Tæknileg úrlausnarefni á borði stjórnmálamanna

Hvað gerir tæknimaðurinn þegar hann fær pólitískt vandamál?

Hann segir: Látið stjórnmálamennina um að leysa þetta!

Hvað gerir stjórnmálamaðurinn þegar hann fær tæknilegt vandamál?

Hann segir: Ég er með lausnina! Eða, fyrst þarf ég að láta skrifa mörg hundruð blaðsíður af skýrslum. Síðan þarf að krækja í fé skattgreiðenda. En ég er með lausnina!

Þar með er búið að útskýra megnið af dægurmálaumræðunni þar sem stjórnmálamenn eru að vasast í tæknilegum vandamálum.


mbl.is Ódýrara að grafa draslið í holu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Hvernig væri að fara Norður Kóreu leiðina að lausn sorpvandans. Í N-K eru ekki til ruslatunnur og á heimilum ekki til ruslafötur, ekkert rusl fellur til. Er það ekki lausnin sem stjórnvöld eru að leita að????

Tómas Ibsen Halldórsson, 14.10.2019 kl. 15:07

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Í NK er búið að leysa svo mörg "vandamál": Að einhver þéni meira en aðrir, tjái sig, sitja auðum höndum, eigi bíl og fleira. 

Geir Ágústsson, 14.10.2019 kl. 16:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband