur eins og eir skipti miklu mli.

Veruleikafirringin er mikil og bndur vera frnarlmbin framt eins og fort.


mbl.is eir sem htta strax f greitt fimm r
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Og svo kvarta hsklamenntair yfir of miklum jfnui!

Bandalag hsklamanna, sem eru einskonar hagsmunasamtk hsklamenntas flks, hefur kvarta miki undanfarin r yfir of miklum launajfnui slandi. Samtkin ora kvrtun sna ann htt a "vinningur af hsklanmi" s ekki ngjanlegur. etta li sem fer aldrei hskla er nstum v me jafnh laun og hsklamenntair!

BHM og kvarti yfir jfnui

J, a er ekki auvelt a vera hsklamenntaur slandi dag. Hsklamennta flk hefur a alveg gtt. a vinnur stutta vinnudaga og er gilegri innivinnu. Hi opinbera rur etta flk oft - svo gott sem til lfstar - og tryggir v ruggan lfeyri kostna skattgreienda. Oft fr hsklamennta flk a eya deginum eitthva algjrlega gagnslaust en um lei la eins og a s farabroddi hugsunar samflaginu. Hsklaflki er vsnt, fordmalaust, kynlaust og faglegt. Af hverju eru essir eiginleikar ekki verlaunair?

En hfum eitt hreinu: Ekki er vit llu hsklanmi. Sumt af v er bara kjaftagangur - lestur einhverjum bkum og umra um r sem endar skilaverkefnum og lokaritgerum - ekking sem engin eftirspurn er eftir atvinnulfinu og arf v a komafyrir tilgangslausum strfum innan hins opinbera.

Af hverju eru vinstrimenn ekki brjlair yfir essu kvarti BHM yfir jfnui slandi?

Af hverju eru siferispostular ekki a benda a laun og peningar eru ekki a eina sem skiptir mli starfi?

Af hverju eru talsmenn atvinnulfsins ekki a benda a tt sum menntun hsklamenntara s gagnslaus pappr er mrg nnur a alls ekki og borgar mjg vel?

Af hverju eru menn innan hagsmunasamtaka ar sem skortur er flkiekki a benda a sum menntun er beinlnis vsun atvinnuleysi ea starfsframa einhverju allt ru en menntunin segir til um? (Til innblsturs er hgt a skoa etta yfirlitfr Danmrku.)

Umran er villigtum. Alltof mikil hersla er lg hsklanm og alltof ltil mislegt anna, svo sem innm ea tkninm sem opnar mrg tkifri. BHM m aldrei f vilja snum framgengt.


mbl.is Beyonc Kaupmannahafnarhskla
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband