Hćgristjórnin sem aldrei varđ (grein)

Eftirfarandi grein eftir mig birtist í Morgunblađinu 22. júlí (ađgengileg áskrifendum hér).

*****************

Ţegar í ljós kom ađ Sjálfstćđisflokkur, Viđreisn og Björt framtíđ höfđu náđ saman um stjórnarsáttmála fögnuđu margir hćgrimenn og jafnvel frjálshyggjumenn. Nú vćri loksins komin stjórn sem tćkist á viđ kerfiđ, einkavćddi í ríkisrekstrinum, gćfi einkaađilum aukiđ svigrúm, drćgi saman reglugerđabókasafniđ og eftirlitsbákniđ, lćkkađi skatta, drćgi ríkisvaldiđ út úr framleiđslu landbúnađarvarnings, borgađi upp skuldir hins opinbera, setti hömlur á peningaframleiđslu bankanna og reisti varnir gegn ţví ađ komandi vinstristjórn gćti skuldsett allt upp í rjáfur aftur.

Í stuttu máli má segja ađ mjög lítiđ af ţessu hafi gengiđ eftir og ađ biđin eftir hćgristjórninni standi enn yfir.

Blasir hćttan af risavöxnu ríkisvaldi ekki viđ? Framundan er stór fjármálakreppa á heimsvísu ţar sem ekki bara bankar fara á hausinn heldur heilu ríkissjóđirnir. Ţađ er ekki hćgt ađ skattleggja meira eđa prenta peninga hrađar, skuldirnar eru gríđarlegar og teikn á lofti um ađ ţćr fari smátt og smátt ađ lenda á gjalddaga sem enginn rćđur viđ. 

Íslendingar geta mögulega komiđ sér í skjól en ţeir ţurfa ađ bregđast viđ núna. Ríkiđ má helst ekki skulda neitt ađ ráđi ţegar kreppan skellur á, og atvinnulífiđ og einstaklingar ţurfa ađ fá ađ halda sem mestu eftir af tekjum sínum til ađ setja í varasjóđi eđa eignir sem fara ekkert, sama hvađ gengur á í fjármálaheiminum, og auđvitađ greiđa niđur skuldir. Ríkiđ ţarf ađ hćtta ađ gefa út gjaldmiđil svo fólk geti dreift áhćttunni af pappírspeningum sínum sem mest. Fólk á líka ađ fá ađ taka út eignir sínar í lífeyrissjóđunum í auknum mćli og ţar međ hlutabréfum í fyrirtćkjum í áhćtturekstri sem munu mörg fara illa út úr stórum áföllum í fjármálaheiminum. Svo ţarf líka ađ fćkka reglum og leyfisskyldum til ađ auka ađlögunarhćfni hagkerfisins í breyttu árferđi og breyttum ytri ađstćđum.

Einnig er mikilvćgt ađ minnka ríkisreksturinn mikiđ. Lítill ríkisrekstur í hallarekstri og skuldsetningu er ódýrari fyrir skattgreiđendur en stór ríkisrekstur í hallarekstri og skuldsetningu. Ţegar nćsta fjármálakreppa ríđur yfir er hćtt viđ ađ Íslendingar kjósi aftur yfir sig hreina vinstristjórn og hún má ekki geta gengiđ ađ útţöndum ríkisrekstri til ađ sökkva í skuldir eins og gerđist seinast. Nei, ríkiđ ţarf ađ koma frá sér úr rekstri – ţar á međal rekstri spítala og skóla – og ýmist einkavćđa alveg međ tilheyrandi skattalćkkunum eđa bjóđa út ţjónustuna og leyfa einkaađilum ađ sjá um reksturinn. Ţađ ţarf ađ vera sem minnst eftir sem stjórnmálamenn geta veđsett til ađ fjármagna hallarekstur. 

Ekkert af ţessu er ađ fara gerast međ hina svokölluđu hćgristjórn viđ völd. Sú hćgristjórn er á fullu ađ sleikja rjómann af núverandi uppsveiflu og eyđa jafnóđum í fjármögnun á óbreyttu fyrirkomulagi ríkisrekstursins, alveg eins og gerđist fyrir kreppuna 2008. Og viđ völdum tekur svo hrein vinstristjórn, safnar hundruđum milljörđum í skuldir og skilur eftir sig brunarústir. Ekki er hćgt ađ treysta á ađ Eyjafjallajökull gjósi aftur til ađ blása lífi í hagkerfiđ og hvađ er ţá til ráđa til ađ rísa úr rústunum?

Hćgristjórnin var til í um eitt augnablik en hefur síđan aldrei stađiđ undir nafni. Hún er hćgristjórnin sem aldrei varđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Stađreyndin er sú ađ ţessi stjórn er miklu lengra til hćgri en vćnta mátti af stefnuskrá ţeirra flokka sem standa ađ henni. Viđreisn og Bf hafa látiđ flest stefnumál sín lönd og leiđ til ađ ţóknast Sjálfstćđisflokknum međ ţeim afleiđingum ađ ţeir hafa báđir misst mest sitt fylgi.

Ţetta kemur ţannig út ađ flest stefnumál stjórnarinnar eru ţvert gegn vilja ţjóđarinnar. Stuđningur viđ stjórnina er miklu minni en sögur fara af um ađrar stjórnir svo snemma á kjörtímabilinu. Stuđningurinn hefur jafnvel mćlst mun minni en viđ Trump sem er einnig ađ slá met í óvinsćldum.

Eđlileg niđurstađa kosninganna hefđi veriđ fimm flokka stjórn um miđju og til vinstri. En tengsl Benedikts viđ flokkinn og frćndsemi hans viđ BBen skiptu hann meira máli en stefnumálin. Óttarr fylgdi Benedikt í blindni enda hafđi hann gefiđ sig honum algjörlega á vald.

Ţađ er kostulegt ađ frjálshyggja sem olli síđasta hruni eigi nú ađ bjarga okkur frá ţví nćsta. Helsta vandamál heimsins í dag er sífellt aukinn ójöfnuđur. Ţađ er ţví brýnt ađ hćkka skatta á auđmenn, tekjuháa og arđsöm fyrirtćki til ađ vinna gegn ójöfnuđinum.

Reynslan sýnir ađ mikill ójöfnuđur leiđir til hruns en háir skattar á vel stćđa skapa varanlega velmegun. Fyrir hrunin 1929 og 2008 í Bandaríkjunum voru skattar á hćstu tekjur í lágmarki líkt og núna. Á eftirstríđárunum fram til 1980, ţegar Bandaríkin voru talin fyrirmyndarríki, var hćsta skattţrep fyrst um 90% og síđan um 70%. Reynslan er hins vegar óvinur frjálshyggjumanna.

Skv nýrri OXFAM skýrslu er Ísland í 27. sćti varđandi ţađ ađ nýta skattkerfiđ til kjarajafnađar. Hin norđurlöndin röđuđu sér öll í efstu sćtin. Ţetta sýnir á hve miklum villigötum Ísland er. 

Ásmundur (IP-tala skráđ) 24.7.2017 kl. 08:57

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Ásmundur,

Er ţađ hćgristjórn sem hafnar ţví ađ íslenskt einkafyrirtćki megi bjóđa upp á ađ framkvćma einhverjar ađgerđir í stađ ţess ađ senda sjúklinga úr landi?

Er ţađ hćgristjórn sem lćkkar skatta ekkert ađ ráđi?

Er ţađ hćgristjórn sem eykur ríkisútgjöld um marga milljarađa á ári?

Er ţađ hćgristjórn sem festir skattahćkkanir fráfarandi vinstristjórnar í sessi í langtímaáćtlunum sínum?

Gott og vel, kallađu ţađ hćgristjórn. Ţá vantar mig hins vegar orđ yfir ţađ sem í mínum huga er hćgristjórn og er ekki til stađar á Íslandi.

Varđandi ţađ ađ mćlast neđarlega á listum OXFam ţá er ţađ kannsi eitthvađ sem má kallast eftirsóknarvert. Skattkerfiđ á fyrst og fremst ađ afla ríkinu tekna en ekki bjarga hvölunum, fćra verđmćti frá ţeim sem afla ţeirra til ţeirra sem afla ţeirra ekki eđa pína fólk úr bíl í rútu. 

Geir Ágústsson, 24.7.2017 kl. 10:49

3 Smámynd: Geir Ágústsson

Ađ öđru lesefni ólöstuđu vil ég mćla eindregiđ međ ţví ađ menn krćki sér í nýjasta tölublađ tímaritsins Ţjóđmála í nćstu bókabúđ og lesi ţar grein Ásdísar Kristjánsdóttur. Ef ekkert breytist í efnahagsstjórninni verđur sú grein ađ "I told you so" grein. 

Geir Ágústsson, 24.7.2017 kl. 10:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband