Fyrst sprengja ţeir eigin rör, núna skjóta ţeir út í loftiđ

Ţeir hljóta ađ vera alveg yfirgengilega heimskir, ţessi Rússar, ekki satt?

Fyrst réđust ţeir algjörlega án tilefnis inn í nágrannaríki sitt.

Síđan fóru ţeir ađ pynta og drepa fólkiđ sem ţeir vilja ráđa yfir, svona til ađ tryggja hćfilega mikla andspyrnu viđ yfirráđ sín um alla framtíđ.

Ţá sprengdu ţeir eigin innviđi: Afkastamikil og verđmćt rör í Eystrasalti sem mokuđu inn seđlum fyrir ţá.

Og núna senda ţeir sprengjur eitthvađ út í buskann, djúpt inn í Evrópu, sem sprengdu ekki nokkurn skapađan hlut af hernađarlegu mikilvćgi í loft upp.

Er eitthvađ eftir, annađ en ađ kasta sér út í sjálfsmorđiđ? Ţeir eru jú svo heimskir, ţessir Rússar!


mbl.is Rússneskar flaugar drápu tvo í Póllandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Ţađ er munur á ađ vilja ráđa yfir fólki og ráđa yfir landinu ţeirra.

Guđmundur Ásgeirsson, 15.11.2022 kl. 20:50

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Guđmundur,

Vitaskuld, en eins og Reuters sagđi frá áriđ 2019 ţá er mögulega búiđ ađ styggja einhverja innfćdda sem mögulega vilja ađ eitthvađ sé gert í ţví.

"Ukraine’s parliament approved a law on Thursday that grants special status to the Ukrainian language and makes it mandatory for public sector workers, a move Russia described as divisive and said discriminated against Russian-speakers."
https://www.reuters.com/article/us-ukraine-parliament-language/ukraine-passes-language-law-irritating-president-elect-and-russia-idUSKCN1S111N

Geir Ágústsson, 15.11.2022 kl. 21:18

3 identicon

"[...]eitthvađ út í buskann[...]"

Mér ţykir ţú gera lítiđ úr ţeim óbreyttu mannslífum sem hafa ţurft ađ ţjást og deyja vegna árása sem ţessa.

Já, rússnesk stjórnvöld verđa seint sökuđ um snilligáfu ţessa dagana.

Trausti Geir Jónasson (IP-tala skráđ) 15.11.2022 kl. 21:23

4 Smámynd: Grímur Kjartansson

RUV segir

"Rússnesk flugskeyti urđu tveimur í Póllandi ađ bana"

Ađrir fréttamiđlar virđast mun varkárari og tala um sprengingu

Grímur Kjartansson, 15.11.2022 kl. 21:39

5 identicon

Sćll Geir; sem og ađrir gestir, ţínir !

Já Geir minn; Rússar,, af ÖLLUM hafa ekkert lćrt, af sinni eigin sögu, fremur en annarra.

Viđ munum Geir; ađ eftir Spádómum Nostradamusar heitins (á 16. öldinni) talađi hann um Anti Krist (ţann III. misminni mig ekki) sem koma myndi fram, á fyrrihluta 21. aldarinnar. Ţađ skyldi ţó ekki vera Pútín, í ţví hlutverki ?

Guđmundur Ásgeirsson; merki fornvinur !

Gleymum ekki; atburđarásinni ţann 24. Febrúar s.l., fávitinn og mikilmennsku brjálćđingurinn Pútín hóf yfirstandandi styrjöld - ekki Úkraínumenn, ađ öđru leyti er ţín athugasemd ígrundunarverđ, ađ sönnu.

Klaufzka Úkraínumanna; fellst í ţví, ađ hafa ekki rekiđ Rússnesku mćlandi fólk í Donbass og nágrenni til síns heima (til Rússlands), strax eftir yfirtöku Rússa á Krímskaganum 2014, hiđ sama má segja um Moldóva, ađ reka ekki Rússa ţađan heim einnig, frá Transnistríu, til lengri tíma litiđ.

Fáránlegar eru; bollaleggingar tveggja síđuhafa hjer á blog.is (Morgunblađsins vef) núna fyrr í kvöld.

Tek mjer ţađ Bessaleyfi; ađ setja inn hjer hjá ţjer Geir, ekki hvađ sízt í ljósi ţeirrar óhugnanlegu atburđarásar í Póllandi - ekki síđur en í Úkraínu sjálfri.

''Guđjón E. Hreinberg

Guđjón E. Hreinberg

Heimspekingur

Ţriđjudagur, 15. nóvember 2022

Úkraínuflaugar

Lestu ţér til; óhlutdrćgir sérfrćđingar eru flestir á ţví ađ flaugarnar komi úr S-300 kerfum Úkraínu. Hver grćđir?


 

mbl.is

Rússneskar flaugar drápu tvo í Póllandi

Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Flokkur: Bloggar | Facebook

« Síđasta fćrsla

Torfi Kristján Stefánsson

Torfi Kristján Stefánsson Höfundur er áhugamađur um hina ólíkustu hluti

 

15.11.2022 | 19:54

Tylliástćđa til ađ taka fullan ţátt í Úkraínustíđinu?

Eins og allir vita hafa Vesturlönd tekiđ óbeinan ţátt í stríđi Úkraínumanna gegn Rússum, međ áđur óţekktum fjölda af vopnasendingum og fjármunaaustri til úkraínskra stjórnvalda til ađ koma Rússum um koll, helst međ ţađ ađ markmiđi ađ steypa Pútín og stjórnvöldum í Kreml - og losa ţannig viđ óţćgan ljá í nágrannagarđi sínum.

Ţetta hafa Vesturlönd, međ Bandaríkjamenn, NATÓ og Evrópusambandiđ leikiđ fyrr og síđar, bćđi í Evrópu (fyrrum Júgóslavíu t.d.) og í Miđausturlöndum nćr (afskiptum af innanríkismálum í Afganistan, Írak, Lýbíu og Sýrlandi, yfirleitt međ beinum innrásum eins og í Afganistan, Írak og Lýbíu).

Og nú skal tekiđ fullan ţátt í stríđinu í Úkraínu međ ţví ađ senda flugher og hermenn til ađ stríđa gegn Rússum. (Tylli)ástćđan? Jú, árás á NATÓ-land, ţ.e. Pólland, er samasem árás á öll Natólönd og verđur svarađ á sama hátt!
Áróđurinn fyrir beinum afskiptum er ţegar hafinn eins og mátti sjá í kvöldfréttum Rúv nú áđan. Ţennan áróđur má meira ađ segja heyra í lýsingum á íţróttaviđburđum!!!

Ţađ er auđvitađ spurning af hverju Rússar eru ađ sprengja ţetta nálćgt Póllandi, vitandi um áhćttuna. Ástćđan getur varla veriđ önnur en sú ađ vopnasendingar Vesturlanda til Úkraínuhers fari ţarna í gegn. Ţetta sé ţannig tilraun Rússa til ađ eyđileggja ţessi vopn, áđur en ţau verđa notuđ í stríđinu, vopn sem hafa gjörbreytt ţví og sett Rússa í mikinn vanda.

Og hvađ međ tylliástuna til ađ hefja stórfellda ţátttöku í stríđsátökunum? Hvađa afleiđingar getur ţađ haft í för međ sér? Kjarnorkustríđ? Kannski ekki.

Hins vegar er meira en líklegt ađ Kína muni ekki sitja hjá ef reynt veriđ ađ ganga milli bols og höfuđs á Rússum. Ţá gćti ţessi útţennslustefna NATÓ og Evrópusambandsins í austur orđiđ ţeim dýrkeypt - sem og öllu mannkyni.

Er ekki kominn tími til ađ mótmćla ţessum stríđsáróđri á Vesturlöndum og stríđsţátttöku vesturveldanna - og stigmagnandi átökum?
Hernađarađstođin viđ Úkraínu hefur leitt til stighćkkandi orku- og matvćlaverđs í Evrópu og bitnađ mest á almenningi en ţeir ríkari - og ţeir sem ráđa málum - mata krókinn. Ţetta hefur veriđ kallađ grćđgisbólga í stađ verđbólgu og er auđvitađ ekkert annađ. Gósentíđ kapitalistanna. En af hverju á saklaus almenningur ađ líđa fyrir ţetta bull?''

Spyrja mćtti ţá fjelaga; hvort ţeir hafi ekki kynnt sjer Rússneska sögu betur en svo - jafnt; á Keisaratímanum sem og Sovjet tímabilinu, undanfara Heimsvalda stefnu Rússa sjálfra í dag / sbr. reynzlu Armena - Georgíumanna og margra annarra, gegnum aldirnar ?

Sjálfur; var jeg blindađur all lengi, af lymsku og lćvísi Vladimírs Vladímirovich Pútín´s og legáta hans, en ţann 24. Febrúar s.l. kollvarpađi jeg hinum dapurlega sýndarveruleika, úr mínum ranni - ţó fyrr hefđi veriđ.

Allavegana; vonum ţađ bezta / en búumst viđ ţví versta, piltar.

Međ; ágćtum kveđjum af Suđurlandi, engu ađ síđur //  


 

 

 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 15.11.2022 kl. 21:40

6 identicon

Dauđadrukknum Rússum er trúandi til alls!

Hörđur Ţormar (IP-tala skráđ) 15.11.2022 kl. 22:28

7 identicon

Ég held ađ ţađ sé runniđ af Rússum. Drykkjan hefur dregist saman um 80% í valdatíđ Pútíns.

Kristinn Bjarnason (IP-tala skráđ) 16.11.2022 kl. 21:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband