Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2007

Ein fyrir femínistana: Mandy Moore

mandy_moore Áriđ 2000 kom ung stúlka og söngkona ađ nafni Mandy Moore fram á sjónarsviđiđ og hoppađi upp alla vinsćldarlista međ laginu "Candy". Lagiđ fékk mikla spilun, og naut mikilla vinsćlda.

 Í myndbandinu viđ lagiđ hoppađi sumarklćdd og 15 ára stúlkan um allt međ heila hjörđ stráka á eftir sér, og söng eftirfarandi línur ásamt bakröddum sínum:

Candy Lyrics
Give it to me(oooh aww, yeah yeah yeah)
I'm so addicted to the loving that you're feeding to me (ohhh)
Can't do without it, this feeling's got me weak in the knees (ohh baby)
Body's in withdrawal every time you take it away (ohhh)
Can't you hear me callin'?
begging you to come out and play? (awww yeah)

CHORUS:
So baby come to me
Baby, Show me who you are (yeah yeah yeah)
Sweet to me
Like sugar to my heart (oooh baby)
I'm craving for you(I'm cravin), I'm missing you like
candy (missin you like candy)

Sweet sweet loving got me going to the extreme,
You gotta know
Won't go without it this vibe has gotta hold on me
Satisfying baby let me show what i'm made of
No doubt about it, got me feeling crazy can't get enough.
(baby baby baby baby wont you)

CHORUS X2

SPOKEN:
(Now give it to me)
You know who you are,
Your love is as sweet as Candy
I'll be forever yours
Love always, Mandy

Boy Im cravin'
Missing you like Candy

CHORUS X2

Ekki ţarf mikiđ (og varla neitt) ímyndunarafl til ađ lesa allskyns furđuleg skilabođ út úr ţessum texta. Ţegar myndin hér ađ ofan er sett í samhengi viđ aldur stúlkunnar á ţessum tíma og innihald textans er jafnvel hćgt ađ ganga svo langt ađ segja ađ um argasta barnaklám sé ađ rćđa (miđađ viđ 18 ára aldur og ţađ allt). Ţeir sem einbeita sér ađ ţví ađ sjá heiminn í slíku ljósi skortir ekki hráefnin hérna.

Ţađ sem bjargađi myndbandinu viđ lag Mandy Moore, textanum og laginu í heild sinni frá tortímingu (a.m.k. fordćmingu) íslenskra femínista var ártal útgáfunnar. Áriđ var 2000 og pólitísk rétthugsun ekki alveg eins útbreidd og hún er í dag og fjarri ţví svo skćđ. Á dögum ţegar varla má mćla eitt aukatekiđ orđ án ţess ađ fá Steinríks-stóran pott af drullu yfir sig er gott ađ minnast ţess ađ einu sinni voru ađrir tímar, spila í leiđinni lag Mandy Moore um sćlgćti og ţarfir, og ţakka fyrir ţađ sem ţó má gera. 

Ţessi fćrsla er innblásin af femínistum sem hafa tekiđ ađ sér ţađ hlutverk ađ kyngreina allt og alla og trođa inn í eigin ţröngu ramma um hvađ er rétt og hvađ er rangt (dćmi, dćmi).


Framsókn dembir sér á vinstrikantinn

Svo sem ekki viđ öđru ađ búast en ađ Framsókn stingi sér djúpt í vinstri enda sundlaugarinnar og keppi viđ vinstriflokkana í ríkisútgjöldum. Er ţetta farsćl stefna? Er hún ađ virka? Ég held ekki. Vinstri-grćnir hafa ekki veriđ ađ skora í skođanakönnunum vegna útgjaldaloforđa, heldur loforđa um ađ ríkiđ eigi nú ađ draga saman í framkvćmdagleđi. Sjálfstćđismenn mćlast ekki háir af ţví ţeir eru ađ lofa ţví ađ eyđa meira af fé skattgreiđenda áđur en skattgreiđendur fá útborgađ heldur af ţví stór hluti ţjóđarinnar vill enn frekari skattalćkkanir og einkavćđingar, og veit ađ Sjallarnir einir munu berjast fyrir slíku.

Framsóknarmenn átta sig ekki á ţessu. Ţeir halda ađ lágt fylgi sitt sé til marks um ađ loforđunum eigi ađ fjölga ennţá meira - loforđum um ađ ríkiđ eigi ađ eyđa enn meira af fé landsmanna en nú er raunin. "Ókeypis" ţetta og "uppbygging" hitt - dćmigerđ vinstriloforđ sem eiga ekki eftir ađ hjálpa Framsókn. Björgun Framsóknar verđur sú sama og margar undanfarnar kosningar, sem er sú ađ ţegar í kjörklefann er komiđ ţá hugsa margir, sem áđur höfđu mćlst sem kjósendur vinstrimannanna: "Ćjh, ég treysti ţessum vinstrimönnum ekki ţrátt fyrir allt, og Sjallana ţoli ég illa, svo ég lćt mig hafa ţađ ađ kjósa Framsókn enn eina ferđina."


mbl.is Framsóknarmenn bođa áframhaldandi uppbyggingu atvinnulífsins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Steingrímur J. krufinn til mergar

Helgarsprok Vefţjóđviljans í gćr er gott dćmi um skrif sem verđa algjörlega látin í friđi af íslenskum vinstrimönnum. Ekkert vinstrisinnađ blogg né vefrit mun reyna ađ svara fyrir ţađ sem ţar er skrifađ. Enginn úr röđum íslenskra vinstrimanna mun nefna skrifin viđ nokkurn mann og vonast ţess í stađ til ađ ţau hverfi úr minningum manna hiđ fyrsta. 

Ástćđan er sú ađ í Vefţjóđvilja gćrdagsins er Steingrímur J. og nýgrćni sósíalisminn hans tekinn í gegn. Hver fullyrđing Steingríms á fćtur annarri er spörkuđ niđur og rýrđ öllum trúverđugleika. Svo sannarlega falleg lesning fyrir ţann sem kallar sig hćgrimann og pólitískan andstćđing hins íslenska vinstris. Sársaukafull og leiđinleg lesning fyrir hinn nýgrćna rauđliđa.

Af ţessum ástćđum mun ekki verđa minnst einu orđi á Vefţjóđvilja gćrdagsins á neinni vinstrigrćnni síđu. Ef samfylkingarfólk ćtlar sér ađ gera gott úr rassskellingu Vefţjóđviljans á Steingrími J. verđur ţeim bent á álíka niđurlćgingu á drottningu ţeirra, Ingibjörgu Sólrúnu.


Vinstrimenn geta enn komiđ mér á óvart

Vinstrimenn geta ennţá komiđ mér á óvart. Steingrímur J. útilokar ekki einkaframkvćmd á einhverju, sem út af fyrir sig er stórmerkilegt. Má núna grćđa á sölu vegaađgengis? Er ţađ ekki frekar ósanngjarnt gagnvart félitlum ferđalöngum? Nei, svo virđist ekki vera ađ ţessu sinni. Góđ tíđindi ţađ fyrir íslenska ökumenn!

Annađ sem kom mér á óvart á hinum íslenska vinstrikanti er ađ Katrín Anna, yfirfemínisti Íslands, sýnir skilning á ţví ađ til ađ koma einhverju í framkvćmd er líklega best ađ gera ţađ sjálfur í stađ ţess ađ biđla og betla til annarra í sífellu (verst ađ ţessi skilningur nćr ekki til hefđbundinni feminískra hugmynda hennar). Katrín ţessi dagdreymir a.m.k. um ađ framleiđa páskaegg úr dýru súkkulađi og semja sjálf málshćttina í ţau, en ţó ekki fyrr en hún er orđin rík. Vonandi ţá rík á viđskiptalegum forsendum en ekki á kostnađ skattgreiđenda.

Óvćntasta útspil vinstrimanns ađ ţessu sinni hlýtur samt ađ vera ţessi grein um loftslagsbreytingar og -vísindi. Yfirvegun og hófsemi einkennir skrifin, og endađ á orđum sem oft tapast í allri ţvćlunni sem einkennir umrćđuna: "Allur er varinn góđur - en heimsendaspár gefast seint vel." Vel mćlt!


Handtekinn?

Ekki er leyfilegt ađ rćkta hvađa plöntur sem er á Íslandi. Hvađ gerist ţá ţegar um er ađ rćđa vinsćlar plöntur sem mikil eftirspurn er eftir? Rćktun ţeirra flýr í heimahús og kjallara (auk sveitabćja um allt land). Ég vissi samt ekki ađ menn vćru ađ rćkta ţetta í íbúđum sínum í fjölbýlishúsum. Útsjónarsemin á sér greinilega fá mörk!
mbl.is Kviknađi í út frá flúrlampa sem notađur var viđ kannabisrćktun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Moggablogg

Ţá er ađ henda sér út í nýjasta ćđiđ í íslenskum bloggheimi og sjá hvađ gerist!

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband